23 færslur fundust merktar „Fasteignamarkaður“

Þarf 500 fleiri íbúðir en áður var talið
Byggja þarf enn fleiri íbúðir hér á landi en áður var talið til að slá á óuppfylltri íbúðaþörf þar sem fólksfjölgun var umfram spár í fyrra, samkvæmt uppfærðri spá Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar.
27. maí 2021
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri
Segir skipulagsmál á höfuðborgarsvæðinu hafa hækkað fasteignaverð
Seðlabankastjóri segir þéttingu byggðar á höfuðborgarsvæðinu vera meðal ástæðna þess að fasteignaverð hafi hækkað töluvert á síðustu misserum.
20. maí 2021
Fasteignaverð hækkar meira með hverjum mánuðinum sem líður, þar sem eftirspurn er mikil og minna er um nýbyggingar.
Ekki meiri hækkun síðan árið 2017
Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 13,7 prósent í apríl á ársgrundvelli, miðað við vísitölu Þjóðskrár. Vísitalan hefur ekki hækkað jafnmikið milli ára síðan í desember 2017.
18. maí 2021
Fasteignafélagið Eik tapaði mikið á rekstri hótels 1919, sem er í eigu þess
6 milljarða samdráttur í rekstri fasteignafélaganna
Fasteignafélögin Reitir, Reginn og Eik högnuðust öll á rekstri sínum í fyrra. Þó var hagnaðurinn töluvert minni en á síðasta ári, en samkvæmt félögunum leiddi heimsfaraldurinn til mikils samdráttar í tekjum.
8. mars 2021
Nørrebrogade í Kaupmannahöfn
Fjörugur fasteignamarkaður í Noregi og Danmörku
Líkt og hérlendis hefur mikil virkni verið á fasteignamarkaðnum í Noregi og Danmörku, þrátt fyrir mikinn samdrátt í landsframleiðslu. Sérfræðingar telja að ferðatakmarkanir og lágir vextir spili þar stóran þátt og búast við að verðið muni hækka enn meira.
23. desember 2020
Ennþá er töluverð eftirspurn eftir leigu atvinnuhúsnæðis.
Samdráttur á kaupum atvinnuhúsnæðis en ekkert hrun í leigu
Ennþá er nokkur eftirspurn eftir leigu á avinnuhúsnæði, þrátt fyrir að minna hefur verið keypt af þeim á síðustu mánuðum. Fasteignafélög segja núverandi vanda aðeins einskorðast við ferðaþjónustu og aðila í veitingageira.
7. september 2020
Fasteignaverð hækkar vegna minna framboðs
Fasteignaviðskipti voru mikil og verð hækkaði hratt á höfuðborgarsvæðinu í sumar, en Húsnæðis- og mannvirkjastofnun telur að búast megi við miklum verðhækkunum í ljósi minnkandi framboðs á fasteignum til sölu.
20. ágúst 2020
Þinglýstum kaupsamningum fækkaði á milli ára í flestum sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu. Smávægileg aukning varð í Mosfellsbæ og á Seltjarnarnesi.
Þinglýstum kaupsamningum á höfuðborgarsvæðinu fækkar milli ára
Þinglýstum kaupsamningum fjölgar víða utan höfuðborgarsvæðisins á öðrum ársfjórðungi miðað við sama tíma í fyrra. Alls fækkaði þeim um 31 prósent innan höfuðborgarsvæðisins en fjölgaði um 0,5 prósent utan þess.
14. júlí 2020
Meiri áhugi virðist vera á íbúðum utan höfuðborgarsvæðisins.
Fleiri kaupa utan Reykjavíkur
Talið er að vaxtalækkanir Seðlabankans hafi komið í veg fyrir mikla niðursveiflu á íbúðamarkaðnum, sem tekið hefur við sér að nokkru leyti á síðustu mánuðum. Fleiri kjósa þó að kaupa fasteign utan höfuðborgarsvæðisins heldur en innan þess.
12. júlí 2020
Munu breytingar á húsnæðismarkaði vera neytendum í hag?
Þrátt fyrir að íbúðaverð kunni að lækka á næstu mánuðum gæti verið að verri lánakjör og óstöðugleiki á fasteignamarkaði fylgi með.
10. febrúar 2019
Húsnæði Íbúðalánasjóðs í Borgartúni.
Telur lága vexti og minni verðhækkanir hafa leitt til fleiri íbúðakaupa
Lágir vextir og hægari verðhækkun íbúða gætu verið meginskýringar á því að fjöldi fyrstu íbúðakaupa hafi ekki verið meiri frá hruni á síðasta ársfjórðungi, samkvæmt Íbúðalánasjóði.
9. ágúst 2018
Magnús Árni segir ekkert benda til þess að fasteignaverð lækki á næstunni
Segir of lítið framboð vera á ódýrum íbúðum
Hagfræðingur bendir á framboðsskort íbúða til fyrstu kaupenda, en samkvæmt honum ættu þær að vera á verðbilinu 30-40 milljónir króna.
30. júlí 2018
Fasteignaverð og leiguverð helst ekki alltaf saman.
Húsaleiga hækkað hraðar en fasteignaverð
Hækkun á húsaleigu var nær þreföld samsvarandi hækkun á fasteignaverði milli maímánuða 2016 og 2017.
26. júní 2018
Íbúðamat á Reykjanesi hækkar um 41,1 prósent
Heildarmat fasteigna á Íslandi hækkar um 12,8 prósent frá yfirstandandi ári og verður 8.364 milljarðar króna, samkvæmt nýju fasteignamati fyrir árið 2019 sem Þjóðskrá Íslands birti í dag.
1. júní 2018
Kaupendur fyrstu fasteignar mega taka 90% lán, en aðrir 85%.
Reglur settar um hámark á fasteignalánum
Fjármálaeftirlitið hefur sett í gildi nýjar reglur um hámark á veðsetningarhlutfalli til fasteignalána, þar fá kaupendur fyrstu fasteigna rýmri skilyrði.
20. júlí 2017
Fleiri fasteignaauglýsingar gætu bent til breyttra aðstæðna á fasteignamarkaði.
Húsnæðisauglýsingum fjölgar aftur
Mánaðarlegt meðaltal húsnæðisauglýsinga á mbl.is hefur fjölgað nýlega, en fjölgunin er sú mesta á þremur árum.
3. júlí 2017
Spár um fasteignahækkanir ýta undir fasteignabólu, segir Una Jónsdóttir hagfræðingur hjá Íbúðalánasjóði.
Biður fólk um að fara varlega í íbúðarkaupum
Hagfræðingur Íbúðalánasjóðs bíður fólk um að fara varlega í fyrstu íbúðarkaupum, eins og mál standa nú.
12. apríl 2017
Bjarni Janusson
Enn einn plásturinn
20. ágúst 2016
Airbnb veldur vandræðum á fasteignamarkaði
Vaxtaverkir Airbnb eru orðnir augljósir víða um heim. Sérstaklega eru borgaryfirvöld víða farin að þrengja möguleika á leigu íbúða til ferðamanna.
15. ágúst 2016
TIL SÖLU: Mikill fjöldi sumarhúsa er til sölu um þessar mundir. Á bilinu 550 til 580 sumarhús eru skráð á fasteignasöluvefi MBL og Vísis.
Þúsund ný sumarhús á þriggja ára fresti
Fjöldi sumarhúsa hefur aukist um tæp 75 prósent á síðustu tuttugu árum. Langflest húsin eru á Suðurlandi. Dýrustu bústaðirnir eru á Norður- og Suðurlandi.
29. júlí 2016
Leigukynslóðin borgar leigu sem er ígildi 100 prósent íbúðaláns
3. mars 2016
Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu gæti hækkað umfram spár
24. desember 2015
Hægir á hækkun leiguverðs: Svona hefur fasteigna- og leiguverð þróast frá 2011
Fasteignaverð og leiguverð á höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað um ríflega 40 prósent frá ársbyrjun 2011 en fasteignaverð hefur að undanförnu hækkað mun hraðar.
23. október 2015