11 færslur fundust merktar „auglýsingar“

Við vorum ekki lengi að hreinsa út þessa útlensku auglýsingu af vefmiðlum, en ætlar fólk að að ganga enn lengra og sýna samstöðu með íslenskunni með því að standa með fjölmiðlum sem skrifa á íslensku.
Why the f**k do we need íslenska?
Ef við fárumst yfir fernu af haframjólk með örfáum enskum orðum á auglýsingavefborðum fréttamiðla þá hljótum við að geta sýnt íslenskunni raunverulegan stuðning með því að styrkja miðlana sem dag hvern skrifa og framleiða fréttir á hinu ástkæra ylhýra.
9. september 2022
Fjölmiðlanefnd hefur beint því til þriggja íslenska hlaðvarpsþátta að þeir séu fjölmiðlar og beðið þá um að skrá sig sem slíka hjá nefndinni.
Fjölmiðlanefnd vill að sum hlaðvörp skrái sig sem fjölmiðla
Fjölmiðlanefnd hefur beðið þrjá íslenska hlaðvarpsþætti um að skrá sig formlega sem fjölmiðla og er að skoða að biðja fleiri um hið sama. Kveikjan að þessum beiðnum nefndarinnar virðast vera ábendingar um ólöglegar veðmálaauglýsingar.
17. nóvember 2020
Guðmundur Halldór Björnsson
Dauðafæri fyrir íslensk fyrirtæki að ná auknum árangri?
13. október 2019
Guðmundur Halldór Björnsson
Eiga sölu- og markaðsmál samleið?
5. október 2019
Eigendur Aton.JL. Frá vinstri: Agnar Tr. Lemacks, Ingvar Sverrisson, Viggó Örn Jónsson og Huginn Freyr Þorsteinsson.
Jónsson & Le’macks og Aton sameinast
Ráðgjafarfyrirtækið Aton og auglýsingastofan Jónsson & Le‘macks hafa nú sameinast undir nafninu Aton.JL.
20. ágúst 2019
Jón Von Tetzchner, stofnandi Vivaldi.
Lokað á truflandi auglýsingar í nýjum vafra Vivaldi
Nýrri uppfærslu er ætlað að koma í veg fyrir að auglýsingar sem noti tækni á óviðeigandi hátt og villa fyrir fólki opnist.
29. júní 2019
Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis.
Alþingi greiðir einungis fyrir auglýsingar í Fréttablaðinu og Morgunblaðinu
Alþingi hefur ekki auglýst á samfélagsmiðlum hingað til og stefnir ekki á að gera það í náinni framtíð. Reglan er að Alþingi auglýsir aðeins í Fréttablaðinu og Morgunblaðinu.
29. mars 2019
Fjórð­ungi birt­ing­ar­kostn­aðar varið til aug­lýs­inga­kaupa hjá erlendum fyr­ir­tækj­um
Samkvæmt rannsókn Hagstofunnar um kaup íslenskra fyrirtækja á auglýsingum á netinu var að meðaltali fjórðungi birtingarkostnaðar varið til auglýsingakaupa hjá erlendum fyrirtækjum.
20. september 2018
Dagblöð eru enn verðmætari en vefsíður í augum auglýsingafyrirtækja
Prentmiðlar fá mestu auglýsingatekjurnar
Prentmiðlar fá stærstu hlutdeild auglýsingatekna af öllum innlendum fjölmiðlum, þrátt fyrir að hlutdeild þeirra hafi lækkað allnokkuð á síðustu fjórum árum.
24. júlí 2018
Pawel Bartoszek
Hvað eyddi Reykjavíkurborg miklu í Facebook-auglýsingar í apríl?
19. maí 2018
Auglýsingastofur og birtingahús vilja RÚV áfram á auglýsingamarkaði
Stærstu auglýsingastofur landsins og tvö birtingahús segja það bæði auglýsendum og neytendum í hag að breytingar á fjölmiðlamarkaði feli ekki í sér að taka RÚV af auglýsingamarkaði.
6. september 2016