Árásir í París og eftirleikurinn

Gríðarlegur viðbúnaður hefur verið í Evrópu eftir að hryðjuverkamenn drápu 129 manns í París á föstudag. Stórum samkomum hefur verið aflýst og lögreglan hefur leitað ábyrgðamannana.

Eftir hryðju­verka­árás­irnar í París á föstu­dag­inn, þar sem alls 139 manns létu­st, hefur Evr­ópa lagt áherslu á sam­stöðu með Frökk­um. Francois Hollande, for­seti Frakk­lands, hefur lýst yfir margra mán­aða neyð­ar­á­standi í land­inu, lýst yfir stríði á hendur hryðju­verka­mönn­unum og vit­orðs­mönnum þeirra og lagt til stjórn­ar­skrár­breyt­ingar í Frakk­landi. Árás­irnar eru þær skæð­ustu í Frakk­landi síðan í Seinni heim­styrj­öld­inni.

Hér að neðan má sjá valdar ljós­myndir af atburð­unum síð­ustu daga.

Skiptir Kjarninn þig máli?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við erum til staðar fyrir lesendur og fjöllum um það sem skiptir máli.

Ef Kjarninn skiptir þig máli þá máttu endilega vera með okkur í liði.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Efnisflokkar:
Meira eftir höfundinnBirgir Þór Harðarson
Meira úr sama flokkiGallerí