15465072021_38a7190fca_z.jpg
Auglýsing

Sig­urður Ingi Jóhanns­son sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra ákvað í dag kvóta fyrir helstu nytja­teg­undir í íslenskri lög­sögu fyrir næsta fisk­veiðiár (2015/2016).  Ráð­herra fór í öllum aðal­at­riðum eftir ráð­gjöf Hafró sem sett var fram á dög­un­um.  Ráð­herrar síð­ustu ára hafa farið að ráð­gjöf Hafró þegar kvóti helstu teg­unda er ákveð­inn. Margir mik­il­vægir nytja­stofnar eru í góðu ástandi, þar ber hæst þorsk­stofn­inn. Gott ástand helstu teg­unda telj­ast gleði­tíð­indi fyrir sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækin út um land sem halda áfram að styrkj­ast eftir gott árferði í grein­inni und­an­gengin ár.

Þorsk­stofn­inn á upp­leið

Þorsk­kvót­inn verður 239 þús. tonn á næsta fisk­veiði­ári og eykst um 10% frá núver­andi fisk­veiði­ári. Ýsu­kvót­inn verður auk­inn um 6 þús. tonn og munar tals­vert um það. Fram kemur í til­kynn­ingu ráðu­neyt­is­ins að alls gæti verð­mæta­aukn­ing vegna kvóta­aukn­ingar kom­andi árs numið 7-8 millj­örðum króna, hald­ist afurða­verð svipað því sem af er ári.

Kvóti hlýsjáv­ar­teg­unda dregst saman

Eins og vitað var er enn óvissa um nokkrar mik­il­vægar upp­sjáv­ar­fisk­teg­undir líkt og norsk-­ís­lenska síld og loðnu en kvóti verður ákveð­inn síðar fyrir þær teg­und­ir. Hið eina nei­kvæða í kvóta­á­kvörðun ráð­herra og nýlegri ástands­skýrslu Hafró eru versn­andi horfur í keilu, löngu, blá­löng­u,skötu­sel, lang­lúru, humri og fleiri teg­undum sem að mestu halda sig í hlýjum sjó við suð­ur- og vest­ur­strönd­ina.

Auglýsing

Risa mak­rílút­hlutun

At­hygli vekur að mak­ríl­kvóti íslenskra skipa verður 173 þús. tonn sem er aukn­ing frá metár­inu í fyrra. Hlut­falls­leg skipt­ing mak­ríl­kvót­ans á milli flokka (upp­sjáv­ar-, frysti- ísfisk­skip og smá­bát­ar) er með sama hætti og árið 2014. Kvót­inn í ár er sá stærsti frá upp­hafi veiða í íslensku lög­sög­unni. Í fyrra nam útflutn­ings­verð­mæti mak­ríls 24 millj­örðum króna.  Í ljósi þess hve kvót­inn er mik­ill í ár má búast við því að útflutn­ings­verð­mætið verði áfram hátt.  Þó er óvissa um afurða­verð á mak­ríl­af­urðum vegna ástands­ins í Rúss­landi. Helsta óvissan um mak­ríl­veið­ina í ár er þó hvort breyt­ingar verði á göngu­mynstri mak­ríls í íslenska lög­sög­u.  Það skýrist á næstu vik­um.  Vegna þess að sjór­inn í lög­sög­unni er óvenju­lega kaldur er óvissan um mak­ríl­gengd í ár meiri en á síð­ustu árum. Mak­ríl­veiði íslenskra skipa hefur haf­ist í lok júní á síð­ustu árum.  Mesta veiðin hefur farið fram í júlí og ágúst ár hvert.

makrilv

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Steinunn Olína vill verða útvarpsstjóri
Magnús Geir Þórðarson tók nýverið við hlutverki Þjóðleikhússtjóra og því bíður það stjórnar RÚV að ráða nýjan útvarpsstjóra.
Kjarninn 6. desember 2019
Nýtt fjölmiðlafrumvarp komið fram – Endurgreiðsluhlutfall lækkað í 18 prósent
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur birt nýtt frumvarp um stuðning við einkarekna fjölmiðla. Endurgreiðsluhlutfall verður lækkað en frekar. Það átti upphaflega að vera 25 prósent en verður 18 prósent.
Kjarninn 6. desember 2019
Sýknað og refsing milduð í Glitnismáli
Löng málsmeðferð leiddi til þess að refsing var skilorðsbundin. Tveir af fimm áfrýjuðu fyrri niðurstöðu til Landsréttar.
Kjarninn 6. desember 2019
Nú sé kominn tími til að bregðast við
Ný skýrsla Umhverfisstofnunar Evrópu er komin út.
Kjarninn 6. desember 2019
Bjarki Þór Grönfeldt
Rauði múrinn gliðnar
Kjarninn 6. desember 2019
Jón Atli Benediktsson
Jón Atli sækist eftir því að vera áfram rektor HÍ
Embætti rektors hefur verið auglýst laust til umsóknar fyrir tímabilið 1. júlí 2020 til 30. júní 2025.
Kjarninn 6. desember 2019
Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar er fyrsti flutningsmaður frumvarpsins.
Jafnréttismiðuð fyrirtæki greiði lægra tryggingagjald
Þingmenn úr þremur flokkum hafa lagt til að fyrirtæki með jafnara kynjahlutfall í stjórnunarstöðum greiði lægra tryggingagjald. Markmiðið er að fjölga konum í stjórnunarstöðum og þar með draga úr óleiðréttum launamun kynjanna.
Kjarninn 6. desember 2019
Hafa aldrei lánað meira til húsnæðiskaupa en í október
Tvö met voru sett í útlánum lífeyrissjóða til sjóðsfélaga sinna í október 2019. Í fyrsta lagi lánuðu þeir 26 prósent meira en þeir höfðu gert í fyrri metmánuði og í öðru lági voru útlánin 45 prósent fleiri en nokkru sinni áður innan mánaðar.
Kjarninn 6. desember 2019
Meira eftir höfundinnMagnús Halldórsson
Meira úr sama flokkiFréttaskýringar
None