13 færslur fundust merktar „blóðmerar“

Guðrún Sch. Thorsteinsson og Jón Sch. Thorsteinsson
Meint áhrif reglugerðar eiga ekki við rök að styðjast
13. júlí 2022
Um 5.400 merar hér á landi eru notaðar til blóðtöku til framleiðslu á frjósemislyfi til annarrar ræktunar á búfé til manneldis.
Áformuð reglugerð „grímulaus aðför“ að blóðmerahaldi
Búgreinin blóðmerahald varð fyrir „ímyndaráfalli“ í fyrra en ef lyfjaefnið sem framleitt er úr blóðinu myndi hverfa úr heiminum yrðu áhrifin af stærðargráðu „sem fæstir Íslendingar gera sér grein fyrir“.
9. júlí 2022
Blóðmerahópur lýkur störfum – Svandís setur reglugerð um starfsemina til þriggja ára
Starfshópur um blóðmerahald hefur lokið störfum og mun Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra setja reglugerð sem heimilar blóðmerahald með auknum skilyrðum til þriggja ára. Samhliða á að velta upp siðferðilegum álitamálum og leggja mat á framhaldið.
1. júní 2022
Yfir 5.000 merar voru notaðar til blóðtöku hér á landi í fyrra.
Áfram má taka 40 lítra af blóði úr hverri hryssu
Hver dýralæknir má nú ekki taka blóð úr fleiri en þremur hryssum samtímis samkvæmt endurskoðuðum skilyrðum MAST vegna blóðtöku úr fylfullum hryssum. Blóðmerahald stangast ekki á við lög um dýravelferð, segir stofnunin.
1. maí 2022
Blóð sem tekið er úr hundruðum hryssa hér á landi er notað til framleiðslu á frjósemislyfi fyrir húsdýr.
Gefa út starfsleyfi fyrir Ísteka að Eirhöfða
Engar athugasemdir bárust við auglýsingu á starfsleyfistillögu Ísteka, fyrirtækis sem framleiðir hormónalyf fyrir búfénað úr merarblóði. Fyrirtækinu er heimilt að vinna lyf úr allt að 600 tonnum af blóði á ári.
18. apríl 2022
Blóðtaka úr fylfullum merum var stunduð á 119 bæjum á Íslandi í fyrra.
Blóðtöku hætt á átta bæjum vegna vanfóðrunar og slæms aðbúnaðar
Á fimm ára tímabili hefur blóðtöku fylfullra hryssa verið hætt á átta bæjum vegna vanfóðrunar og slæms aðbúnaðar dýranna. Að auki hafa þrír blóðmerarbændur á sama tímabili ákveðið að hætta blóðtöku vegna vægari athugasemda Matvælastofnunar.
21. febrúar 2022
Árni Stefán Árnason
Blóðmeraníðið: Opið bréf til blóðmerabóndans Sigríðar Jónsdóttur – hluti V
20. febrúar 2022
Inga Sæland, formaður Flokks fólksins.
„Bágt að finna það hversu veikur maður er í stjórnarandstöðu“
Inga Sæland gagnrýnir að frumvarp hennar um bann við blóðmerahaldi hafi einungis verið tekið einu sinni til umfjöllunar hjá atvinnuveganefnd. Hún segir vont að upplifa valdaleysi í stjórnarandstöðu þrátt fyrir að vinna eins og „alvöru hestur“.
9. febrúar 2022
Árni Stefán Árnason
Dýraverndarsamband Íslands – Sannleikurinn um sambandið
6. febrúar 2022
Barla Barandun og Ewald Isenbügel
Opið bréf um blóðmerahald
9. janúar 2022
Árni Stefán Árnason
Blóðmeraníðið, nýársprengju varpað – hluti IV
23. desember 2021
Árni Stefán Árnason
Opið bréf til landbúnaðarráðherra um feril blóðmeramálsins
14. desember 2021
Árni Stefán Árnason
Blóðmeraníðið - leikrit Ísteka 5 mín. fyrir frumvarp um blóðtökubann - Hluti III
12. desember 2021