8 færslur fundust merktar „byggingariðnaður“

Litla-Sandfell stendur um 95 metra upp úr Leitahrauni í Þrengslunum. Í því hefur verið starfrækt náma frá árinu 1965 en vinnslan hefur verið lítil undanfarin ár.
Setja spurningamerki við að fjarlægja fjall „í heilu lagi úr íslenskri náttúru“
Náttúrufræðistofnun telur að skoða þurfi frá ýmsum hliðum þá staðreynd að fyrirhugað sé að „fjarlægja heilt fjall úr náttúru Íslands og flytja úr landi“. Framkvæmdaaðilinn Eden Mining segir Litla-Sandfell „ósköp lítið“ og minni á „stóran hól“.
28. mars 2022
Litla-Sandfell er skammt frá Þrengslavegi.
Litla-Sandfell mun hverfa
„Við efnistökuna mun ásýnd fellsins óhjákvæmilega breytast og að lokum mun fjallið hverfa,“ segir í matsáætlun Eden Mining um áformaða efnistöku úr Litla-Sandfelli í Þrengslum í Ölfusi. Stærstur hluti fjallsins yrði fluttur úr landi.
12. febrúar 2022
Þórdís Arnardóttir, Helga Kristín Gunnlaugsdóttir og Dr. Inga Minelgaité
Stjórnun tengslaneta í byggingariðnaðinum: ónýtt auðlind?
21. desember 2020
Úrgangur frá mannvirkjagerð rúmlega tvöfaldast á þremur árum
Frá árinu 2014 til ársins 2017 rúmlega tvöfaldaðist úrgangur frá mannvirkjagerð hér á landi samhliða mikilli uppbygginu í byggingariðnaði.
29. október 2019
Kristbjörn Árnason
Framleiðni aukning?
12. júlí 2019
Framleiðni í byggingarstarfsemi vaxið hratt
Framleiðnivöxtur í byggingarstarfsemi hér á landi hefur verið töluvert hraðari en að meðaltali á hinum Norðurlöndunum síðustu árin. Íslensk fyrirtæki í byggingarstarfsemi hafa aukið framleiðni um tæp 40 prósent frá árinu 2008.
11. júlí 2019
Leiguverð hækkar nú meira utan höfuðborgarsvæðisins
Í nágrannasveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins hækkaði leiguverð um 12,9 prósent og um 14,5 prósent annars staðar á landsbyggðinni. Leiguverð í 101 Reykjavík er þó enn hæst en þar er leiguverð um 3.000 krónur á fermetrann.
13. nóvember 2018
Ævar Rafn Hafþórsson
Hvað vitum við Píratar?
26. febrúar 2018