Árásir í París og eftirleikurinn

Gríðarlegur viðbúnaður hefur verið í Evrópu eftir að hryðjuverkamenn drápu 129 manns í París á föstudag. Stórum samkomum hefur verið aflýst og lögreglan hefur leitað ábyrgðamannana.

Eftir hryðju­verka­árás­irnar í París á föstu­dag­inn, þar sem alls 139 manns létu­st, hefur Evr­ópa lagt áherslu á sam­stöðu með Frökk­um. Francois Hollande, for­seti Frakk­lands, hefur lýst yfir margra mán­aða neyð­ar­á­standi í land­inu, lýst yfir stríði á hendur hryðju­verka­mönn­unum og vit­orðs­mönnum þeirra og lagt til stjórn­ar­skrár­breyt­ingar í Frakk­landi. Árás­irnar eru þær skæð­ustu í Frakk­landi síðan í Seinni heim­styrj­öld­inni.

Hér að neðan má sjá valdar ljós­myndir af atburð­unum síð­ustu daga.

Við þurfum á þínu framlagi að halda

Þú getur tekið beinan þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við sem vinnum á ritstjórn Kjarnans viljum hvetja þig til að vera með okkur í liði og leggja okkar góða fjölmiðli til mánaðarlegt framlag svo við getum haldið áfram að vinna fyrir lesendur, fyrir fólkið í landinu.

Kjarninn varð níu ára í sumar. Þegar hann hóf að taka við frjálsum framlögum þá varð slagorðið „Frjáls fjölmiðill fyrir andvirði kaffibolla“ til og lesendur voru hvattir til að leggja fram í það minnsta upphæð eins kaffibolla á mánuði.

Mikið vatn hefur runnið til sjávar á þeim níu árum sem Kjarninn hefur lifað. Í huga okkar á Kjarnanum hefur þörfin fyrir fjölmiðla sem veita raunverulegt aðhald og taka hlutverk sitt alvarlega aukist til muna.

Við trúum því að Kjarninn skipti máli fyrir samfélagið.

Við trúum því að sjálfstæð og vönduð blaðamennska skipti máli.

Ef þú trúir því sama þá endilega hugsaðu hvort Kjarninn er ekki allavega nokkurra kaffibolla virði á mánuði.

Vertu með okkur í liði. Þitt framlag skiptir máli.

Ritstjórn Kjarnans: Sunna Ósk Logadóttir, Þórður Snær Júlíusson, Erla María Markúsdóttir, Arnar Þór Ingólfsson, Eyrún Magnúsdóttir og Grétar Þór Sigurðsson.


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Efnisflokkar:
Meira eftir höfundinnBirgir Þór Harðarson
Meira úr sama flokkiGallerí