15 færslur fundust merktar „bandaríkin“

Aðeins um 25 prósent óléttra kvenna í Bandaríkjunum eru bólusettar.
Óléttar konur vestanhafs tregar til að fá bólusetningu
Falsfréttir eru ein helsta ástæða þess að bandarískar konur sem von eiga á barni neita að láta bólusetja sig gegn COVID-19. Fleiri þeirra eru að veikjast alvarlega nú en nokkru sinni áður í faraldrinum.
17. september 2021
Læknirinn Scott Atlas á blaðamannafundi í Hvíta húsinu á dögunum.
Atlas hristir upp í ráðgjafateymi Trumps
Nýjasti ráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseta varðandi kórónuveirufaraldurinn gengur langt í frá í takt við þá sem fyrir eru í teyminu. Hann hefur viðrað þá skoðun sína að stefna eigi að hjarðónæmi með því að aflétta takmörkunum.
1. september 2020
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna.
Vilja einungis ríka og heilbrigða innflytjendur til Bandaríkjanna
Innflytjendur sem þurfa á opinberri heilbrigðisþjónustu að halda, notast við matarmiða eða búa við bága fjárhagsstöðu verður neitað um fasta búsetu í Bandaríkjunum. Bandarísk stjórnvöld vilja ekki að innflytjendur verði „byrði á skattgreiðendur.“
13. ágúst 2019
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og Xi Jinping, forseti Kína.
Kínversk stjórnvöld neita því að hafa fellt gjaldmiðil sinn
Bandarísk stjórnvöld hafa sakað kínversk stjórnvöld um að halda uppi fölsku gegni á gjaldmiðli sínum. Kínversk stjórnvöld neita ásökuninni og segja slíkar ásakanir hafa slæm áhrif á heimshagkerfið og núverandi heimsskipan.
6. ágúst 2019
Hluti frambjóðenda Demókrata til forseta Bandaríkjanna.
Sigurvegari kappræðna Demókrata: Donald Trump
Kappræður Demókrata um forsetaefni flokksins vörpuðu ljósi á deilur innan flokksins. Enginn frambjóðandi virðist fullkominn mótherji gegn Trump.
4. ágúst 2019
Joe Biden, fyrrum varaforseti Bandaríkjanna og forsetaframbjóðandi.
Demókratar tókust á í annarri umferð kappræðna
Önnur umferð kappræðna Demókrata fyrir forsetakosningar í Bandaríkjunum árið 2020 átti sér stað í gærkvöld. Öll spjót beindust að Joe Biden, en óvænt stjarna kvöldsins var Cory Booker.
1. ágúst 2019
Rosselló er fyrir miðju á myndinni
Ríkisstjóri Púertó Ríkó segir af sér
Rosselló, ríkisstjóri Púertó Ríkó, mun láta af störfum þann 2. ágúst næstkomandi vegna fjölmennra mótmæla síðustu viku. Mótmælin koma í kjölfar leka á símskeytum ríkisstjórans sem voru afar bíræfin.
25. júlí 2019
Manafort semur við Robert Mueller
Paul Manafort kosningastjóri Donalds Trump Bandaríkjaforseta hefur náð samkomulagi við Robert Mueller, sérstakan saksóknara vestan hafs, en Manafort er sakaður um samsæri, peningaþvætti og óeðlileg afskipti af vitnum.
14. september 2018
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Pútin 3 - Trump 0
25. júlí 2018
Hótanir á Twitter
Donald Trump forseti Bandaríkjanna fór mikinn á Twitter í nótt, eins og oft áður, og hótaði Írönum öllu illu.
23. júlí 2018
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Sögulegt skref í Singapúr
16. júní 2018
Stormy Daniels með lögmanni sínum Michael Avenatti.
Lögmaður Daniels fullviss um að Trump muni segja af sér
Lögmaður Stormy Daniels, klámstjörnunnar bandarísku sem segist hafa haldið við Donald Trump Bandaríkjaforseta, segist fullviss um að Trump verði gert að segja af sér. Frekari upplýsingar muni koma fram sem fylli Bandaríkjamenn viðbjóði.
7. maí 2018
Trump tístir í gríð og erg vegna tilvonandi bókar Comey
Donald Trump forseti Bandaríkjanna hefur tíst fimm sinnum í dag um James Comey, fyrrverandi forstjóra FBI sem hann rak úr embætti fyrir tæpu ári síðan. FBI var þá að rannsaka meint samráð forsetans og kosningateymi hans við Rússa.
15. apríl 2018
Emma Gonzalez fyrir miðju, sem er einn þeirra nemenda sem lifði af skotárásina í Parkland í Flórída í febrúar. Nemendur í Stoneman Douglas gagnfræðaskólanum hafa haft veg og vanda af því að skipuleggja mótmæli dagsins.
Söguleg mótmæli í Bandaríkjunum - hundruð þúsunda krefjast breytinga á byssulöggjöf
Fjöldamótmælin March for our lives þar sem bandarískir nemendur bókstaflega gengu fyrir lífum sínum og annarra fóru fram í dag.
24. mars 2018
Trump útnefnir sigurvegara Falsfréttaverðlaunanna
Donald Trump Bandaríkjaforseti og Repúblíkanaflokkurinn hafa birt lista yfir sigurvegara Falsfréttaverðlauna sinna. CNN, New York Times og Washington Post meðal þeirra sem fá þann „heiður“.
18. janúar 2018