16 færslur fundust merktar „Hvalveiðar“

Langreyður dregin á land í Hvalfirði með sprengiskutulinn enn í sér.
Fiskistofa mun taka upp veiðiaðferðir Hvals hf.
Ný reglugerð um verulega hert eftirlit með hvalveiðum hefur verið sett og tekur gildi þegar í stað. Veiðieftirlitsmenn munu héðan í frá verða um borð í veiðiferðum Hvals hf.
11. ágúst 2022
Starfsmenn Hvals hf. og eftirlitsmenn á vettvangi við fóstrið sem skorið var úr langreyðinni.
Hæfðu hvalkú í bægsli og skáru fóstur úr kviði hennar
Langreyðarkýr sem dregin var að landi í Hvalfirði í gær hafði verið skotin í bægsli og sprengiskutullinn því ekki sprungið. Öðrum skutli var skotið í kvið hennar. Er gert var að kúnni kom í ljós að hún var kelfd.
22. júlí 2022
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra.
Svandís: Óásættanlega margir hvalir sem veiddir eru heyja langdregið dauðastríð
Hvorki matvælaráðuneytið, né undirstofnarnir þess, hafa upplýsingar um hvort að verklagsreglum við hvalveiðar sé fylgt, segir Svandís Svavarsdóttir. „Það er mikilvægt að stjórnvöld byggi ákvarðanir sínar á gögnum og staðreyndum.“
21. júlí 2022
Kristján Loftsson, forstjóri Hvals, skoðar sprengiskutulinn í langreyðinni í gær.
Skot hvalveiðimanna geigaði – aftur
Langreyður sem dregin var á land í Hvalfirði í gær var með ósprunginn skutulinn í sér. Það getur hafa lengt dauðastríð hennar. Dýraverndunarsamtök vilja að matvælaráðherra stöðvi veiðarnar svo rannsaka megi meint brot á lögum um hvalveiðar og velferð dýra
20. júlí 2022
Hver langreyður safnar um 33 tonnum af kolefni á lífsleiðinni
Hvalir binda kolefni. Eiga í samskiptum. Eru forvitnir, lausnamiðaðir og fórnfúsir. Veiðar á þeim eru óþarfar, ekki hluti af menningu Íslendinga og að auki óarðbærar. Þær snúast enda ekki um hagnað heldur völd. „Kristján Loftsson er síðasti kvalarinn.“
18. júlí 2022
Margrét Tryggvadóttir
Hvalir og menning
18. júlí 2022
Langreyðurin með ósprungin skutulinn í sér.
Skot hvalveiðimanna geigaði og dýrið dó ekki strax
Við veiðar á langreyði hér við land í síðustu viku geigaði skot er sprengiskutull sem á að aflífa hvalinn samstundis hæfði bein og sprakk því ekki. Þetta lengdi dauðastríð dýrsins.
17. júlí 2022
Margrét Tryggvadóttir
Hvalir og kolefnisförgun
8. júlí 2022
Jóhann S. Bogason
Gamli freki auðkýfingurinn vill ennþá sprengja hvali
23. júní 2022
Jóhann S. Bogason
Prófessor bullar svolítið mikið
15. mars 2021
Krefjast rannsóknar á meintum ólöglegum veiðum Hvals hf. frá árinu 2017
Lögmaður Jarðarvina hefur krafist þess að Lögreglustjóri Vesturlands rannsaki meintar ólöglegar veiðar Hvals hf. frá árinu 2017. Samkvæmt Jarðarvinum féll veiðileyfi Hvals hf. niður eftir að félagið stundaði engar langreyðiveiðar á árunum 2016 og 2017.
6. maí 2019
Mótmæli gegn hvalveiðum síðasta sunnudag.
Átta félagasamtök lýsa yfir miklum óhug vegna ákvörðunar sjávarútvegsráðherra
Átta samtök sem mótmæltu hvalveiðum fyrir framan Alþingi síðasta sunnudag hafa sent opið bréf til stjórnvalda þar sem endurnýjun leyfis til hvalveiða er harðlega gagnrýnd. Samtökin óska eftir fundi með ríkisstjórninni vegna málsins.
27. mars 2019
Jóhann Bogason
Kvabbið í Kristjáni
2. mars 2019
Jóhann Bogason
Sex milljón silfurpeningar
11. febrúar 2019
Lilja Rafney Magnúsdóttir, þingmaður Vinstri grænna.
Lilja Rafney telur hvalveiðar vera eðlilegar
Þingmaður Vinstri grænna leggst gegn fyrri samþykktum flokksins síns með því að verja rétt Íslendinga til hvalveiða.
18. ágúst 2018
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra.
Andvígur aðgerðum gegn hvalveiðum
Sjávarútvegsráðherra telur ótímabært að draga ályktanir um neikvæð áhrif hvalveiða á íslenskan útflutning, þrátt fyrir ábendingar sérfræðinga um að svo gæti verið.
2. júlí 2018