15 færslur fundust merktar „börn“

Kínversk yfirvöld hyggjast hefja bólusetningu þriggja ára barna á næstunni. Í Kambódíu er bólusetning barna á aldrinum 6-12 ára hafin.
Bólusetning barna: Þriggja ára í Kína en fimm ára í Bandaríkjunum
Í umræðu um bólusetningu barna gegn COVID-19 hefur verið tekist á um hvort ávinningurinn sé meiri en möguleg áhætta. Eftir því sem hlutfall bólusettra í heiminum hækkar færist umræðan nær bólusetningu barna. En við hvaða aldur skal miða?
26. október 2021
Engin ákvörðun hefur enn verið tekin um hvort og þá hvenær farið verður að bólusetja börn við COVID-19 á Íslandi.
Ráðleggja óbólusettum – einnig börnum – frá ónauðsynlegum ferðalögum
Sóttvarnarlæknir segir þær ráðleggingar embættisins að óbólusettir ferðist ekki til útlanda gildi einnig fyrir börn. Engin ákvörðun hefur enn verið tekin um almenna bólusetningu barna.
23. júní 2021
Á þriðja tug barna yngri en sex ára eru í einangrun á Íslandi.
24 börn yngri en sex ára með COVID-19
Tíu börn á aldrinum 0-5 ára greindust með kórónuveiruna í gær. Samtals eru því 24 börn í þessum aldurshópi í einangrun með COVID-19. Einn einstaklingur á áttræðisaldri greindist einnig í gær.
20. apríl 2021
Lög um velferð dýra hafa það að markmiði að vernda dýr gegn ómannúðlegri meðferð. Bannað er að ofbjóða kröftum dýrs eða þoli eða misbjóða dýrum á annan hátt.
Vilja banna blóðmerahald og ónauðsynlegar aðgerðir á börnum
Velferð dýra og réttindi barna eru efst á baugi hjá þingmönnum Flokks fólksins í tveimur frumvörpum sem lögð hafa verið fram á Alþingi. Þeir vilja bann við blóðtöku úr fylfullum merum og að ónauðsynlegar aðgerðir á börnum verði bannaðar.
22. febrúar 2021
Finnur Ricart, Pétur Már og Arnar Snær
Látum raddir barna heyrast!
20. nóvember 2020
Sérstakir styrkir vegna íþrótta- og frístundastarfs barna af tekjulágum heimilum líta brátt dagsins ljós.
Tekjulág heimili eiga að geta sótt um frístundastyrki um miðjan mánuðinn
Sérstakur stuðningur við íþrótta- og tómstundaiðkun barna af tekjulágum heimilum er loks að komast til framkvæmda, en aðgerðin var kynnt í apríl. Styrkur getur numið 45 þúsund krónum á hvert barn, samkvæmt reglum sem sveitarfélög hafa birt.
3. nóvember 2020
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir
Hver er afstaða barnamálaráðherra til þess að börnum sé vísað úr landi?
11. september 2020
Ólafur Grétar Gunnarsson
Styðjum við bakið á feðrum strax í upphafi
2. ágúst 2020
Harpa Júlíusdóttir
Hvað eru „þau“ að spá?
21. júní 2020
Börnin í heiminum eiga öll að hafa það gott!
Lóa Margrét Hauksdóttir, 11 ára, skrifar álitsgrein í tilefni af alþjóðlegum degi barna sem haldinn er hátíðlegur í dag. Þá gefum við börnum orðið.
20. nóvember 2019
Fleiri grunnskólakennarar án réttinda
Á sama tíma og grunnskólanemendur hafa aldrei verið fleiri hefur kennurum án kennsluréttinda fjölgað.
10. apríl 2019
Melkorka Mjöll Kristinsdóttir
Laun heimsins
28. júlí 2018
Ósanngjarnt.is
Saga Garðarsdóttir leikkona og grínisti lýstir upplifun sinni af fyrstu mánuðum nýbakaðra foreldra, því óréttlæti sem felst í reyktum laxi og markaðsfræðilegum afrekum karlmanna.
21. júlí 2018
Kolbrún Baldursdóttir
Verkefni Barnaheilla, Vináttu, hafnað af borgarstjórn
14. apríl 2018
Leiðarljós hátíðarinnar eru gæði, margbreytileiki, jafnræði og gott aðgengi.
Hvað er barnamenningarhátíð?
Viðburðir eru víða um höfuðborgarsvæðið í tilefni Barnamenningarhátíðarinnar sem haldin er í sjöunda sinn í ár.
29. apríl 2017