200 færslur fundust merktar „Efnahagsmál“

Már Guðmundsson, fyrrverandi seðlabankastjóri
Már Guðmundsson orðinn fastur penni hjá Vísbendingu
Fyrrverandi seðlabankastjóri mun skrifa reglulega í Vísbendingu á næstu mánuðum. Í tölublaði vikunnar segir hann það hafa verið rétt ákvörðun að koma á tvöfaldri skimun.
18. september 2020
Ágúst Ólafur snýr aftur á þing
Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, snýr aftur til starfa á Alþingi á morgun, 1. maí. Hann hefur verið í leyfi frá því í desember.
30. apríl 2019
Kara Connect
Kara Connect vann verðlaun á Nordic Start Up Awards
Kara Connect vann „People's Choice Award“ á Nordic Startup Awards í Kaupmannahöfn í gærkvöldi. Kara Connect er íslenskt hugbúnaðarfyrirtæki stofnað af Þorbjörgu Helgu Vigfúsdóttur.
31. október 2018
Kolbeinn Óttarsson Proppé
Allt sem þú vildir vita um fjármálaáætlunina (eða sumt)…
6. apríl 2018
Seðlabanki Íslands.
Áhrif Seðlabankans á gengi krónunnar
Seðlabankinn hefur haft töluverð áhrif á gengi íslensku krónunnar eftir afnám gjaldeyrishafta, að sögn aðila á fjármálamarkaði.
19. ágúst 2017
Aukið vægi ferðaþjónustu ýtir undir árstíðarbundnum sveiflum í vöru-og þjónustujöfnuði.
Næstlægstu ársfjórðungstölur frá hruni
Viðskiptaafgangur vöru og þjónustu á fyrsta ársfjórðungi 2017 mælist um 8 milljarða, samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofunnar, sem eru næstlægstu ársfjórðungstölur frá hruni.
6. júní 2017
Hagsmunakórarnir farnir að syngja
6. mars 2017
Ekki láta vogunarsjóðina niðurlægja þing og þjóð
24. febrúar 2017
Við þurfum fleiri góðar fyrirmyndir
Hvernig getum við eignast fleiri alþjóðleg fyrirtæki sem verðandi leiðandi á sínu sviði? Nýsköpunar- og rannsóknarstarf er lykilatriði.
15. febrúar 2017
Hagnaður Arion banka 21,7 milljarður króna
13. febrúar 2017
Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra.
Ríkið haldi eftir eignarhlut í Landsbankanum en selji allt hitt
Samkvæmt eigendastefnu ríkisins er stefnt að því að selja stærsta hluta fjármálakerfisins á næstu misserum.
10. febrúar 2017
Afar misjöfn ávöxtun innlendra hlutabréfasjóða
Slæmt gengi Icelandair hefur haft mikil áhrif á ávöxtun langstærsta innlenda hlutabréfasjóðsins í yfirliti Keldunnar sem er á vegum Stefnis. Meira en fjórðungur eignasafns sjóðsins er í Icelandair bréfum.
10. febrúar 2017
Verðmiðinn á Marel rauk upp
9. febrúar 2017
Vaxandi spenna og verðbólga á uppleið
Það sem heldur lífi í verðbólgunni um þessar mundir er mikil hækkun fasteignaverðs. Verðbólga án húsnæðisliðarins er neikvæð um 1 prósent.
9. febrúar 2017
Íbúðalánasjóður: Stígum varlega til jarðar
Íbúðalánasjóður segir skort á fasteignum fyrst og fremst vera að hækka fasteignaverð. Fara þurfi varlega.
8. febrúar 2017
Tímamót hjá SAS
SAS hyggst færa út kvíarnar og opna starfsstöð í London og á Spáni. Þrátt fyrir að fljúga um allan heim, hefur félagið ekki áður stigið skref sem þetta út úr Skandinavíu. Borgþór Arngrímsson kynnti sér merkilega sögu SAS.
5. febrúar 2017
Fjölgaði um 8.400 á vinnumarkaði á einu ári
2. febrúar 2017
Bankamenn mokgræddu á kjöri Trumps
Samkvæmt upplýsingum sem Wall Street Journal komst yfir hafa yfirmenn hjá Goldman Sachs, JP Morgan og Morgan Stanley mokgrætt á hlutabréfasölu eftir að Donald Trump var kjörinn forseti Bandaríkjanna.
24. janúar 2017
Gylfi Magnússon
Hlutabréf (og kvótar) af himnum ofan
21. janúar 2017
Wall Street bónusarnir hækka - Jamie Dimon fær 3,2 milljarða
Bankabónusar hjá stærstu bönkunum á Wall Street eru teknir að hækka nokkuð milli. Jamie Dimon, sem orðaður var við starf fjármálaráðherra Bandaríkjanna, fær hærri bónusgreiðslu vegna 2016 en 2015.
20. janúar 2017
Fasteignaverð hækkaði um 36 prósent mælt í Bandaríkjadal
19. janúar 2017
Lagarde: Bretar þurfa að búa sig undir vandamál vegna Brexit
19. janúar 2017
Lánshæfismat ríkissjóðs batnar - Sterkari staða nú en fyrr
Í lok árs var gjaldeyrisforðinn kom upp fyrir 35 prósent af árlegri landsframleiðslu. Of miklar launahækkanir gætu ógnað stöðugleikanum í hagkerfinu, segir Standar & Poor í greiningu sinni.
13. janúar 2017
Vísindaskáldskapurinn orðinn raunverulegur
Amazon hækkaði á mörkuðum í gær um tæplega þúsund milljarða króna. Ástæðan var kynning forstjórans, stofnandans og stærsta hluthafans, Jeff Bezos, á ótrúlegum vaxtaráformum fyrirtækisins.
13. janúar 2017
Gjaldeyrisforðinn dugði fyrir innflutningi í 11 mánuði
Gjaldeyrisforði Seðlabankans bólgnaði út á síðasta ári, og munaði þar mikið um mikið innflæði frá erlendum ferðamönnum.
12. janúar 2017
Gjaldeyririnn flæddi inn í landið
Seðlabankinn beitti sér mikið á gjaldeyrismarkaði á árinu 2016, til að vinna gegn styrkingu krónunnar.
11. janúar 2017
Landið allt
11. janúar 2017
Heiðar Guðjónsson
Dómsdagur og Marxismi, seinni grein
10. janúar 2017
Bjarni biðst afsökunar á því að hafa greint ranglega frá
8. janúar 2017
Ásgeir Berg Matthíasson og Jóhann Helgi Heiðdal
Stutt tilsögn í hugmyndasögu handa Heiðari Guðjónssyni
8. janúar 2017
Bjarni Ben: Hafna því alfarið að hafa haldið skýrslunni leyndri
Fjármála- og efnahagsráðherra segir ekkert hæft í því að skýrslu um aflandseign Íslendinga hafi verið haldið leyndri.
7. janúar 2017
Katrín óskar eftir fundi - Hvers vegna var skýrslan ekki birt fyrir kosningar?
Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna hefur óskað eftir fundi í efnahags- og viðskiptanefnd um skýrsluna um aflandseignir Íslendinga.
7. janúar 2017
Komu aflandspeningar til landsins á afslætti?
Í skýrslu starfshóps um eignir Íslendinga í skattaskjólum er því velt upp hvort fjárfestingaleið Seðlabanka Íslands hafi verið notuð til koma eignum úr skattaskjólum inn í landið.
7. janúar 2017
VÍS kaupir 22 prósent hlut í Kviku
Tryggingarfélagið greiðir 1.650 milljónir í reiðufé fyrir hlutinn.
5. janúar 2017
Hliðið opnast enn meira inn á alþjóðamarkaði
Íslenskir lífeyrissjóðir áttu eignir upp á tæplega 3.300 milljarða króna í lok árs. Þeir hafa nú fengið heimildir til að fjárfesta meira í útlöndum en verða að fara varlega.
5. janúar 2017
Heiðar Guðjónsson
Dómsdagur og Marxismi
4. janúar 2017
Rýnum stöðuna til gagns
3. janúar 2017
Um 24 prósent veltuaukning í fasteignaviðskiptum milli ára
Mikil veltuaukning varð í fasteignaviðskiptum á árinu 2016 miðað við árið á undan.
2. janúar 2017
Lilja D. Alfreðsdóttir
Öryggispúði fyrir Ísland
30. desember 2016
Ásdís Kristjánsdóttir
Árið 2017: Hver ætlar að vera ábyrgur?
29. desember 2016
Öll hjól á fullri ferð
Hagvöxtur er mikill, krónan hefur styrkst hratt, verðbólgan hefur haldist í skefjum og laun hækkað langt umfram framleiðni. Óhætt er að árið 2016 hafi einkennst af miklum efnahagslegum krafti.
28. desember 2016
Ítölsk stjórnvöld koma bankakerfinu til bjargar
Ítalskir bankar standa höllum fæti. Margar af elstu bankastofnunum landsins þurfa á aðstoð að halda til að koma í veg fyrir fall þeirra.
23. desember 2016
Íslensku bankarnir sagðir á leið í sænsku kauphöllina
Dagens Industri segir að íslenska bankakerfið horfi til þess að tengjast sænska markaðnum meira, bæði í gegnum skuldabréfaútgáfu og einnig eignarhald til framtíðar.
23. desember 2016
Frá vinstri: Jón Sigurgeirsson, framkvæmdastjóri skrifstofu bankastjóra hjá Seðlabanka Íslands, Benedikt Gíslason, verkfræðingur, Lilja D. Alfreðsdóttir, utanríkisráðherra, Sigurður Hannesson og Ásgeir Helgi Reykjfjörð, lögfræðingur.
Í miðri á
21. desember 2016
Heildarsöluvirði eigna 17,6 milljarðar á varnarliðssvæðinu
Íslenska ríkið hefur selt stóran hluta af fasteignum sínum á varnarliðssvæðinu til einkaaðila. Ríkið eignaðist eignirnar þegar Bandaríkjaher fór fyrir rúmum áratug.
21. desember 2016
Yellen: Góð menntun lykillinn að hagsæld í alþjóðavæddum heimi
21. desember 2016
Breskur auðjöfur kaupir stóran hluta Grímsstaða
Í yfirlýsingu sem vitnað er til í frétt RÚV kemur fram að hugsunin að baki kaupunum sé sú, að vernda villtan laxastofn.
19. desember 2016
Hvaða gjaldmiðill slær krónunni við á þessu ári? Bitcoin
Óhætt er að segja að árið 2016 hafi verið gott ár fyrir fjárfesta sem keyptu Bitcoin.
19. desember 2016
Segir 20 milljarða svart hagkerfi vera í miðborginni
16. desember 2016
Vaxtahækkun skekur markaði
Janet Yellen seðlabankastjóri Bandaríkjanna segir stöðu efnahagsmála í Bandaríkjunum sterka um þessar mundir. Efnahagskreppan sé að baki og frekari vöxtur í kortunum.
15. desember 2016
Könnun meðal ferðaþjónustufyrirtækja bendir til versnandi afkomu
Könnun SAF, sem vitnað er til í ViðskiptaMogganum, bendir til þess að mörg fyrirtæki í ferðaþjónustu skila ekki sérstaklega góðri afkomu þrátt fyrir mikinn vöxt.
15. desember 2016
Verðmiðinn á Icelandair og Össuri lækkað um 120 milljarða
Hlutabréfaverð tveggja af stærstu félögunum í kauphöllinni hefur lækkað mikið á undanförnum mánuðum.
14. desember 2016
Þorsteinn Víglundsson
Lífið efst í rússíbananum
9. desember 2016
Áfram mun „brjálæðið“ halda á evrusvæðinu
Greinandi sem breska ríkisútvarpið BBC ræddi við segir örvunaraðgerðir Seðlabanka Evrópu verða brjálæðislegar. Allt fljóti í ókeypis peningum. Ákveðið hefur verið að framlengja mánaðleg skuldabréfakaup bankans fram í desember á næsta ári.
9. desember 2016
Ísland eins og rauður glampi á hitakortinu
Íslenska hagkerfið vex og vex og kunnugleg einkenni eru farin að sjást. Innlend eftirspurn vex og krónan styrkist. Gæti kollsteypa verið handan við hornið?
8. desember 2016
Frá London til Parísar
Alþjóðlegir bankar eru byrjaðir að undirbúa flutning á starfsemi sinni frá London til Parísar, segir yfirmaður hjá fjármálaeftirlitinu í Frakklandi.
8. desember 2016
Trans konan sem skók tennisheiminn
Tennisferillinn hjá Rennée Richards var óvenjulegur.
3. desember 2016
Staðan aldrei verið betri
Það er óhætt að segja að staða þjóðarbússins hafi batnað mikið á undanförnum misserum.
2. desember 2016
OPEC ríkin ná sögulegu samkomulagi um að draga úr framleiðslu
Getur ákvörðun OPEC ríkjanna vakið verðbólgudrauginn á Íslandi? Það er hugsanlegt. Olía hefur rokið upp í verði í dag.
30. nóvember 2016
Bankar á Wall Street hafa rokið upp í verði
Trump tekur ekki við stjórnartaumunum fyrr en í janúar en frá því hann tók við sem forseti hefur verð á hlutabréfum í Bandaríkjunum rokið upp.
29. nóvember 2016
Nema þarf ný lönd
29. nóvember 2016
Evran komin undir 120 krónur
Gengi krónunnar gagnvart evru hefur styrkst verulega að undanförnu. Er hún nú á svipuðum slóðum gagnvart krónu og í mars 2008.
29. nóvember 2016
Hlutabréf fallið um 12 prósent og krónan styrkst um 10 prósent á sama tíma
Góðar hagtölur hafa verið mikið í umræðunni að undanförnu. Á sama tíma hafa hlutabréf fallið í verði og krónan styrkst.
26. nóvember 2016
Framleiðni eykst og störfum fækkar
Um 83 prósent starfa í sjávarútvegi voru á landsbyggðinni í fyrra samkvæmt nýrri skýrslu sjávarútvegsteymis Íslandsbanka.
23. nóvember 2016
Það verður að kafa undir yfirborðið
22. nóvember 2016
Höft losuð og samkomulag við tryggingarfélög fellt úr gildi
21. nóvember 2016
Brúin mikla
Fá svæði í veröldinni hafa vaxið jafn mikið í hinum vestræna heimi og Seattle-svæðið á undanförnum árum. Svæðið iðar af lífi. Tæknifyrirtæki hafa vaxið hratt og útflutningur frá svæðinu sömuleiðis. Þarna gætu legið mikil tækifæri fyrir íslensk fyrirtæki.
21. nóvember 2016
Verðmiði Eimskipafélagsins hækkar sífellt
Þrátt fyrir miklar sveiflur, upp og niður, hjá mörgum félögum í kauphöllinni að undanförnu þá hefur Eimskipafélagið átt góðu gengi að fagna.
19. nóvember 2016
Allra augu á OPEC-ríkjunum
Olíuframleiðsluríkin í OPEC halda ársfund sinn 30. nóvember í Vín. Fjárfestar á markaði horfa til fundarins með mikilli spennu. Fari svo að samkomulag náist um minni framleiðslu, gæti olíuverð rokið upp.
18. nóvember 2016
The Economist: Styrking krónunnar áhættuþáttur
Fagtímaritið The Economist telur að þrátt fyrir jákvæðar hagtölur á Íslandi í augnablikinu, ekki síst vegna vaxandi ferðaþjónustu, þá geti brugðið til beggja vona.
18. nóvember 2016
Fyrsta verk að afturkalla hækkunina
17. nóvember 2016
Hlutur Lífeyrissjóðs verslunarmanna lækkað um tíu milljarða
Markaðsvirði Icelandair Group hefur lækkað um 73 milljarða á hálfu ári. Stærstu hluthafarnir eru lífeyrissjóðir landsmanna.
16. nóvember 2016
Borgirnar verja sig
15. nóvember 2016
Markaðsvirði Marel og Icelandair hækkaði um tæplega 10 milljarða
Töluverðar sveiflur, upp og niður, hafa verið á gengi stærstu félaganna í íslensku kauphöllinni að undanförnu.
11. nóvember 2016
Telja Marel verulega undirverðlagt á markaði
Greinendur Landsbankans telja verðmiðann á Marel á markaði vera alltof lágan. Rekstur félagsins hefur gengið vel að undanförnu.
11. nóvember 2016
Einar Gunnar Guðmundsson
Alþjóðageirinn - Hver er staðan?
8. nóvember 2016
Risarnir þrír lækka verulega
Þrátt fyrir að flestir hagvísar séu jákvæðir á Íslandi þessa dagana þá hefur markaðsvirði stærstu félaganna í kauphöllinni lækkað verulega að undanförnu.
7. nóvember 2016
Neita að upplýsa um hverjir fengu 885,4 milljónir
3. nóvember 2016
Hagvöxtur í stærsta hagkerfi heimsins mun meiri en spár sögðu til
Hagvöxtur í Bandaríkjunum mældist 2,9 prósent á þriðja ársfjórðungi, en flestar spár voru í kringum 2 til 2,5 prósent. Þetta vinnur frekar með Hillary Clinton end Donald Trump á síðustu metrunum.
29. október 2016
Vestmannaeyjar er draumasveitarfélagið
Sterk fjáhagsstaða Vestmannaeyja skilar þeim í efsta sætið í úttekt Vísbendingar á fjárhagslegum styrk sveitarfélaga í landinu.
21. október 2016
Innlend stjórn á öllum aðgerðum lykilatriði
Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra hélt erindi um endurreisn íslensks efnahagslífs í London School of Economics.
21. október 2016
Geir: Ábyrgðin var Seðlabankans
19. október 2016
Lægstu vextir á óverðtryggðum lánum nú 5,9 prósent
19. október 2016
Tíu athyglisverðir punktar úr skýrslu um íbúðamarkaðinn
Íslandsbanki gaf í gær út skýrslu um íbúðamarkaðinn, þar sem fjallað er um alla landshluta og þróun á markaðnum. Útlit er fyrir áframhaldandi skarpar hækkanir á fasteignaverði víðast hvar.
18. október 2016
Engar upplýsingar fást um áhugasama kaupendur ríkiseigna
Ríkið vinnur að því að selja eignir sem komu í hlut þess með stöðugleikaframlagi slitabúa föllnu bankanna.
17. október 2016
Fimm mikilvæg atriði um húsnæðismarkaðinn
Fjölmargar eignir vantar á húsnæðismarkað til jafnvægi sé á honum miðað eftirspurn.
15. október 2016
Sérfræðingar HSBC vara við verðhruni á mörkuðum
14. október 2016
Hlutabréf lækka og krónan styrkist
14. október 2016
Fasteignaverð hækkað um 12 prósent á einu ári
Hækkun fasteignaverðs er nú einna mest í jaðarhverfum miðbæjarins í Reykjavík.
13. október 2016
Forstjóri Wells Fargo hættur vegna skandals
12. október 2016
Pundið fellur og fellur – Kostar nú 142 krónur
Hagsmunasamtök í Bretlandi hafa krafist þess að stjórnvöld í Bretlandi semji um áframhaldandi gott viðskiptasamband við Evrópumarkað.
7. október 2016
Opinn fundur um aðgerðir gegn skattaskjólum
28. júní 2016
Steingrímur J. Sigfússon
Góðæris heiður himinn, eða hvað?
2. júní 2016
Geir H. Haarde, þáverandi forsætisráðherra, bað guð að blessa Ísland í sjónvarpsávarpi 6. október 2008. Það ávarp markaði upphaf bankahrunsins.
Ríkið græddi 286 milljarða króna á bankahruninu
Fall viðskiptabankanna haustið 2008 kostaði íslenska ríkið mörg hundruð milljarða króna. Ný skýrsla metur hreinan ábata ríkisins af bankahruninu á 286 milljarða á verðlagi hvers árs en 76 milljarða á verðlagi ársins 2015.
2. júní 2016
Endurskoðandi Seðlabanka Íslands ráðinn til Samherja
20. maí 2016
Samtals 93 milljarðar verið greiddir inn á fasteignaveðlán
Skuldir heimila hafa farið lækkandi að undanförnu.
11. maí 2016
Íslendingar komu með 72 milljarða í gegnum fjárfestingarleiðina
Seðlabankinn bauð árum saman upp á leið til að skipta gjaldeyri í krónur. Íslendingar komu með 72 milljarða og fengu 17 milljarða í virðisaukningu. Ekki fást upplýsingar um hverjir þetta voru og því ekki hægt að bera saman nöfn í Panamaskjölunum.
26. apríl 2016
Páll Harðarson
Gjáin sem þarf að brúa
3. apríl 2016
Indriði H. Þorláksson
Skattaskjól og aflandsfélög
1. apríl 2016
Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, er einn þeirra þingmanna sem óskað hefur eftir því að leynd verði aflétt á gögnum um endurskipulagningu bankakerfisins og slit föllnu bankanna.
Engin gögn njóta 110 ára leyndar
1. apríl 2016
Sigmundur Davíð var ekki bundinn af innherjareglum
Innherjareglur sem settar voru vegna vinnu við losun hafta giltu ekki um Sigmund Davíð Gunnlaugsson. Þær giltu hins vegar um Bjarna Benediktsson, starfsmenn ráðuneytis hans og alla sérfræðinga sem komu að vinnunni.
23. mars 2016
Anna Sigurlaug Pálsdóttir, eiginkona forsætisráðherra, hefur opinberað að hún eigi kröfur upp á rúman hálfan milljarð króna í slitabú föllnu bankanna.
Eiginkona forsætisráðherra hagnast á því að sleppa við stöðugleikaskatt
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hefur leikið lykilhlutverk í pólitískri umræðu um losun hafta og við mótun á áætlun til að láta þá losun verða að veruleika. Eiginkona hans var allan þann tíma kröfuhafi í slitabú föllnu bankanna.
18. mars 2016
Stefnt að útboðum á fyrri hluta ársins
Lokahnykkurinn í áætlun um losun hafta eru útboð til að ná niður þrýstingi á gengi krónunnar frá hengju aflandskróna.
17. mars 2016
Hagsmunagengi krónunnar
Gengi krónunnar er þrætuepli nú sem fyrr. Vaxandi áhyggjur eru nú í atvinnulífinu af því að gengi krónunnar muni styrkjast of mikið við frekari losun hafta.
17. mars 2016
Tíðinda að vænta af haftalosun á morgun
16. mars 2016
Stýrivextir Seðlabanka áfram 5,75 prósent
16. mars 2016
Vill að allir sem komi til landsins greiði þrjú þúsund í komugjald
16. mars 2016
Félagið sem mun taka við stöðugleikaframlagi Glitnis, Landsbanka Íslands og Kaupþings, utan bankahluta, mun heyra undir ráðuneyti Bjarna Benediktssonar.
Félaginu þarf að slíta fyrir árslok 2018
Félag sem heyrir undir fjármála- og efnahagsráðuneytið mun taka við stöðugleikaframlagi upp á 60-80 milljarða króna frá gömlu bönkunum. Ný breytingartillaga gerir ráð fyrir því að félaginu verði slitið eigi síðar en í árslok 2018.
15. mars 2016
Samkeppniseftirlitið felst á yfirtöku ríkisins á Íslandsbanka með skilyrðum
11. mars 2016
Þjóð sem þolir ekki verðtryggingu tekur nær eingöngu verðtryggð lán
Átta af hverjum tíu Íslendingum hafa sagst vera hlynntir afnámi verðtryggingar. Samt taka Íslendingar nánast einvörðungu verðtryggð lán þótt aðrir lánakostir séu í boði. Og ásóknin í verðtryggðu lánin er bara að aukast.
11. mars 2016
Stjórnvöld standa frammi fyrir tækifæri til að breyta fjármálakerfinu til hins betra
Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, segir að umfang ríkisins á fjármálamarkaði gefi tækifæri til að endurskoða fjármálakerfið með hagsmuni neytenda sem leiðarljós.
9. mars 2016
Norðmenn teygja sig í olíusjóðinn
4. mars 2016
„Operation fuck the foreigners“ gekk fullkomlega upp
4. mars 2016
Það má segja að Geir H. Haarde, fyrrum forsætisráðherra, sé guðfaðir þess íslenska bankakerfis sem við búum við í dag. Neyðarlög ríkisstjórnar hans, sem kynnt voru 6. október 2008, eru grunnur þess.
Tíu staðreyndir um íslensku bankana
4. mars 2016
Leigukynslóðin borgar leigu sem er ígildi 100 prósent íbúðaláns
3. mars 2016
Eignir bankanna þriggja hafa aukist um þúsund milljarða frá 2008
Íslensku bankarnir hafa hagnast um hátt í 500 milljarða króna frá hruni. Allir eiga þeir nú eignir sem metnar eru á meira en þúsund milljarða króna, en 65 prósent af fjármögnun þeirra eru innstæður almennings.
2. mars 2016
155 milljarða afgangur af vöru- og þjónustuviðskiptum
Innflutningur hefur aukist mikið og toppar árið 2007. Í þetta skiptið er innistæða fyrir því, segja greinendur.
1. mars 2016
Stöðugleikaframlögin fara til félags undir fjármálaráðuneytinu
Meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar leggur til að eignir sem ríkið fær vegna stöðugleikaframlags fari til félags sem heyri beint undir fjármála- og efnahagsráðuneytið. Nefndin vill meira gagnsæi og skýrari ábyrgð. Borgunarmálið hafði áhrif.
1. mars 2016
Hagstofan hækkar hagvaxtarspá sína - Olíuverð heldur niðri verðbólgu
29. febrúar 2016
Tíu staðreyndir um framgang efnahagsmála frá hruni
26. febrúar 2016
Meðalverð raforku til iðnaðar 24,5 Bandaríkjadalir á megavattstund - Umtalsverð lækkun
Verð á raforku til stóriðju hefur farið lækkandi á síðastliðnum árum, ekki síst vegna verðlækkunar á áli.
19. febrúar 2016
Vigdís segir mörg Borgunarmál hafa komið upp á síðasta kjörtímabili
13. febrúar 2016
Bjart yfir - Verðbólgudraugurinn lætur bíða eftir sér
Mikill uppgangur er nú i efnahagslífi Íslands, á nær alla mælikvarða. Seðlabanki Íslands telur þó að verðbólga geti aukist hratt ef hrávöruverð erlendis tekur að hækka á nýjan leik.
10. febrúar 2016
Stýrivextir Seðlabankans áfram 5,75 prósent
10. febrúar 2016
Markaðsvirði stærstu banka heimsins fellur verulega
Í Financial Times í dag segir að fjárfestar óttist að óstöðugleiki sé nú í heimsbúskapnum, sem muni koma harkalega niður á fjármálastofnunum á næstu mánuðum.
9. febrúar 2016
Ríkissjóður hefði skuldað 206 milljarða í Icesave-skuld
9. febrúar 2016
Líkur á að skattaundanskot hafi aukist í byggingaiðnaði
3. febrúar 2016
Tugmilljarða króna vaxtamunaviðskipti í fyrra
Erlendir aðilar fjárfestu fyrir 76 milljarða króna á Íslandi í fyrra. Langstærsti hluti fjárfestinga þeirra voru í íslenskum ríkisskuldabréfum, eða 54 milljarðar króna. Vaxtamunaviðskiptin eru hafin á fullu á ný.
2. febrúar 2016
Skyggnst ofan í ruslakistu Seðlabanka Íslands - Eignir minnkað um 290 milljarða
Eignasafn Seðlabanka Íslands hefur stundum verið nefnt ruslakista Seðlabankans. Þar hefur eignum, sem rekja má til falls fjármálakerfisins, verið safnað saman. Mikil endurskipulagning á eignasafninu hefur átt sér stað.
29. janúar 2016
Stöðugleikaframlög hærri en talið var
28. janúar 2016
Hætt við sölu á eignum ESÍ - Ekkert ásættanlegt tilboð barst
Eignir félagsins Hildu, sem Eignasafn Seðlabanka Íslands á, voru til sölu og voru fjórir aðilar að bítast um þær. Heildareignir ESÍ nema rúmlega 200 milljörðum.
27. janúar 2016
Unga „kúgaða“ kynslóðin sem gæti breytt öllu
Fólk á aldrinum 15 til 30 ára er að mörgu leyti eins og kúgaður minnihlutahópur, segir The Economist. Þessi kynslóð stendur frammi fyrir miklum erfiðleikum, en hún er um leið að hafa mikil áhrif á stjórnmál og vöruþróun.
26. janúar 2016
Fulltrúar Bankasýslunnar boðaðir á fund - Rætt um sölu bankanna á eignum án útboðs
22. janúar 2016
Seðlabanki Evrópu boðar enn eina fjárinnspýtinguna – Léttir á mörkuðum
Fjárfestar róuðust þegar Seðlabanki Evrópu boðaði örvunaraðgerðir. Áhyggjur eru enn af gangi mála, til lengri tíma litið.
21. janúar 2016
Gylfi Magnússon
Taka tvö: Ríkið selur banka
20. janúar 2016
Hinir ofurríku verða mjög hratt miklu ríkari...líka á Íslandi
18. janúar 2016
Heimsmarkaðsverð á olíu hefur ekki verið jafn lágt síðan 2003. Það er vegna offramboðs á markaði.
Olíuverð ekki lægra síðan 2003 því Íran eykur framboð
Viðskiptaþvingunum á Íran var létt um helgina sem hefur bein áhrif á heimsmarkaðsverð með olíu. Íranir geta strax aukið framboð sitt um helming.
18. janúar 2016
Rauðar tölur lækkunar hvert sem litið er
Miklar verðlækkanir hafa einkennt eignamarkaði um allan heim í dag. Olían heldur áfram að verðfalla, og féll í verði um rúmlega fiimm prósent.
15. janúar 2016
Lánshæfismat ríkisins hækkað vegna haftalosunar og lækkun skulda
15. janúar 2016
Steingrímur J. Sigfússon
Icesave málalok!
12. janúar 2016
Gamli Landsbankinn búinn að borga Icesave
12. janúar 2016
Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans.
Landsbankinn gæti greitt 63,3 milljarða króna í arð
12. janúar 2016
Olían lækkan enn - Hefur fallið um rúmlega 6 prósent í dag
Ekkert lát er á olíuverðslækkun á heimsmarkaði. Titringur er í Noregi vegna þessa, enda miklir hagsmunir undir fyrir Norðmenn.
11. janúar 2016
Erlendir fagfjárfestar gætu haft áhuga á íslensku bönkunum
11. janúar 2016
Ágreiningur uppi um hvort heimila eigi erlend lán
Fjármálaráðherra vill heimila með lögum lán sem Seðlabanki Íslands telur að geti ógnað fjármálastöðugleika hagkerfisins.
10. janúar 2016
Bankasýslan segir rétt að hefja söluferli á hlut í Landsbankanum
8. janúar 2016
Lífeyrissjóðir fá að fjárfesta fyrir 20 milljarða erlendis fyrstu fjóra mánuði ársins
8. janúar 2016
Hvað er að gerast í heiminum? Verðfall á mörkuðum – Ísland í vari
Á meðan óvissa og neikvæðni hefur einkennt erlenda markaði í upphafi ársins, eru hagvísar á Íslandi jákvæðir. George Soros telur að alþjóðamarkaðir hafi nú svipuð einkenni og árið 2008.
7. janúar 2016
ASÍ segir landflótta frá Íslandi þrátt fyrir góðæri
7. janúar 2016
Afgangur af utanríkisviðskiptum 160 til 170 milljarðar króna - Kröftugt efnahagsár
Um ellefu prósent aukning var á útflutningtekjum þjóðarbúsins í fyrra, samkvæmt upplýsingum greiningardeildar Arion banka. Hagur Íslands stórbatnaði í fyrra frá fyrra ári.
6. janúar 2016
Jón Gunnar Jónsson, forstjóri Bankasýslu ríkisins
Enn stefnt að því að skila tillögu að sölu Landsbankans fyrir mánaðarmót
6. janúar 2016
Bjarni mun ekki leggja aftur til að Bankasýslan verði lögð niður
Bjarni Benediktsson lagði fram frumvarp í apríl sem gerði ráð fyrir þvi að Bankasýsla ríkisins yrði lögð niður. Hann hefur nú staðfest að ekki standi lengur til að gera það. Þess í stað mun hún sjá um stærstu einkavæðingu Íslandssögunnar.
6. janúar 2016
Eitt hundrað fyrirtæki og stofnanir greiða 75 prósent allra launa
6. janúar 2016
Ríkissjóður greiddi 50 milljarða inn á skuldabréf - Skuldir lækkuðu um tíu prósent 2015
5. janúar 2016
Rússabannið víkkað út - Mega ekki flytja út til Hvíta-Rússlands og Kasakstan
5. janúar 2016
Lífeyrissjóðir í ólgusjó - Krefjandi aðstæður á alþjóðamörkuðum
Eignir íslenskra lífeyrissjóða ávöxtuðust um rúmlega tíu prósent á síðasta ári. En þegar horft er yfir lengra tímabil, hefur raunávöxtunin ekki verið svo góð, að því er fram kemur í skýrslu OECD.
3. janúar 2016
Bankaskattur ekki afnuminn og stöðugleikaframlög verða 339 milljarðar
Sérstakur bankaskattur verður áfram lagður á 2016 þrátt fyrir að ríkið eigi þorra þess bankakerfis sem það skattleggur. Lánakjör almennings eru verri vegna skattsins og greiðslubyrði hærri.
27. desember 2015
Viljið þið fjárfesta í bakgarði talibananna?
Mikilvægar fréttir fyrir gang efnahagsmála í Afganistan komu fram í dagsljósið fyrr í mánuðinum, sem hafa ekki fengið mikla athygli. Herdís Sigurgrímsdóttir rýndi í stöðu mála í þessu stríðshrjáða ríki.
23. desember 2015
Helmingur landsmanna með heildartekjur undir 400 þúsund á mánuði
23. desember 2015
Kostnaðurinn við slit gömlu bankanna 135 milljarðar króna
17. desember 2015
Sádí-Arabía reynir að ná tökum á orkuiðnaði Asíu
Olíustórveldið Sádí-Arabía hefur að undanförnu stigið stór skref í þá átt, að ná tökum á orkuiðnaði Asíu. Um 70 prósent af olíuútflutningi fer nú til Asíu, sem er mikil breyting frá því sem áður var. Lágt olíuverð gerir Sádí-Arabíu lífið leitt.
16. desember 2015
Aldrei neinn grundvöllur til að ráðast í allsherjar upptöku eigna slitabúa
16. desember 2015
Krefjandi aðstæður á íbúðamarkaði - Sár vöntun á litlum og meðalstórum íbúðum
Alþýðusamband Íslands hefur tekið saman ítarlega skýrslu um stöðu mála á húsnæðismarkaði, og segir þar að ungt fólk eigi margt erfitt uppdráttar vegna þess hve erfitt er að kaupa fasteign.
15. desember 2015
Tímamótaákvörðun framundan – Hjálpardekkin tekin af
Hvað gerist þegar Seðlabanki Bandaríkjanna byrjar að hækka vexti, eftir meira en sjö ára tímabil þar sem örvunaðgerðir hafa einkennt þróun efnahagsmála?
11. desember 2015
Stýrivextir óbreyttir - Verða áfram 5,75 prósent
9. desember 2015
Brasilía í öldudal
Stærsta hagkerfi Suður-Ameríku gengur nú í gegnum mikla erfiðleika. Þessi 200 milljóna þjóð hyggst halda Ólympíuleika á næsta ári, mitt í verstu efnahagskreppu í landinu í 20 ár.
4. desember 2015
Skúli Mogensen gefur Bjarna og Vigdísi verðbólgueyðandi undrasmyrsl
4. desember 2015
Hagur útgerðarinnar vænkast um 10 milljarða vegna lækkunar olíuverðs
Friðrik Indriðason skoðaði hvernig verðhrun á olíu hefur komið við rekstur útgerðarinnar í landinu. Því minna sem útgerðin þarf að borga fyrir olíuna, því betra fyrir reksturinn.
3. desember 2015
Er á háu siðferðisplani að kjósa stjórnmálaflokk til að fá gefins pening?
1. desember 2015
Nauðasamningur Glitnis fyrir héraðsdóm á föstudag
1. desember 2015
Bjarni segir sjálfsagt að skoða aðra gjaldmiðlakosti, en eftir nokkur ár
1. desember 2015
Segir orðróm um að Rio Tinto vilji selja orkuna úr Straumsvík í gegnum sæstreng
30. nóvember 2015
Viðspyrnan handan við hornið - Vaxtahækkun nú gæti sett stórþjóðir á hliðina
Seðlabanki Bandaríkjanna stendur frammi fyrir flóknum aðstæðum á síðasta vaxtaákvörðunarfundi ársins. Verða stýrivextir hækkaðir eða ekki?
29. nóvember 2015
Silicor stefnir að kolefnishlutlausri starfsemi - Mengar eins og 24 heimilisbílar
28. nóvember 2015
Ekkert bendir til þess að unnið sé að fullu afnámi verðtryggingar
26. nóvember 2015
Bretar ætla að gefa túrtappaskatttekjur í góðgerðarmál
25. nóvember 2015
Veruleg áhætta vegna ábyrgða ríkissjóðs á sæstrengslánum
24. nóvember 2015
„Það má þó vart bíða með að takast á við vandann“ - Neikvæð staða lífeyriskerfisins
19. nóvember 2015
Íslendingar verði 437 þúsund eftir 50 ár - íbúar nú svipað margir og í Harlem
18. nóvember 2015
Samtals hafa 112 mál verið kærð til lögreglu - Tæpar 60 milljónir í sáttagreiðslur
17. nóvember 2015
Spá því að ársverðbólga hækki úr 1,8 prósent í 2,3 prósent
13. nóvember 2015
Óveðurský yfir álinu - Betra að kasta 70 milljónum út um gluggann?
Álbransinn í heiminum gengur nú í gegnum mikla erfiðleika. Álverð hefur lækkað mikið og stærstu álframleiðendur heimsins eru að draga saman seglin, til að halda rekstrinum í skefjum.
13. nóvember 2015
Aldrei fleiri starfandi á Íslandi en árið 2015 - Met ársins 2008 slegið
13. nóvember 2015
Nýbyggingar anna ekki eftispurn - Tíminn vinnur ekki með neinum
13. nóvember 2015
Hagfræðingar vissir um að Seðlabanki Bandaríkjanna hækki vexti í desember
Seðlabanki Bandaríkjanna hefur haldið vöxtum í 0,25 prósentustigum í meira en sjö ár. Nú veðja fjárfestar á að hækkunarferli sé að hefjast.
12. nóvember 2015
Fimmti hver leigjandi eyðir yfir 40 prósent launa sinna í leigu
Dæmigerður leigjandi á Íslandi eyðir einni af hverjum fjórum krónum sem hann vinnur sér inn í leigu. Einungis 6,1 prósent húseigenda er með íþyngjandi húsnæðiskostnað.
12. nóvember 2015
Íbúar í 200 Kópavogi taka fram úr 112 Grafarvogi - Greiða hæsta samanlagða útsvarið á landinu
11. nóvember 2015
Húsnæðisliðurinn er bastarður verðbólgunnar - Staða mála minnir á 2003 til 2005
Mælingar á vísitölu neysluverðs, það er verðbólgunni, eru oftast ekki með húsnæðisliðinn innanborðs á alþjóðavettavangi. Hér á landi er húsnæðisliðurinn það sem heldur „lífi“ í henni þessa dagana.
10. nóvember 2015
Íslendingar hafa greitt 12,4 milljarða af séreignarsparnaði inn á húsnæðislán
Mikið vantar upp á ef áætlun stjórnvalda um að landsmenn borgi 50 milljarða af séreignarsparnaði sínum inn á húsnæðislán gangi eftir.
10. nóvember 2015
Ríkið sparaði sér 35 milljarða á ári - Óverðtryggð fjármögnun hagstæðari
Miklir almannahagsmunir eru í húfi þegar fjármögnun ríkissjóðs er annars vegar, og miklir fjármunir geta sparist ef réttar ákvarðanir eru teknar svið skuldastýringu.
9. nóvember 2015
Byrjað að greiða milljarða inn á lífeyrisskuld ríkisins á þarnæsta ári
5. nóvember 2015
Bjarni Benediktsson: Stór skref stigin við losun hafta í janúar
5. nóvember 2015
Hækkun vaxta í Bandaríkjunum gæti verið „viðeigandi“ í desember
4. nóvember 2015
Seðlabankinn hækkar stýrivexti um 0,25 prósent
4. nóvember 2015
Tekjur ríkasta prósents landsmanna jukust mest í fyrra
Ráðstöfunartekjur þeirra jukust um 9,6 prósent á árinu 2014. Fjármagnstekjur jukust um tæpan þriðjung hjá ríkustu tíund þjóðarinnar.
4. nóvember 2015
Búið að leggja fram frumvarp sem veitir slitabúum frest til 15. mars
2. nóvember 2015
Ofbeldisborgin sem fékk strætó
Höfuðborg Kólumbíu, Bogota, hefur tekið gríðarlega miklum greytingum á undanförnum árum. Eitt sinn var borgin alræmd fyrir glæpi, en nú er öldin önnur.
1. nóvember 2015
Verðbólgudraugurinn hleður batteríin
Verðbólga hefur haldist lág undanfarin tvö ár í sögulegum samanburði. Hún hefur haldist fyrir neðan 2,5 prósent markmið, en nú eru blikur á lofti.
30. október 2015
Hækkun á iðgjöldum mun kosta atvinnurekendur nálægt 30 milljarða króna á ári
Nýtt kjarasamningalíkan gerir ráð fyrir því að atvinnurekendur hækki laun minna, en greiði þess í stað mun hærri iðgjöld í lífeyrissjóði
29. október 2015
Draumasveitarfélagið er Seltjarnarnes - Hafnarfjörður í neðsta sæti
28. október 2015