Mætum undirbúin til fjórðu iðnbyltingarinnar

Oddviti Garbæjarlistans kallar eftir því að framtíðinni verði mætt.

Auglýsing

Fjórða iðn­bylt­ingin mun gjör­breyta flestum atvinnu­grein­um. Störf breytast, hverfa og ný verða til. Breytt færni hefur í för með sér breytt skipu­lag atvinnu­lífs, hvorki meira né minna. Ein­hverjar starfs­stéttir taka þó minni breyt­ingum en aðr­ar, en fá nýja tækni inn í starfs­um­hverfi sitt með beinum eða óbeinum hætti. Ein þess­ara stétta eru kenn­ar­ar, en spáð hefur verið að starf þeirra taki hvað minnstum breyt­ing­um.

Í nýút­kominni skýrslu nefndar á vegum for­sæt­is­ráðu­neyt­is­ins, Ísland og fjórða iðn­bylt­ing­in, er farið yfir mögu­lega þýð­ingu fjórðu iðn­bylt­ing­ar­innar á öll störf, m.a. kenn­ara­starf­ið. Þar er fjallað um mik­il­vægi þess að skoða þá þætti þar sem tækni getur bætt starfs­að­stöðu fólks til muna og aukið vel­ferð á vinnu­stað. Slík mark­mið sé nauð­syn­legt að ræða þegar fjallað er um upp­brot á vinnu­mark­aði vegna tækni­breyt­inga. Hin svo­kall­aða sjálf­virkni­væð­ing mun hafa í för með sér ákveðna  hag­ræð­ingu.

Til þess að kenn­ara­starfið stand­ist þá sam­keppni sem verður um vel menntað starfs­fólk í heimi hinna öru tækni­breyt­inga verða vinnu­veit­end­urn­ir, þ.e. sveit­ar­fé­lög­in, að taka þau skref sem hægt er að taka í þágu tækni og auk­innar vel­ferðar á vinnu­stað. Ein­fald­ara aðgengi að alls kyns þjón­ustu er liður í því sem og að raf­rænum kerf­um, sem ætlað er að halda utan um viða­mikið starf kenn­ar­ans. Sveit­ar­fé­lögin verða að huga að sínum mannauði þegar áhrif fjórðu iðn­bylt­ing­ar­innar eru met­in. Lyk­ill að vel­ferð hvers sveit­ar­fé­lags er mannauð­ur­inn og hann skap­ast ekki án góðrar und­ir­stöðu, sem er mennt­un­in.

Auglýsing

Fjár­fest í fram­tíð­inni

Ákvarð­anir sveit­ar­stjórna um fjár­fest­ingu hafa bein áhrif á starfs­um­hverfi. Sveit­ar­stjórnir verða að gera það sem í þeirra valdi stendur til þess að sporna við aft­ur­för í starfs­um­hverfi kenn­ara. Skóla­kerfið má ekki drag­ast aftur úr en það ger­ist og ger­ist mjög hratt ef tæknin skilar sér ekki inn í starf kenn­ar­ans eins og öll önnur störf. Það skiptir mestu að hlúa vel að stör­f­un­um, sem aldrei munu hverfa.

Ég legg fram til­lögu í bæj­ar­stjórn Garða­bæjar um að mæta fram­tíð­inni, bæta vel­ferð og efla starfs­um­hverfi kenn­ara sér­stak­lega með því að und­ir­búa inn­leið­ingu raf­ræns kerf­is. Kerfis sem auð­veldar kenn­ur­um/­skólum að mæta fjöl­breyttum þörfum nem­enda byggt á hæfni þeirra og náms­getu. Með inn­leið­ingu slíks kerfis má ein­falda utan­um­hald gagna, upp­lýs­inga­gjöf til nem­enda og fá um leið góða yfir­sýn yfir náms­fram­vindu.

Við í Garða­bæj­ar­list­anum viljum að bæj­ar­stjórn Garða­bæjar geri það sem í hennar  valdi stendur til þess að styrkja skóla­kerfið okkar og standa fremst meðal þjóða.

Höf­undur er odd­viti Garða­bæj­ar­list­ans.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Telur stjórnvöld vinna gegn eigin markmiðum með hagræðingarkröfu á Hafró
Forstjóri Hafrannsóknastofnunar segir að stjórnvöld gangi gegn eigin markmiðum um eflingu haf- og umhverfisrannsókna með því að gera sífellda hagræðingarkröfu á Hafró. Hann segir stofnunina sinna hættulega litlum grunnrannsóknum.
Kjarninn 5. júní 2020
Inga Sæland
Segir sama gamla spillingarkerfið blómstra sem aldrei fyrr
„Hvenær hættir maður að verða hissa á sérhagsmunagæslunni í pólitík?“ spyr formaður Flokks fólksins.
Kjarninn 5. júní 2020
Leirdalur með Leirdalsvatni og Leirdalsá falla í Geitdalsá. Í Leirdal hugsar Arctic Hydro sér upphafslón Geitdalsárrvirkjunar.
„Nýtt virkjanaáhlaup“ á hálendi Austurlands verði stöðvað
Stjórnvöld þurfa að koma í veg fyrir að hálendi Austurlands verði raskað frekar og standa við fyrirheit sem gefin voru um að þar yrði ekki virkjað meira. Þetta kemur fram í tillögu að ályktun sem lögð verður fyrir aðalfund Landverndar á morgun.
Kjarninn 5. júní 2020
Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
Ráðherra metur næstu skref með lögmönnum
Mennta- og menningarmálaráðherra fer nú yfir úrskurð kærunefndar jafnréttismála með lögmönnum. Hún segir að ekki hafi skipt máli að Páll Magnússon væri framsóknarmaður.
Kjarninn 5. júní 2020
Komufarþegar munu þurfa að greiða sjálfir fyrir sýnatöku frá 1. júlí.
Komufarþegar greiða 15 þúsund fyrir sýnatöku
Sýnataka á landmærum Íslands verður gjaldfrjáls fyrstu tvær vikurnar en frá 1. júlí munu komufarþegar þurfa að greiða 15 þúsund krónur fyrir rannsóknina.
Kjarninn 5. júní 2020
Óvenjulegur sjómannadagur framundan
Vegna COVID-19 faraldursins verður sjómannadagurinn í ár ólíkur því sem Íslendingar eiga að venjast. Þó verður lágmarksdagskrá víða um land með heiðrunum aldinna sjómanna, minningarathöfnum og veittar verða viðurkenningar fyrir björgunarafrek.
Kjarninn 5. júní 2020
Jane Goodall fór á þrítugsaldri inn í skóga Tansaníu og dvaldi þar lengi í hópi simpansa. Rannsóknir hennar gjörbreyttu þekkingu manna á öðrum dýrategundum.
Mannkynið er „búið að vera“ ef það skiptir ekki um kúrs í kjölfar COVID
„Við erum komin að tímamótum í sambandi okkar við náttúruna,“ segir Jane Goodall sem barist hefur verið náttúruvernd í sex áratugi. Hún segir að nú hafi opnast lítill gluggi til að gera róttækar breytingar svo koma megi í veg fyrir frekari hörmungar.
Kjarninn 5. júní 2020
Lilja D. Alfreðsdóttir og Björn Leví Gunnarsson
„Það eru nákvæmlega svona mál sem halda aftur af Íslandi“
Þingmaður Pírata gagnrýnir ákvarðanir mennta- og menningarmálaráðherra. „Svona mál leiða til lélegri niðurstaðna í öllu sem gerist í framhaldinu af því að hæfasta fólkið er ekki að taka ákvarðanirnar.“
Kjarninn 5. júní 2020
Meira úr sama flokkiAðsendar greinar