Átta fyrirlestrar um vísindi loftslagsmála og hvernig skal bregaðst við

nattura_blom_gras_.jpg
Auglýsing

Loft­lags­mál er stærsta hags­muna­mál mann­kyns­ins í dag enda snertir það vel­sæld allra í heim­in­um. Kjarn­inn ætlar að fjalla ítar­lega um lofts­lags­mál í haust, í aðdrag­anda lofts­lags­ráð­stefnu Sam­ein­uðu þjóð­anna í París í des­em­ber. The Climate Rea­lity Program hefur tekið saman átta TED-­fyr­ir­lestra um lofts­lags­mál­in, vís­indin þar á bak­við og hvað hægt er að gera til að koma í veg fyrir frek­ari hlýn­un.

James Han­sen - febr­úar 2012James Han­sen, fyrr­ver­andi stjórn­andi Godd­ar­t-­stofn­unar NASA um vís­inda­rann­sókn­ir, hefur fylgst með hlýnun jarðar verða að veru­leika í meira en 30 ár. Hann segir hér frá því þegar hann rann­sak­aði kol­ví­sýr­ings­hjúp Venus­ar, hvernig hann heldur hita­stigi á Venus háu og því þegar hann átt­aði sig á að það sama væri að ger­ast á jörð­inni. Hann fór þá að bera stað­reyndir til almenn­ings og lýsa þungum áhyggjum sínum á fram­hald­inu.

Gavin Schmidt - mars 2014Loft­lags­fræð­ing­ur­inn Gavin Schmidt fjallar um hvernig vís­inda­menn rann­saka lofts­lag jarðar og hvernig þeir hafa kom­ist að nið­ur­stöðu um að hita­stig á jörð­inni sé að hækka af manna­völd­um. Lofts­lags­rann­sóknir eru flókn­ari en maður skyldi halda; gríð­ar­lega flókin líkön gera ráð fyrir millj­ónum breyta enda er ekki hægt að gera rann­sóknir á tak­mörk­uðum þætti lofts­lags­ins því um flókið sam­spil alls heims­ins er að ræða.

Auglýsing

Vicki Arroyo - júní 2012Vicki Arroyo frá New Orleans útskýrir hvernig mann­kynið þarf að und­ir­búa sig fyrir breytt veð­ur­far og áhrif þess á heim­kyni fólks. Með reynsl­una af felli­bylnum Katrínu sem flæddi yfir New Orleans árið 2005 að vopni útskýrir Arroyo hvernig borgir heims­ins þurfa að búa til áætl­anir til að koma í veg fyrir gríð­ar­legt tjón.

Nicolas Stern - sept­em­ber 2014Hag­fræð­ing­ur­inn Nicholas Stern hefur verið kall­aður faðir hag­fræði lofts­lags­breyt­inga. Hann leggur áherslu á sam­vinnu ríkja til þess að takast á við lofts­lags­breyt­ingar vegna þess að ekk­ert eitt ríki getur barist eitt gegn nátt­úr­unni. Sýn hans á það hvernig takast eigi við lofts­lags­vandan felur einnig í sér mun betra líf fyrir alla jarð­ar­búa.

Amory Lovins - mars 2012Amory Lovins, eðl­is­fræð­ingur og orku-gúrú, sýnir í fyr­ir­lestri sínum hvernig Banda­ríkin geta hætt að nota olíu og kol árið 2050 án aðkomu stjórn­valda og skipt yfir í ódýr­ari orku­gjafa, allt með hvötum mark­að­ar­ins. Lyk­ill­inn að þessu er sam­runi orku­frekra iðn­greina og fjög­urra leiða nýsköp­un­ar.

John Doerr - mars 2007Ef það á að stöðva hlýnun jarðar verður mann­kynið að fjár­festa í fyr­ir­tækjum sem geta skipt sköp­um. Hér koma við­skipti við sögu. John Doerr, fjár­festir í Kís­il­dal í Banda­ríkj­un­um, útskýrir heilla­væn­leg skref til að koma í veg fyrir lofts­lags­ham­far­ir.

David MacKay - mars 2012Hversu mikið land­rými þyrfti til að knýja orku­notkun lands eins og Bret­lands með end­ur­nýt­an­legri orku? Svarið er allt land­ið. David MacKay ræðir stærð­fræð­ina á bak við það hversu tak­mark­aða mögu­leika mann­kynið hefur á að nota end­ur­nýj­an­lega orku og ástæð­urnar fyrir því hvers vegna við verðum að nota hana hvort sem er.

Al Gore - mars 2008Al Gore, fyrr­ver­andi vara­for­seti Banda­ríkj­anna, er kannski þekkt­ari í dag sem einn helsti aðgerð­ar­sinni í lofts­lags­málum í heim­in­um. Hann hefur lagt áherslu á að virkja fólk til að bregð­ast við, enda telur hann mann­kynið eiga að vera þakk­látt fyrir það sem jörðin hefur þegar gef­ið.

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Ingibjörg Isaksen mun leiða lista Framsóknar í Norðausturkjördæmi í haust.
Ingibjörg Isaksen efst hjá Framsókn í Norðausturkjördæmi – Líneik önnur
Ingibjörg Ólöf Isaksen bæjarfulltrúi og framkvæmdastjóri á Akureyri varð hlutskörpust í póstkosningu Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi. Hafði hún betur en Líneik Anna Sævarsdóttir þingmaður flokksins, sem varð önnur í kjörinu.
Kjarninn 17. apríl 2021
Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis- og auðlindaráðherra.
Guðmundur Ingi leiðir Vinstri græn í Kraganum
Forvali Vinstri grænna í Suðvesturkjördæmi lauk kl. 17:10 í dag. Umhverfis- og auðlindaráðherra verður oddviti flokksins í kjördæminu í komandi kosningum.
Kjarninn 17. apríl 2021
Búast má við hraðri lækkun atvinnuleysis þegar ferðamenn koma hingað aftur, samkvæmt Hagfræðistofnun HÍ.
Verðbólgan gæti aukist aftur á næsta ári
Erfitt gæti reynst að stöðva þensluna í íslensku efnahagslífi eftir að faraldrinum lýkur, samkvæmt nýrri hagspá Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands.
Kjarninn 17. apríl 2021
Ásta Möller, fyrir miðju, sat á þingi fyrir Sjálfstæðisflokkinn í áratug með hléum í upphafi aldar. Hún segir ekkert eðlilegra en að varaformaður flokksins sækist eftir oddvitasæti í sínu kjördæmi.
Telur „mikilvægt að veita varaformanni Sjálfstæðisflokksins brautargengi“
Ásta Möller, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins og nú kjósandi í Norðvesturkjördæmi, segir að enginn eigi neitt gefið í pólitík og styður Þórdísi Kolbrúnu R. Gylfadóttur í komandi prófkjörsbaráttu við Harald Benediktsson.
Kjarninn 17. apríl 2021
Hvað gerist ef þú fellur í glóandi hraun?
Eigendur Icelandic Lava Show skrifa hraunmola vikunnar á Kjarnann. Þessi er númer tvö.
Kjarninn 17. apríl 2021
Flugfélagið Play kynnti sig til leiks í árslok 2019. Síðan kom heimsfaraldur, en nú er komið nýtt fjármagn að borðinu og stefnt að flugi á næstu mánuðum.
Segir að það sé „sérstök orka“ og „rosalegur kraftur“ hjá Play, sem undirbýr flugtak
Birgir Jónsson, nýráðinn forstjóri flugfélagsins Play, segir að honum líði eins og allt sem hann hafi gert hingað til hafi verið uppbygging að því takast á við forstjórastarfið hjá Play. Félagið auglýsir í dag tvær yfirmannastöður lausar til umsóknar.
Kjarninn 17. apríl 2021
Í bréfinu voru skipulagsbreytingar Þjóðskrár sagðar vanhugsaðar og gerðar í litlu samráði við starfsmenn.
Kraumandi óánægja hjá Þjóðskrá – starfsmenn kvörtuðu til ráðherra
Hluti starfsmanna Þjóðskrár sendi á dögunum bréf á samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, þar sem miklar aðfinnslur voru gerðar við skipulagsbreytingar og stjórnunarhætti hjá stofnuninni. Mikilvæg verkefni voru sögð í uppnámi.
Kjarninn 17. apríl 2021
Helgi Seljan fréttamaður.
Siðanefnd RÚV segir Helga Seljan að það sé ekki hægt að áfrýja
Siðanefnd RÚV segist ekki hafa neinar forsendur til þess að endurupptaka úrskurð sinn í máli fréttamannsins Helga Seljan. Úrskurðir nefndarinnar séu endanlegir og þeim verði ekki áfrýjað.
Kjarninn 17. apríl 2021
Meira eftir höfundinnBirgir Þór Harðarson
Meira úr sama flokkiFréttaskýringar
None