12 færslur fundust merktar „Skólamál“

Mun færri innflytjendur útskrifast úr framhaldsskóla
Tölur Hagstofunnar benda til þess að bakgrunnur hafi áhrif á laun og menntun hér á landi. Innflytjendur eru með lægri laun en innlendir fyrir sömu störf og mun færri innflytjendur útskrifast úr framhaldsskóla.
4. apríl 2019
Kolbrún Baldursdóttir
Ég hata sjálfa mig
15. maí 2018
Breytingar á landslagi í skólamálum á Íslandi
Lýðháskólinn á Flateyri mun taka til starfa í haust og segir Helena Jónsdóttir að mikill áhugi sé á skólanum.
5. maí 2018
Íslenskir stúdentar eru lengur að klára háskólanám en stúdentar í Evrópu
Í nýrri skýrslu EUROSTUDENT kemur fram að háskólanemar á Íslandi vinna hvað mest með námi og námstími háskólanema er lengri. Elísa Björg Grímsdóttir lánasjóðsfulltrúti Stúdentaráðs Háskóla Íslands segir LÍN ekki styðja nógu vel við háskólanema.
3. maí 2018
Vilja kenna fjármálalæsi á öllum skólastigum
Félagið Fjárráður mun halda utan um jafningjafræðslu í fjármálalæsi á öllum skólastigum. Að stofnun félagsins koma nokkrir nemendur Háskóla Íslands.
18. apríl 2018
Kennarar semja um kaup og kjör
Undirritaður hefur verið kjarasamningur grunnskólakennara og Sambands íslenskra sveitarfélaga.
13. mars 2018
127 þúsund króna munur á kostnaði við skólavist
Garðabær leggur hæstu skóladagvistunargjöldin á íbúa sína en Vestmannaeyjar þau lægstu.
31. janúar 2018
Fríða Björk Ingvarsdóttir er rektor Listaháskóla Íslands.
Sviðslistanemendur LHÍ fara í skólagjaldaverkfall
Nemendur sviðslistadeildar Listaháskóla Íslands ætla ekki að greiða skólagjöld vorannar í ár vegna bágrar aðstöðu og þjónustu. Myglað, lekandi og óeinangrað húsnæði meðal umkvörtunarefna.
29. janúar 2018
Persónuvernd segir borgina mega skima börn að uppfylltum öryggiskröfum
Reykjavíkurborg má skima börn fyrir tilfinningavanda. Hún þarf hins vegar að uppfylla ákveðnar kröfur um öryggi ætli hún sér að gera það, samkvæmt ákvörðun Persónuverndar.
16. janúar 2018
Kennarar samþykkja nýjan kjarasamning
Eftir harðar deilur hefur meirihluti kennara samþykkt kjarasamning við sveitarfélög.
12. desember 2016
Kjaraviðræður kennara aftur á byrjunarreit - Fundað í morgun
10. júní 2016
Mikill titringur í skólakerfinu - Niðurskurður í borginni gæti bitnað beint á faglegu starfi
Niðurskurðarkrafan í skóla- og frístundarstarfi Reykjavíkurborgar hefur leitt til mikils titrings innan skólakerfis borgarinnar. Sérkennsla gæti skorist verulega niður, skólastarf orðið einhæfara.
1. desember 2015