5 færslur fundust merktar „bakkavör“

Lýður og Ágúst Guðmundssynir.
Athugasemdir frá Lýð og Ágústi Guðmundssonum
2. júní 2020
Bakkavararbræður falla niður listann yfir ríkustu menn Bretlands
Bræðurnir Ágúst og Lýður Guðmundssynir sitja saman í 320. sæti á lista yfir þá íbúa Bretlands sem eiga mestan auð. Undirstaða hins mikla auðs þeirra eru hlutabréf í Bakkavör. Þau hafa hríðfallið í verði það sem af er árinu 2020.
17. maí 2020
Bakkavararbræður metnir á 89 milljarða króna
Bræðurnir Ágúst og Lýður Guðmundssynir eru á meðal ríkustu manna Bretlands samkvæmt nýlegri úttekt. Undirstaða hins mikla auðs þeirra eru hlutabréf í Bakkavör, sem þeir misstu frá sér um tíma til íslenskra lífeyrissjóða og fjármálafyrirtækja.
13. maí 2019
Arion banki hafnar því að óeðlilega hafi verið staðið að sölu í Bakkavör
Arion banki segir að verðmæti eignarhlutar bankans í Bakkavör hafi fimmfaldast í verði á meðan að félagið BG12 hélt á honum. Bankinn hafnar vangaveltum um að ekki hafi verið faglega staðið að sölunni á félaginu.
27. september 2018
Bakkavararbræður í 197 sæti yfir ríkustu menn Bretlands – Metnir á rúmlega 100 milljarða
Eignir Ágústar og Lýðs Guðmundssona jukust um tæplega 80 milljarða króna á árinu 2017, eftir að Bakkavör var skráð á markað. Þeir keyptu stóra hluti í félaginu af íslenskum lífeyrissjóðum og öðrum fjárfestum á mun lægra verði.
14. september 2018