74 færslur fundust merktar „borgarmál“

Líf Magneudóttir borgarfulltrúi Vinstri grænna.
Tillaga um niðurfellingu allra skólagjalda kolfelld í borgarráði
Tillaga sem Líf Magneudóttir borgarfulltrúi Vinstri grænna lagði fyrir borgarráð fyrir sveitarstjórnarkosningar var felld á fyrsta fundi nýskipaðs borgarráðs. Áheyrnarfulltrúi Flokks fólksins sagði tillögu Vinstri grænna popúlíska.
15. júní 2022
Stóru línurnar í þróun borgarinnar breytast lítið með nýjum meirihluta
Framsókn undir forystu Einars Þorsteinssonar virðist hafa fallið eins og flís við rass að stefnu síðasta meirihluta í málum sem varða framtíðarvöxt og -þróun Reykjavíkurborgar. Ögn aukna áherslu á uppbyggingu í jaðri byggðar má þó sjá í nýju samstarfi.
7. júní 2022
Ásdís Hlökk Theodórsdóttir
Hugmyndin um góða byggð
4. janúar 2022
Segir engan ómissandi í pólitík – en það sé enn verk að vinna í borginni
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segist ætla að gera það upp við sig fljótlega hvort hann bjóði sig fram í komandi borgarstjórnarkosningum en sé ekki enn kominn að niðurstöðu.
20. nóvember 2021
Reykjavíkurborg hefur prentað og dreift svipuðu kynningarblaði árlega undanfarin ár.
Borgin setti 11,7 milljónir í kynningarblað um íbúðauppbyggingu
Það kostaði Reykjavíkurborg rúmar 11,7 milljónir króna að koma 64 blaðsíðna kynningarblaði um íbúðauppbyggingu í borginni inn á rúmlega 60 þúsund heimili á höfuðborgarsvæðinu undir lok októbermánaðar.
18. nóvember 2021
Andri Snær Magnason
Hver er hugmyndin?
16. nóvember 2021
Hver er framtíð tómlega túnbalans í horni Laugardalsins?
Smáhýsi fyrir heimilislausa í Laugardal hafa verið samþykkt í borgarráði þrátt fyrir mótbárur, en hvað svo? Kjarninn skoðar þær hugmyndir og áætlanir sem eru uppi um grasbalann mikla vestan við Glæsibæ. Þar er jafnvel rætt um að setja niður leikskóla.
10. október 2021
Fleiri íbúar á höfuðborgarsvæðinu sögðust keyra til vinnu í júní 2021 en þegar spurt var að því sama í júní árið 2020.
Áfram fleiri sem keyra oftast til vinnu en helst myndu kjósa
Hlutfall þeirra sem keyrðu oftast í vinnuna í júnímánuði jókst á þessu ári miðað við síðasta ár, samkvæmt nýrri ferðavenjukönnun frá Maskínu. Borgarfulltrúar túlkuðu niðurstöðurnar hver með sínu nefi á fundi skipulags- og samgönguráðs á miðvikudag.
3. september 2021
Flókið að fást við fólk sem lætur sannleikann ekki þvælast fyrir sér
Kerfið brást Helgu Björgu harðlega eftir að hún upplifði stöðugt áreiti borgarfulltrúa Miðflokksins í um tvö ár án þess að geta borið hönd fyrir höfuð sér. Málið hefur haft margvíslegar alvarlegar afleiðingar á andlega og líkamlega heilsu hennar.
18. júní 2021
Slegist um átta pláss í sérdeildum grunnskóla Reykjavíkurborgar – Foreldrar búnir að fá nóg
Mikið færri komast að en vilja í sérdeildir í grunnskólum Reykjavíkurborgar. Foreldrar 30 barna með einhverfu hafa fengið „fyrirhugaða synjun“ um pláss næsta skólaár. Mikið og erfitt ferli, segja foreldrar – og óskýrt og ruglingslegt.
30. apríl 2021
Pawel Bartoszek
Borgarlína í gullflokki
10. febrúar 2021
Skúli Helgason
Orðum fylgir ábyrgð
5. febrúar 2021
Pawel Bartoszek og Freyr Gústavsson
Hlustað á íbúa – óbreytt skipulag í M22
12. janúar 2021
Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins.
„Búið að markaðsvæða þátttöku í frístundastarfi“
Borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins telur að frístundakortin taki ekki tillit til undirliggjandi þátta á borð við fátækt og skort. Hún segir að frístundaheimilin ættu að vera gjaldfrjáls.
21. nóvember 2020
Dagur B. Eggertsson
Dagur: Nauðsyn­legt að hætta skot­grafa­hernaði varðandi ferðamáta
Borgarstjórinn segir að nauðsyn­legt sé að kom­ast „út úr þeim skot­grafa­hernaði að líta á að ein­hver einn ferðamáti skuli ráða“. Hann vill að Borgarlínunni verði flýtt.
13. júlí 2020
Þorsteinn Gunnarsson
Þorsteinn Gunnarsson nýr borgarritari
Borgarráð hefur samþykkt að ráða Þorstein Gunnarsson í starf borgarritara Reykjavíkurborgar.
30. apríl 2020
Átján sækja um starf borgarritara
Átján manns sóttu um starf borgarritara en Reykjavíkurborg aug­lýsti þann 14. febrúar síð­ast­lið­inn starfið laust til umsóknar.
19. mars 2020
Kanna hvaða áhrif COVID-19 faraldurinn muni hafa á borgina og íbúa hennar
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri telur að Reykjavíkurborg hafi úr mjög sterkri stöðu að spila varðandi komandi þrengingar vegna COVID-19 faraldursins en hann segir að samstaðan skipti nú miklu máli því margir óvissuþættir séu til staðar varðandi ástandið.
19. mars 2020
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
Efling fer fram á samningafund í dag
Samninganefnd Eflingar mun „krefjast efnda á loforðum borgarstjórnarmeirihlutans um leiðréttingu á launum kvennastétta“.
5. mars 2020
Líf Magneudóttir
Líf: Samningar nást ekki fyrir milligöngu fjölmiðlamanna
Borgarfulltrúi Vinstri grænna segir að samningar í kjaradeilu náist með samtali og við samningaborðið en ekki í gegnum samfélagsmiðla eða fjölmiðla.
4. mars 2020
Viðar Þorsteinsson
„Engin svör frá borgarstjóra“
Verkfallsaðgerðir félagsmanna Eflingar í Reykjavík halda áfram og ekki verður af tveggja daga hléi eftir að ekkert heyrðist frá borgarstjóra varðandi boð Eflingar í dag.
3. mars 2020
Stefán Jón Hafstein
Elliðaárdalur: Góð tillaga
28. febrúar 2020
Verkfallsaðgerðir munu fyrst og fremst hafa áhrif á þjónustu leikskóla í Reykjavík
Komi til þeirra verkfalla sem Efling boðar mun það hafa mest áhrif á leikskóla- og velferðarþjónustu á vegum Reykjavíkurborgar auk sorphirðu, vetrarþjónustu og umhirðu borgarlandsins.
31. janúar 2020
Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins.
Borgarstjóri með um sexfalt hærri laun en fólkið á lægstu laununum
Borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins veltir því fyrir sér hvernig maður, sem er með um tvær milljónir í laun á mánuði, hafi meiri áhyggjur af verkföllum en velferð starfsfólks sem heyri beint undir hann.
28. janúar 2020
Kolbrún Baldursdóttir
Vill að Líf víki sem stjórnarmaður borgarinnar í Sorpu
Borgarfulltrúi Flokks fólksins hefur lagt fram tillögu þess efnis að Líf Magneudóttir, stjórnarmaður Reykjavíkurborgar í Sorpu og borgarfulltrúi VG, víki úr stjórninni og í reynd að öll stjórnin segi af sér.
23. janúar 2020
Björn H. Halldórsson
Hafnar „ávirðingum“ í skýrslu innri endurskoðanda Reykjavíkurborgar
Framkvæmdastjóri SORPU segir að á þeim 12 ára tíma sem hann hefur gegnt stöðu framkvæmdastjóra hafi aldrei verið gerðar athugasemdir við störf hans.
22. janúar 2020
„Lúalegt bragð“ að ala á samviskubiti foreldra
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent borgarráði opið bréf vegna fyrirhugaðrar styttingar opnunartíma leikskóla í Reykjavíkurborg.
21. janúar 2020
Á myndinni sjást fyrirhugaðir fyrstu tveir áfangar Borgarlínu.  Rauð leið Hamraborg – Hlemmur og Græn leið Ártún – Hlemmur.
Skipa hönnunarteymi fyrir fyrstu tvo áfanga Borgarlínu
Verkefnastofa Borgarlínu hefur skipað hönnunarteymi fyrir fyrstu tvo áfanga Borgarlínu. Vinna við hönnun er þegar hafin.
12. desember 2019
Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins.
„Það mætti rukka okkur borgarfulltrúa fyrir matinn, við höfum efni á því“
Borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins spyr hvers vegna ekki sé verið að bjóða einhverjum á lágum launum, sem sinnir mikilvægu starfi í borginni, í mat.
3. desember 2019
Vigdís Hauksdóttir
Telur að Samband íslenskra sveitarfélaga sé komið á hálan ís
Vigdís Hauksdóttir segir að nú skuli „hið svokallaða Klausturmál trimmað upp á sveitastjórnarstiginu.“ Hún veltir því fyrir sér hvort sveitastjórnarstigið sé komið á leikskólastig með því að búa til hegðunarreglur fyrir kjörna fulltrúa.
13. september 2019
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir
Óþolandi bakreikningur, brúum bilið og stóra grænmetismálið
3. september 2019
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir
Fyrirtækjarekstur, Secret Solstice, samgöngustyrkir og Hinsegin dagar
20. ágúst 2019
Dagur Bollason
Útþenslu höfuðborgarsvæðisins er langt því frá lokið
23. júlí 2019
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir
102 Reykjavík, fjölbreytt skólastarf & lýðheilsuvísar
11. júní 2019
Pawel Bartoszek
Borgarlíf eða borgarstríð
2. júní 2019
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir
Secret Solstice, Loftslagsskógar og ný tjörn í borginni
20. maí 2019
Jenný Ruth Hrafnsdóttir
Framtíðarstörfin í framtíðarumhverfinu
22. apríl 2019
Jenný Ruth Hrafnsdóttir
Er borgarlínan rétta svarið fyrir umhverfið?
15. apríl 2019
Borgin stofnar sérstaka deild fyrir börn hælisleitenda
Sérstök stoðdeild ætluð börnum hælisleitenda verður starfrækt við Háaleitisskóla. Formaður skóla- og frístundaráðs segir tilkomu hennar framför.
15. apríl 2019
Borgin keypti auglýsingar fyrir milljarð
Reykjavíkurborg greiddi Fréttablaðinu mest fyrir birtingar á auglýsingum.
10. apríl 2019
Ráðhús Reykjavíkur
Reykjavíkurborg segir ásakanir um kosningasvindl „alvarlegar og meiðandi“
Reykjavíkurborg birtir umrædd skjöl sem eru talin hafa brotið gegn persónuverndarlögum og gagnrýnir ásakanir um meint kosningasvindl.
10. febrúar 2019
Ráðhús Reykjavíkur
Skrifstofa eigna og atvinnuþróunar lögð niður
Skrifstofa eigna og atvinnuþróunar, fjármálaskrifstofa og skrifstofa þjónustu og reksturs verða lagðar niður þann 1. júní næstkomandi.
7. febrúar 2019
Laun borgarfulltrúa hækkuðu í janúar
Laun borgarfulltrúa nema nú rúmum 742 þúsund krónum og starfskostnaðurinn tæpum 54 þúsund krónum.
14. janúar 2019
Uppbyggingarsvæðið við Suðurlandsbraut og Ármúla
Uppbygging fyrirhuguð við Suðurlandsbraut og Ármúla
Borgarstjóri og forstjóri Reita skrifuðu í dag undir viljayfirlýsingu um samstarf og uppbyggingu á lóð við Suðurlandsbraut og Ármúla. Gert er ráð fyrir að framkvæmdir á lóðinni geti hafist innan tveggja ára frá því nýtt deiliskipulag hefur verið samþykkt.
11. janúar 2019
Bragginn við Nauthólsveg 100.
Víða pottur brottinn í braggamálinu samkvæmt Innri endurskoðun
Niðurstöður Innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar benda eindregið til þess að kostnaðareftirliti hafi verið ábótavant og hlítni við lög, innkaupareglur, starfslýsingar, verkferla, ábyrgð og forsvar hafi ekki verið nægjanleg.
20. desember 2018
Borgin rekin með hagnaði á næsta ári
Samkvæmt nýrri fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar mun fjárhagur borgarinnar fara batnandi næstu fimm árin þrátt fyrir mörg og stór verkefni. En gert er ráð fyrir að borgarsjóður skili 3,6 milljarða afgangi árið 2019.
6. nóvember 2018
Viðar Freyr Guðmundsson
Mathöll „með dassi af hvítvíni“
25. október 2018
Bragginn við Nauthólsveg 100.
Ekki farið eftir innkaupareglum Reykjavíkurborgar
Það tók borgarlögmann 14 mánuði að vinna álit sem kallað var eftir í ágúst 2017. Samkvæmt því var endurbygging braggans við Nauthólsveg 100 ekki útboðsskylt en aftur á móti hafi ekki verið farið eftir innkaupareglum Reykjavíkurborgar.
20. október 2018
Bragginn við Nauthólsveg 100.
120 milljónum eytt án heimilda
Í verkstöðuskýrslu um áramótin 2017-2018 kom fram að búið var að eyða 250 milljónum í bragga-verkefni borgarinnar. 120 milljónum var eytt án heimilda og segist fyrrverandi skrifstofustjóri skrifstofu eigna og atvinnuþróunar taka þau mistök á sig.
18. október 2018
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir og Jón Steindór Valdimarsson
Förum vel með almannafé
16. október 2018
„Braggablúsinn“ ekki kominn að lokanótunni
Náðhús, höfundaréttavarin strá, hönnunarljósakrónur og kostnaðaráætlun sem fór langt yfir öll mörk eru hluti af þeim farsa sem einkennir endurbætur á gömlum bragga við Nauthólsveg 100 sem Reykjavíkurborg stóð fyrir. Kjarninn fer yfir málið.
14. október 2018
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri.
Dagur: Framkvæmdirnar í Nauthólsvík alvarlegt mál
Borgarstjóri Reykjavíkur segir fregnir af einstaka reikningum og verkþáttum undanfarna daga í Bragga-málinu kalla á skýringar og undirstrika mikilvægi þess að málið sé komið í hendur innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar.
10. október 2018
Mynd af hofi Zúista af vefsíðu trúfélagsins.
Zúistum synjað um lóð í Reykjavík
Trúfélagið Zuism lagði fram lóðarumsókn til Reykjavíkurborgar í maí síðastliðnum en samkvæmt borginni var ekki hægt að verða við þeirri umsókn.
8. október 2018
Grunnskólanemar í Reykjavík fá frí skólagögn
Nemendum í grunnskólum Reykjavíkurborgar verður úthlutað öllum þeim námsgögnum sem þeir þurfa á næsta skólaári. Því verða engir innkaupalistar fyrir foreldra í haust, en kostnaður Reykjavíkurborgar við kaup á skólagögnunum nemur um 40 milljónum króna.
14. ágúst 2018
Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður velferðarráðs Reykjavíkur og varaformaður Samfylkingarinnar.
Heiða Björg vísar gagnrýni minnihlutans til föðurhúsanna
Formaður velferðarráðs Reykjavíkur svarar stjórnarandstöðunni í borginni og Ragnari Þór.
4. ágúst 2018
Stjórnarandstaðan og Ragnar Þór gagnrýna formann velferðarráðs Reykjavíkur
Stjórnarandstöðuflokkarnir í borgarstjórn Reykjavíkur og formaður VR, Ragnar Þór Ingólfsson, lýsa yfir áhyggjum af þekkingarleysi formanns velferðarráðs Reykjavíkur, Heiðu Bjargar Hilmisdóttur, á húsnæðismarkaðnum í borginni.
4. ágúst 2018
Eyþór Laxdal Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn
Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík lýsir yfir vonbrigðum með neyðarfund
Borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokksins sendu tilkynningu um vonbrigði vegna neyðarfundar borgarráðsins í gær. Á fundinum var flestum tillögum minnihlutans í borgarstjórn vísað frá.
1. ágúst 2018
Nýja hverfið verður milli Reykjavíkurflugvallar og Skeljaness í Skerjafirði.
1.200 íbúða byggð í Nýja Skerjafirði samþykkt
Tillaga að rammaskipulag fyrir byggð 1.200 íbúða hjá Reykjavíkurflugvelli, auk skóla, verslunar og þjónustu, hefur verið samþykkt af Borgarráði.
4. júlí 2018
Vilja styrki og niðurgreiðslur til dagforeldra
Starfshópur hefur lagt fram tillögur til betri aðbúnaðar dagforeldra í Reykjavík. Gangi þær í gegn fengju dagforeldrar auknar niðurgreiðslur og styrki fyrir starfsemi sína.
28. júní 2018
Marta Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins.
Marta: Braut ekki siðareglur
Borgarfulltúi Sjálfstæðisflokksins telur sig ekki hafa brotið siðareglur gegn starfsmönnum Reykjavíkurborgar.
27. júní 2018
Ásakanir borgarfulltrúa um trúnaðarbrest brot á siðareglum
Skrifstofustjóri borgarstjórnar segir að listi yfir tillögur borgarfulltrúa um fólk í ráð, nefndir og stjórnir hafi ekki verið trúnaðarmál og að ásakanir um trúnaðarbrest séu brot á siðareglum.
26. júní 2018
Dagur B. Eggertsson.
Fyrsti borgarstjórnarfundurinn á nýju kjörtímabili í dag
Kosið verður í ráð og nefndir og tillögur flokkanna teknar fyrir á fyrsta fundi borgarstjórnar sem haldinn er í dag. Sósíalistaflokkurinn leggur fram sjö tillögur á fundinum.
19. júní 2018
Ráðhús Reykjavíkur.
Öll 16 framboðin gild
Yfirkjörstjórn Reykjavíkur taldi öll 16 framboðin gild sem skilað höfðu inn listum fyrir næstkomandi borgarstjórnarkosningar.
6. maí 2018
Frá blaðamannafundi Kvennahreyfingarinnar í dag.
Ólöf Magnúsdóttir oddviti Kvennahreyfingarinnar
Kvennahreyfingin tilkynnti í dag framboðlista sinn til sveitastjórnarkosninga. Þar skipar Ólöf Magnúsdóttir þjóðfræðingur fyrsta sæti.
5. maí 2018
Framboðsfresturinn rann út í dag kl. 12.
16 framboð skiluðu inn listum, Kallalistinn hættur við
16 af 17 framboðum skiluðu inn endandlegum framboðslistum fyrir næstkomandi borgarstjórnarkosningar.
5. maí 2018
Katrín Atladóttir
9 mánaða bið
31. mars 2018
11 manns bjóða sig fram í forvali VG í borginni
Framboðsfrestur í forvali Vinstri grænna fyrir borgarstjórnarkosningar 28. maí næstkomandi rann út á miðnætti 3. febrúar.
4. febrúar 2018
Magnús Már Guðmundsson
11 mánuðir í Hvergilandi stjórnvalda
3. febrúar 2018
Reykjavík
Miklar fjárfestingar fyrirhugaðar í Reykjavík
Reykjavíkurborg mun fjárfesta í innviðum og þjónustu fyrir 18 milljarða árið 2018.
26. janúar 2018
Viðar Freyr Guðmundsson
Nyrsta léttlest veraldar
23. janúar 2018
Ferskir vindar og baráttan í borginni
Um hvað er í deilt í borgarpólitíkinni?
9. júní 2017
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík.
Borgarstjóri: Ríkið noti ónýttar lóðir til uppbyggingar
Borgarstjóri kallar eftir nánu samstarfi ríkis og sveitarfélaga þegar kemur að því að byggja upp íbúðir.
17. mars 2017
Sverrir Bollason
Umferðin sem birtist - og hvernig hún hvarf
31. desember 2016
Suðupottarnir
5. október 2016