20 færslur fundust merktar „byggðamál“

Áslaug Arna á skrifstofu í húsnæði Rastar á Hellissandi þar sem í fyrra var opnað samvinnurými.
Skrifstofuflakk Áslaugar mun kosta um milljón
Engir dagpeningar verða greiddir, Herjólfur tekinn til Vestmannaeyja og kostnaði við starfsaðstöðu haldið í algjöru lágmarki er háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra flytur skrifstofa sína um landið í haust.
27. ágúst 2022
Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra.
Telur „álitaefni“ hvort sýslumannafrumvarp Jóns samræmist markmiðum byggðaáætlunar
Frumvarpsdrög frá Jóni Gunnarssyni dómsmálaráðherra sem liggja frammi í samráðsgátt stjórnvalda hafa hlotið fremur dræmar undirtektir umsagnaraðila. Byggðastofnun er ekki sannfærð um að frumvarpið gangi í takt við nýsamþykkta byggðaáætlun.
29. júlí 2022
Þóroddur Bjarnason telur rétt að staldra við fyrirætlanir um að fjármagna uppbyggingu samgönguinnviða með gjaldtöku í jarðgöngum.
Gjaldtaka í jarðgöngum yrði „talsverð byrði“ fyrir íbúa smárra sveitarfélaga
Prófessor í félagsfræði spyr hvers vegna íbúar á landsvæðum þar sem jarðgöng eru brýn nauðsyn ættu að greiða fyrir samgöngubætur annars staðar á landinu, umfram þá vegfarendur sem fara um önnur kostnaðarsöm mannvirki á borð við brýr eða mislæg gatnamót.
29. júlí 2022
Fimm fyrirtæki eru í dag með leyfi til laxeldis í sjó við Ísland.
Samþjöppun í fiskeldi: Hættuleg eða eðlileg þróun?
Smærri fiskeldisfyrirtæki taka undir með þingmönnum Framsóknarflokksins um að setja takmörk á eignarhald og frekari samþjöppun í fiskeldi. 95 prósent framleiðsluheimilda í sjókvíaeldi eru í höndum tveggja fyrirtækja sem eru í meirihlutaeigu Norðmanna.
26. apríl 2022
Í samfélaginu á Stöðvarfirði eru ekki allir sáttir með fyrirhugaða útgáfu rekstarleyfis til laxeldis gegnt bæjarstæðinu.
Rúmur fjórðungur íbúa á Stöðvarfirði leggst gegn fyrirhuguðu laxeldi
Matvælastofnun fékk á dögunum sendar undirskriftir um 50 íbúa á Stöðvarfirði sem mótmæla því að Fiskeldi Austfjarða fái útgefið rekstrarleyfi fyrir 7.000 tonna laxeldi í firðinum. Íbúar eru efins um að mörg störf verði til á Stöðvarfirði vegna eldisins.
1. desember 2021
Svavar Halldórsson
Dýravelferð í íslenskum landbúnaði
23. október 2021
Hvað ef fasteignaverð væri alls staðar hið sama?
Þrátt fyrir að fasteignaverð í stærri byggðarlögum landsins yrði allt í einu alls staðar hið sama myndu flestir kjósa sér búsetu þar sem þeir búa í dag, samkvæmt nýlega birtum niðurstöðum frá Byggðastofnun.
19. ágúst 2021
Dreifikerfi Rarik er að nær öllu leyti utan höfuðborgarsvæðisins og um 70 prósent starfsmanna fyrirtækisins líka. Þrír þingmenn Framsóknar vilja færa höfuðstöðvar Rarik út í landsbyggðirnar en það telja stjórnendur Rarik óráð.
Rarik telur fyrirséð að þekking og reynsla glatist við flutning höfuðstöðva frá Reykjavík
Forstjóri Rarik segir í umsögn til Alþingis að fengin reynsla „kenni okkur“ að ólíklegt sé að starfsmenn fylgi stofnunum og fyrirtækjum hins opinbera út á land ef höfuðstöðvar eru fluttar þangað. Þannig sé fyrirséð að þekking og reynsla glatist.
26. mars 2021
Fjarvinnan eftir faraldurinn gæti orðið þáttur í að byggja upp hagkerfi Íslands til framtíðar
Fjölmargir sérfræðingar í alþjóðlegum tæknifyrirtækjum fá núna leyfi til þess að vinna fjarvinnu til frambúðar. Þetta fólk ætti Ísland að reyna að sækja til búsetu í skemmri eða lengri tíma, segir Kristinn Árni L. Hróbjartsson, ritstjóri Northstack.
23. maí 2020
Landsmenn úr sveit í bæ
Greina má miklar þjóðfélagsbreytingar á síðustu öld en í byrjun 20. aldar bjó tæplega fjórðungur Íslendinga í þéttbýli. Nú er sú tala aftur á móti komin upp í 95 prósent.
5. febrúar 2020
Teitur Björn Einarsson
Teitur Björn leiðir starfshóp um aðgerðir til að treysta atvinnulíf og búsetu á Flateyri
Forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hafa ákveðið að skipa starfshóp til að móta tillögur um aðgerðir til að treysta atvinnulíf og búsetu á Flateyri í kjölfar snjóflóðsins þann 14. janúar síðastliðinn.
24. janúar 2020
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir
Stefna í þágu landsbyggðanna
23. júlí 2018
Eru jarðstrengir besta lausnin á Vestfjörðum?
Ný skýrsla sem unnin var á vegum Landverndar greinir frá því að raföryggi á Vestfjörðum sé best tryggt með jarðstrengjum. Ekki eru allir sammála um þetta og hefur Landsnet meðal annars haldið öðru fram.
14. janúar 2018
Hans Guttormur Þormar
Laxeldið hið nýja
23. september 2017
Hans Guttormur Þormar
Búferlaflutningar til og frá sveitarfélögum á Vestfjörðum
22. september 2017
Akureyri – Rúmlega 18.000 manns búa í sveitarfélaginu.
Fækka þarf sveitarfélögum og festa lágmarksíbúafjölda í lög
Tillögur á vegum starfshóps um eflingu sveitarstjórnarstigsins voru lagðar fram í sumar. Í þeim kemur fram að fækka verði sveitarfélögum og hækka lágmarksíbúafjölda í þremur þrepum til ársins 2026.
22. september 2017
Haukur Arnþórsson
Hvaða sjónarmið liggja til grundvallar gagnrýni á ákvarðanatökuna um Vaðlaheiðargöng?
1. ágúst 2017
Benedikt: „Einfaldlega góður bisness“ að búa úti á landi
Fjármála- og efnahagsráðherra segir að besta byggðastefnan séu greiðar samgöngur. Hann bregst við grein sem birtist á Kjarnanum eftir Ívar Ingimarsson sem segir að ójafnvægi í gangi á Íslandi og að það halli á landsbyggðina í þeim efnum.
31. júlí 2017
Vill lækka tryggingagjald og fella niður námslán á landsbyggðinni
30. september 2016
Störfum fjölgað þar sem atvinnuleysið er minnst
Atvinnuleysið á Norðurlandi vestra er minna en alls staðar annars staðar á landinu. Samt verður störfum þar fjölgað um 30 með sértækum aðgerðum.
22. desember 2015