52 færslur fundust merktar „dýravelferð“

Rósa Líf Darradóttir og Darri Gunnarsson
Styður þú verksmiðjubúskap þessi jól?
19. desember 2022
Valgerður Árnadóttir, varaþingmaður Pírata.
Matvælastofnun hafi ekki eftirlit með velferð dýra
„Undanfarið hafa komið upp mörg dæmi sem sýna að ekki er hugað nægilega að velferð dýra sem haldin eru eða veidd hér á landi,“ segir í þingsályktunartillögu Pírata um tilfærslu dýraeftirlits frá stofnun sem kennd er við matvæli.
18. september 2022
Varphænum hefur lengst af verið haldið í búrum en eftir að krafa var gerð um lausagöngu hafa pallakerfi tekið við.
Hyllir undir endalok búra í varphænubúskap – bringubeinsskaði gæti frekar aukist en hitt
Útlit er fyrir að búr muni „að mestu“ leggjast af á íslenskum varphænubúum um næstu áramót líkt og framlengdur frestur sem gefinn var á gildistöku reglugerðar þar um gerir ráð fyrir. Áratugur er síðan búr voru bönnuð í öðrum Evrópuríkjum.
10. september 2022
Hér er unnið að því að fjarlægja einn af fjórum sprengiskutlum úr hvalnum á mánudag.
Tvö fyrstu skotin hæfðu tarfinn í höfuðið – MAST með frekari rannsókn í gangi
Samkvæmt upplýsingum frá Matvælastofnun fóru fyrstu tvö skot hvalveiðimanna sem lönduðu langreyðartarfi með fjórum sprengiskutlum í sér á mánudag í höfuð hvalsins. Stofnunin er nú með hvalveiðar sumarsins til „frekari rannsóknar“.
5. ágúst 2022
Guðrún Sch. Thorsteinsson og Jón Sch. Thorsteinsson
Enn um hag og heilsu fylfullra hryssa sem sæta blóðtöku
3. ágúst 2022
Kristján Loftsson forstjóri Hvals hf. virðir hér fyrir sér dauðan hval í Hvalfirði fyrr í mánuðinum.
Skoða hvernig framfylgja megi dýravelferðarlögum „enn fastar“
Matvælastofnun er þessa dagana með það til skoðunar hvort, og þá hvernig, opinberir aðilar geti „enn fastar“ framfylgt ákvæðum laga um dýravelferð að óbreyttri löggjöf. Fundað var um viðbrögð við skotum sem geiga við hvalveiðar hjá stofnuninni á mánudag
28. júlí 2022
Starfsmenn Hvals hf. og eftirlitsmenn á vettvangi við fóstrið sem skorið var úr langreyðinni.
Hæfðu hvalkú í bægsli og skáru fóstur úr kviði hennar
Langreyðarkýr sem dregin var að landi í Hvalfirði í gær hafði verið skotin í bægsli og sprengiskutullinn því ekki sprungið. Öðrum skutli var skotið í kvið hennar. Er gert var að kúnni kom í ljós að hún var kelfd.
22. júlí 2022
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra.
Svandís: Óásættanlega margir hvalir sem veiddir eru heyja langdregið dauðastríð
Hvorki matvælaráðuneytið, né undirstofnarnir þess, hafa upplýsingar um hvort að verklagsreglum við hvalveiðar sé fylgt, segir Svandís Svavarsdóttir. „Það er mikilvægt að stjórnvöld byggi ákvarðanir sínar á gögnum og staðreyndum.“
21. júlí 2022
Guðrún Sch. Thorsteinsson og Jón Sch. Thorsteinsson
Ákall Ísteka um færri mælingar við blóðtöku
20. júlí 2022
Kristján Loftsson, forstjóri Hvals, skoðar sprengiskutulinn í langreyðinni í gær.
Skot hvalveiðimanna geigaði – aftur
Langreyður sem dregin var á land í Hvalfirði í gær var með ósprunginn skutulinn í sér. Það getur hafa lengt dauðastríð hennar. Dýraverndunarsamtök vilja að matvælaráðherra stöðvi veiðarnar svo rannsaka megi meint brot á lögum um hvalveiðar og velferð dýra
20. júlí 2022
Hver langreyður safnar um 33 tonnum af kolefni á lífsleiðinni
Hvalir binda kolefni. Eiga í samskiptum. Eru forvitnir, lausnamiðaðir og fórnfúsir. Veiðar á þeim eru óþarfar, ekki hluti af menningu Íslendinga og að auki óarðbærar. Þær snúast enda ekki um hagnað heldur völd. „Kristján Loftsson er síðasti kvalarinn.“
18. júlí 2022
Langreyðurin með ósprungin skutulinn í sér.
Skot hvalveiðimanna geigaði og dýrið dó ekki strax
Við veiðar á langreyði hér við land í síðustu viku geigaði skot er sprengiskutull sem á að aflífa hvalinn samstundis hæfði bein og sprakk því ekki. Þetta lengdi dauðastríð dýrsins.
17. júlí 2022
Guðrún Sch. Thorsteinsson og Jón Sch. Thorsteinsson
Meint áhrif reglugerðar eiga ekki við rök að styðjast
13. júlí 2022
Harmsaga fílsins Happy
Hún er ekki persóna sem á rétt á frelsi segja dómstólar þrátt fyrir að henni hafi verið rænt frá fjölskyldu sinni, hún fönguð, bundin og barin. Misst einu vini sína í prísundinni og aldrei eignast afkvæmi.
26. júní 2022
Selur í sínu náttúrulega umhverfi.
Ætla að gelda selina í garðinum með lyfjum
Borgaryfirvöld fundu enga lausn á óviðunandi aðstöðu selanna í Húsdýragarðinum aðra en að stækka laugina. Þeir yngstu gætu átt 3-4 áratugi eftir ólifaða. 20-30 kópum sem fæðst hafa í garðinum hefur verið lógað frá opnun hans.
21. maí 2022
Köttur á flótta ásamt eiganda sínum. Þeir félagar flúðu frá Úkraínu til Berlínar.
Engin gæludýr á flótta enn komið til landsins
Matvælaráðuneytið og MAST vinna enn að útfærslu á því hvernig taka megi á móti gæludýrum frá Úkraínu hér á landi. Engin gæludýr eru því enn komin. Fólkið sem hingað hefur flúið nálgast 900.
4. maí 2022
Drottningar Atlantshafsins falla
Lóan er komin! Tjaldurinn er mættur! Fyrstu kríurnar eru komnar! Tíðindi af komu farfugla eru vorboðinn ljúfi í huga okkar flestra. En þetta vorið kann flensa sem búast má við að þeir séu margir hverjir sýktir af að varpa skugga á gleðina.
23. apríl 2022
Sýklalyfjanotkun í bandarískum landbúnaði er mikil.
Fundu sýklalyf í lífrænt vottuðu kjöti
Fjölmargar og sífellt fleiri lífrænar vottanir á dýraafurðum eru til þess fallnar að rugla neytendur, segja samtök sem fundu leifar af sýklalyfjum í kjöti sem framleitt er m.a. fyrir Whole Foods í Bandaríkjunum.
18. apríl 2022
Blóð sem tekið er úr hundruðum hryssa hér á landi er notað til framleiðslu á frjósemislyfi fyrir húsdýr.
Gefa út starfsleyfi fyrir Ísteka að Eirhöfða
Engar athugasemdir bárust við auglýsingu á starfsleyfistillögu Ísteka, fyrirtækis sem framleiðir hormónalyf fyrir búfénað úr merarblóði. Fyrirtækinu er heimilt að vinna lyf úr allt að 600 tonnum af blóði á ári.
18. apríl 2022
Eggjahús með varpkerfi á pöllum.
Vilja þúsundir varphæna í viðbót að Vallá
Um 65-75.000 varphænur og 10-20.000 yngri hænur verða í búi Stjörnueggja að Vallá hverju sinni ef ráðgerðar breytingar og stækkun raungerast. Hönum er fargað þegar þeir klekjast úr eggi og hænunum um eins og hálfs árs aldurinn.
6. apríl 2022
Blóðtaka úr fylfullum merum var stunduð á 119 bæjum á Íslandi í fyrra.
Blóðtöku hætt á átta bæjum vegna vanfóðrunar og slæms aðbúnaðar
Á fimm ára tímabili hefur blóðtöku fylfullra hryssa verið hætt á átta bæjum vegna vanfóðrunar og slæms aðbúnaðar dýranna. Að auki hafa þrír blóðmerarbændur á sama tímabili ákveðið að hætta blóðtöku vegna vægari athugasemda Matvælastofnunar.
21. febrúar 2022
Umfjöllun um blóðmerahald í útlöndum valdi íslenskri ferðaþjónustu skaða
Formaður Samtaka ferðaþjónustunnar segir að einungis 7.700 ferðamenn þurfi að ákveða að koma ekki til Íslands til þess að efnahagslegur skaði af því fyrir þjóðarbúið verði meiri en ávinningurinn af blóðtöku úr fylfullum merum.
18. febrúar 2022
Ingunn Reynisdóttir
Í þágu hestsins
22. janúar 2022
Árni Stefán Árnason
Blóðmeraníðið, nýársprengju varpað – hluti IV
23. desember 2021
Þessi mynd er úr safni og tengist efni fréttarinnar ekki með beinum hætti.
Eftirlit með blóðmerahaldi dásamað í umsögnum til þingsins fyrr á árinu
Í umsögnum við frumvarp Ingu Sæland og þriggja annarra þingmanna fyrr á árinu var allt eftirlit með blóðtöku úr fylfullum hryssum hér á landi sagt til mikils sóma. Nú hefur verið kallað eftir rækilegri naflaskoðun á starfseminni og eftirlitinu.
23. nóvember 2021
Svavar Halldórsson
Dýravelferð í íslenskum landbúnaði
23. október 2021
Gera má ráð fyrir að um 85 prósent varphæna á Íslandi séu með bringubeinsskaða. Helmingur allra varphænuunga sem hér klekjast úr eggjum eru aflífaðir dagsgamlir.
Ekki hlutverk MAST „að taka afstöðu til siðferðilegra spurninga“
Skaði á bringubeinum varphæna hefur komið „glögglega í ljós“ í eftirliti Matvælastofnunar á íslenskum varphænubúum. Mölun lifandi hænuunga kann að þykja „ómannúðleg“ en hún er leyfileg, segir í svörum MAST við fyrirspurn Kjarnans.
1. október 2021
Á bilinu 150-200 þúsund hænuungar eru aflífaðir með mölun eða gösun hér á landi árlega.
Ætla að banna bæði mölun og kæfingu hænuunga
Stjórnvöld í tveimur ríkjum ESB hafa ákveðið að á næsta ári verði bannað að drepa hænuunga með mölun. Frakkar ætla að ganga skrefinu lengra og banna einnig kæfingu þeirra með gasi.
29. september 2021
Árni Stefán Árnason
Dýravernd: Í aðdraganda kosninganna er blóðmeraiðnaðurinn svarti blettur búfjáreldis – Hluti II
23. september 2021
Við mölunina eru notuð tæki sem eru búin hnífum eða löngum plastþráðum sem snúast hratt og sjálfvirkt. Afköstin skulu vera, að því er fram kemur í svari MAST við fyrirspurn Kjarnans, nægilega mikil til að tryggja að öll dýrin séu deydd samstundis.
Mölun karlkyns hænuunga „er hryllileg iðja“
Á Íslandi er heimilt að beita tveimur aðferðum við aflífun hænuunga; gösun og mölun. Báðum aðferðum er beitt á tugþúsundir unga á ári. „Allir karlkyns ungar sem fæðast í eggjaiðnaði eru drepnir eftir að þeir klekjast út,“ segir formaður Samtaka grænkera.
23. september 2021
Skaði á bringubeinum varphæna „býsna algengur“ á Íslandi
Ganga má út frá því að 85 prósent varphæna hér á landi séu með sprungið eða brotið bringubein rétt eins og frænkur þeirra á dönskum eggjabúum. Alvarleiki meiðsla er misjafn en sé brotin ný og mikil „þá er þetta sárt,“ segir sérgreinadýralæknir hjá MAST.
15. september 2021
Blóð er tekið úr um 5.000 merum á ári hér á landi til framleiðslu á frjósemislyf fyrir önnur húsdýr, fyrst og fremst svín.
600 tonn af merablóði þarf til að framleiða 20 kíló af efni í frjósemislyf fyrir húsdýr
Ísteka hyggst opna nýja starfsstöð og auka framleiðslu sína á lyfjaefni sem notað er í frjósemislyf fyrir húsdýr. Til að auka framleiðsluna úr um 10 kílóum á ári í 20 kíló þarf um 600 tonn af blóði úr fylfullum merum.
10. maí 2021
Lög um velferð dýra hafa það að markmiði að vernda dýr gegn ómannúðlegri meðferð. Bannað er að ofbjóða kröftum dýrs eða þoli eða misbjóða dýrum á annan hátt.
Vilja banna blóðmerahald og ónauðsynlegar aðgerðir á börnum
Velferð dýra og réttindi barna eru efst á baugi hjá þingmönnum Flokks fólksins í tveimur frumvörpum sem lögð hafa verið fram á Alþingi. Þeir vilja bann við blóðtöku úr fylfullum merum og að ónauðsynlegar aðgerðir á börnum verði bannaðar.
22. febrúar 2021
Veganismi: Svona tapaði ég rifrildinu
Eydís Blöndal gefur þeim réttlætingum sem hún notaði til að borða dýraafurðir stjörnur. Góðar og gildar ástæður fá 5 stjörnur en þær sem eru það ekki fá enga. Svo má líka gefa réttlætingum mínus stjörnur.
26. desember 2020
Á hverju ári framleiðir Smithfield yfir þrjár milljónir tonna af svínakjöti. Enginn annar í heiminum framleiðir svo mikið magn.
„Kæfandi þrengsli“ á verksmiðjubúum
Í fleiri ár slógu yfirvöld í Norður-Karólínu skjaldborg um mengandi landbúnað og aðhöfðust ekkert þrátt fyrir kvartanir nágranna. Það var ekki fyrr en þeir höfðu fengið upp í kok á lyktinni af rotnandi hræjum og skít og höfðuðu mál að farið var að hlusta.
24. nóvember 2020
Dönskum minkabændum hefur verið gert að lóga öllum sínum dýrum.
Sautján milljón minkar slegnir af
Þessa dagana er verið að lóga öllum minkum á dönskum minkabúum, um 17 milljónum talsins. Ástæðan er nýtt afbrigði kórónuveiru, sem þegar hefur borist í menn. Óttast er að væntanlegt bóluefni virki ekki á veiruna.
8. nóvember 2020
„Klasi 5“ ógnar lýðheilsu dönsku þjóðarinnar
Þegar í sumar greindist minkur á dönsku búi með kórónuveiruna. Í haust var stökkbreytt afbrigði minkaveirunnar greint en það var ekki fyrr en í fyrradag að ákveðið var að aflífa alla minka og einangra sveitarfélögin þar sem það hefur greinst í mönnum.
6. nóvember 2020
Órangútanar eru greindir og hafa hafst við í frumskógunum sem  nú er verið að eyða í þúsundir ára.
Kraftaverkaolía með ýmislegt á samviskunni
Við eldum úr henni, böðum okkur í henni og burstum jafnvel tennurnar með henni. Sérfræðingar telja pálmaolíu vera í um helmingi allra mat- og snyrtivara sem finna má í verslunum á Vesturlöndum.
25. október 2020
Aðstæður dýra sem búa við þauleldi „eru forkastanlegar“
Að hafa varphænur í búrum er slæmt en að bregðast við með því að stafla þeim á palla í sama þrönga rýminu er „aumkunarverð tilraun til málamynda,“ segir í athugasemd um áformaða framleiðsluaukningu Stjörnueggja. Sex þauleldibú eru starfrækt á Kjalarnesi.
24. september 2020
Loðdýrabændur í Hollandi fá bætur vegna lokunar búanna.
Öllum minkabúum lokað í mars
Yfir milljón minkar hafa verið drepnir í Hollandi í sumar og hræjum þeirra fargað vegna kórónuveirusmita. Ákveðið hefur verið að flýta lokun allra loðdýrabúa í landinu.
9. september 2020
Kettir geta gefið eigendum sínum mikið með sinni mjúku nánd.
„Ég er tilbúin að fá mér kettling“
Facebook-síður eru troðfullar af auglýsingum frá fólki sem óskar eftir kettlingum. Viðbrögðin eru oft dræm en þau eru gríðarleg þegar auglýst er eftir heimili fyrir kisur. Rekstrarstjóri Kattholts minnir á að um ketti þarf að hugsa vel og það í 15-20 ár.
19. júlí 2020
Grensteggur í Hælavíkurbjargi að merkja stein og sýna fram á eignarhald sitt á þessu svæði (óðali).
Völdu sér óðal í ætt við Downton Abbey
Parið sem sást í mars bera steinbít frá fjöru og upp í bjarg heldur til í greni í Hornbjargi. Þar dvelur það ásamt yrðlingum „í flottasta óðalinu á svæðinu sem er næstum eins og Downton Abby,“ segir Ester Rut Unnsteinsdóttir, spendýravistfræðingur.
16. júlí 2020
Eldishús með Aviary Pro 10 varpkerfi frá Hellmann sambærilegt kerfum sem verða í notkun að Vallá.
Stjörnuegg vill fjölga fuglum í allt að 95 þúsund að Vallá
Fyrirtækið Stjörnuegg hf. áformar breytingar á eldishúsum sínum að Vallá á Kjalarnesi sem yrðu til þess að hægt væri að koma þar fyrir 95 þúsund fuglum í stað 50 þúsund nú. Slíkum fjölda fylgja um 3.500 tonn af hænsnaskít á ári.
11. júlí 2020
Minkar eru ræktaðir á búum víða um heim, m .a. á Íslandi, vegna feldsins.
Menn smituðust af minkum
Fólk er talið hafa borið kórónuveiruna inn í minkabú í Hollandi. Minkarnir sýktust og smituðu svo að minnsta kosti tvo starfsmenn. Engin grunur hefur vaknað um kórónuveirusmit i minkum eða öðrum dýrum hér á landi.
1. júní 2020
Svín á leið til slátrunar í flutningabíl.
Svínin kæfð eða skotin og kurluð niður
Bændur í Bandaríkjunum hafa orðið að kæfa svín sín í tugþúsundavís þar sem ekki er hægt að senda þau til slátrunar. Of þröngt er orðið í eldishúsum eftir að kjötvinnslum var lokað vegna hópsmita.
17. maí 2020
Tapaði rifrildi og varð vegan
Samviskan er svo mikilvægt tól, hún er áttavitinn okkar, segir Eydís Blöndal, varaþingmaður VG. Hún segir okkur þurfa að endurskoða það sem við teljum lífsgæði og hætta að líta á jörðina eins og hún sé eingöngu til fyrir mannfólk.
16. febrúar 2020
Árni Stefán Árnason
Hundahald á Íslandi - réttarstaða hunda og eigenda þeirra
15. febrúar 2020
Árni Stefán Árnason
Dýravernd – blóðmerahald og fallin folöld þeirra á Íslandi
14. janúar 2020
Þorgerður Ösp Arnþórsdóttir
Dráp í nafni dýravelferðar
30. mars 2018
Benjamín Sigurgeirsson
Búrin burt
8. janúar 2018
Löggjöf um dýrasjúkdóma og dýralækna endurskoðuð
Markmiðið með endurskoðun löggjafar um dýrasjúkdóma og dýralækna er að búa til ein heildarlög um heilbrigði dýra sem hefði þann tilgang að bæta almennt heilbrigði búfjár og gæludýra hvað alla sjúkdóma varðar.
19. október 2017
Allir innfluttir kettir þurfa að vera í fjórar vikur í einangrun og sækja þarf um innflutningsleyfi hjá Matvælastofnun áður en dýrið getur komið inn í landið með eiganda sínum.
Einangrun gæludýra á Íslandi tímaskekkja
Samkvæmt nýrri skýrslu um stöðu innflutningsmála gæludýra er þörf á endurskoðun laga. Segja skýrsluhöfundar einangrun gæludýra við komu til landsins óþarfa tímaskekkju þegar litið er til framfara í vísindum og dýravelferðar- og mannréttindasjónarmiða.
28. september 2017