Öll gögnin um uppreist æru

Kjarninn birtir öll gögnin sem dómsmálaráðuneytið hefur afhent Kjarnanum. Gögnin má finna hér.

Dómsmálaráðuneytið hefur afhent fjölmiðlum gögn í málum þeirra sem sótt hafa um og fengið uppreist æru frá 1995. Öll gögnin eins og þau voru send fjölmiðlum má lesa hér að neðan.

Búið að er flokka gögnin eftir umsækjendum. Með hverri færslu hér að neðan má einnig lesa um hverjir veittu umsækjendum meðmæli. Upplýsingarnar ná yfir 32 einstaklinga sem fengið hafa uppreist æru frá 1995 til 2016.

Gögnin voru afhent eftir að Úrskurðarnefnd um upplýsingamál komst að þeirri niðurstöðu að dómsmálaráðuneytið yrði að afhenda fjölmiðlum gögn í máli Roberts Downey. Úrskurðir nefndarinnar eru fordæmisgefandi og þess vegna er ráðuneytinu skylt að veita upplýsingar í sambærilegum málum.

Ákærði X

Fékk uppreist æru 12. apríl 1995

Meðmæli

Engin gögn um meðmælendur birt.

Sækja skjöl málsins

Theódór Helgi Guðnason

Fékk uppreist æru 16. nóvember 1995

Meðmæli:
 • Anna Antonsdóttir
 • Jenný Eygló Benediktsdóttir

Sækja skjöl málsins

Guðjón Skarphéðinsson

Fékk uppreist æru 19. desember 1995

Meðmæli:
 • Sr. Lárus Þorv. Guðmundsson
 • Sigurveig Georgsdóttir
 • Hjalti Hugason
 • Pétur Pétursson
 • Sigfinnur Þorleifsson

Sækja skjöl málsins

Jens Karl Magnús Jóhannesson

Fékk uppreist æru 1. október 1996

Meðmæli:
 • Geir Jón Þórisson
 • Pétur Steingrímsson
 • Páll Árnason

Sækja skjöl málsins

Ásgeir Ingólfsson

Fékk uppreist æru 23. janúar 1997

Meðmæli:
 • Axel Kvaran
 • Sigrún Benediktsdóttir

Sækja skjöl málsins

Gunter Borgwardt

Fékk uppreist æru 20. mars 1997

Meðmæli:
 • Leó M. Jónsson
 • Guðjón Þórarinsson

Sækja skjöl málsins

Ævar Agnarsson

Fékk uppreist æru 9. maí 1997

Meðmæli:
 • Smári Kristjánsson
 • Agnar Hannesson

Sækja skjöl málsins

Guðbjörn Wium Hjartarson

Fékk uppreist æru 29. október 1997

Meðmæli:
 • Ólafur Hjartarson
 • Ásgeir Pétur Guðmundsson

Sækja skjöl málsins

Ákærði X

Fékk uppreist æru 29. október 1997

Meðmæli:
 • Margrét Þóra Vilbergsdóttir
 • Guðmundur Guðnason

Sækja skjöl málsins

Hörður Gunnarsson

Fékk uppreist æru 26. febrúar 1999

Meðmæli:
 • Þorsteinn Unnsteinsson
 • Halldór Svavarsson

Sækja skjöl málsins

Pétur Björnsson

Fékk uppreist æru 7. júlí 1999

Meðmæli:
 • Sigurður Þóroddsson
 • Jón S. Hannesson

Sækja skjöl málsins

Árni Johnsen

Fékk uppreist æru 28. ágúst 2006.

Meðmæli:
 • Guðmundur Sævar Guðjónsson, þáverandi forseti bæjarstjórnar Vesturbyggðar.
 • Vilhjálmur Pétursson, fyrrverandi forstöðumaður Kvíabryggju.

Sækja skjöl málsins

Jakob Helgason

Fékk uppreist æru 13. september 2006.

Meðmæli:
 • Jón Gunnar Hannesson, læknir.

Sækja skjöl málsins

Björn Árnason

Fékk uppreist æru 22. janúar 2007.

Meðmæli:
 • Stefán Sigurðsson, framkvæmdastjóri.
 • Guðjón Valdimarsson, þáverandi formaður F.V.F.Í.

Sækja skjöl málsins

Guðjón Egill Guðjónsson

Fékk uppreist æru 19. janúar 2008.

Meðmæli:
 • Matthías Valdimarsson, þáverandi fjármálastjóri Öryggisgæslunnar.

Sækja skjöl málsins

Sveinn Skúlason

Fékk uppreist æru 21. október 2008 (2 árum eftir samfélagsþjónustu).

Meðmæli:
 • Júlíus Vífill Ingvarsson, fyrrverandi borgarfulltrúi.
 • Eiríkur Sigurbjörnsson, þáverandi forstöðumaður Sjónvarpsstöðvarinnar Omega.

Sækja skjöl málsins

Finnbogi Kristjánsson

Fékk uppreist æru 9. september 2008.

Meðmæli:
 • Geirmundur Vilhjálmsson, fyrrverandi forstöðumaður Kvíabryggju.
 • Steingrímur Gautur Kristjánsson, hæstaréttarlögmaður.
 • Halldór Þórður Ólafsson.

Sækja skjöl málsins

Ágúst Liljan Sigurðsson

Fékk uppreist æru 15. desember 2009 (4 árum frá síðasta broti í héraðsdómi, óvíst með tíma frá afplánun).

Meðmæli:
 • Páll Br Sigurvinsson, ráðgjafi SÁÁ.
 • Klara Guðmundsdóttir.

Sækja skjöl málsins

Ákærði X

Fékk uppreist æru 10. maí 2010 (5 árum eftir afplánun).

Meðmæli:
 • Gunnar Þorsteinsson.
 • Ólafur Guðmundsson.
 • Lárus Kjartansson.
 • Grétar Sæmundsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn (skrifað 2002).
 • Friðrik Björgvinsson, þáverandi yfirlögregluþjónn í Kópavogi (skrifað 2002).
 • Benedikt Lund.
 • Friðrik Ingvi Jóhannsson.

Sækja skjöl málsins

Jón Matthías Bergsson

Fékk uppreist æru 11. ágúst 2011

Meðmæli:
 • Margrét H. Steingrímsdóttir
 • Guðmundur St. Ragnarsson, hdl.

Sækja skjöl málsins

Guðmundur Njáll Guðmundsson

Fékk uppreist æru 26. september 2011

Meðmæli:
 • Valgarður Egilsson
 • Hjálmar Blöndal hdl.

Sækja skjöl málsins

Guðný Höskuldsdóttir

Fékk uppreist æru 29. janúar 2013

Meðmæli:
 • Þorsteinn Magnússon
 • Valtýr Valtýsson, sveitarstjóri Bláskógabyggðar.

Sækja skjöl málsins

Sigurður Kristinsson

Fékk uppreist æru 8. október 2013

Meðmæli:
 • Þorlákur Morthens
 • Pétur Blöndal Gíslason

Sækja skjöl málsins

Eyvindur Svanur Magnússon

Fékk uppreist æru 11. febrúar 2014

Meðmæli:
 • Guðjón D. Gunnarsson
 • Hlynur Þór Magnússon

Sækja skjöl málsins

Hallgrímur Jóhannesson

Fékk uppreist æru 23. júní 2014

Meðmæli:
 • Egill Heiðar Gíslason
 • Páll Sólberg Eggertsson

Sækja skjöl málsins

Baldur Freyr Einarsson

Fékk uppreist æru 9. júní 2015

Meðmæli:
 • Guðrún Margrét Pálsdóttir
 • Geir Jón Þórisson, fyrrverandi yfirlögregluþjónn

Sækja skjöl málsins

Atli Guðjón Helgason

Fékk uppreist æru 23. nóvember 2015

Meðmæli:
 • Guðmundur St. Ragnarsson, hdl.
 • Hólmgeir Flosason, hdl.
 • Ólafur Kristinsson, hdl.
 • Þorgils Þorgilsson, hdl.
 • Guðni Jósep Einarsson, hdl.
 • Jón M. Bergsson, hdl.

Sækja skjöl málsins

Ákærði Y

Fékk uppreist æru 8. ágúst 2016

Meðmæli:
 • Þorlákur Morthens
 • Sólveig Eiríksdóttir

Sækja skjöl málsins

Ákærði X

Fékk uppreist æru 16. september 2016

Meðmæli:
 • Sveinn Eyjólfur Matthíasson
 • Benedikt Sveinsson
 • Haraldur Teitsson

Sækja skjöl málsins

Robert Downey

Fékk uppreist æru 16. september 2016

Meðmæli:
 • Halldór Einarsson
 • Viðar Marel Jóhannesson, kennari.
 • Gautur Elvar Gunnarsson, lögfræðingur.

Sækja skjöl málsins

Bjarni Hrafnkelsson

Fékk uppreist æru 16. september 2016

Meðmæli:
 • Steingrímur Bjarni Erlingsson
 • Gylfi Kjartansson

Sækja skjöl málsins

Sigurður Ágúst Þorvaldsson

Fékk uppreist æru 16. september 2016

Meðmæli:
 • Ingi Þór Steinþórsson
 • Gretar Daníel Pálsson

Sækja skjöl málsins

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Efnisflokkar:
Meira úr sama flokkiFréttaskýringar