44 færslur fundust merktar „dýravernd“

Skjaldbakan Jónatan árið 1886 (t.v.) og í dag.
Tíu jákvæðar fréttir af dýrum
Á okkur dynja fréttir um hamfarahlýnun og eyðileggjandi áhrif þess manngerða fyrirbæris á vistkerfi jarðar. En inn á milli leynast jákvæð tíðindi sem oft hafa orðið að veruleika með vísindin að vopni.
22. desember 2022
Starfslokasamningur fílanna
Danska ríkið greiddi nýlega jafnvirði 222 milljóna íslenskra króna vegna starfsloka fjögurra fíla sem ekki þurfa lengur að „vinna“. Dvalarheimili fílanna á Lálandi er 140 þúsund fermetrar að stærð.
25. október 2022
Kristján Loftsson, forstjóri Hvals, skoðar sprengiskutulinn í langreyðinni í gær.
Skot hvalveiðimanna geigaði – aftur
Langreyður sem dregin var á land í Hvalfirði í gær var með ósprunginn skutulinn í sér. Það getur hafa lengt dauðastríð hennar. Dýraverndunarsamtök vilja að matvælaráðherra stöðvi veiðarnar svo rannsaka megi meint brot á lögum um hvalveiðar og velferð dýra
20. júlí 2022
Hver langreyður safnar um 33 tonnum af kolefni á lífsleiðinni
Hvalir binda kolefni. Eiga í samskiptum. Eru forvitnir, lausnamiðaðir og fórnfúsir. Veiðar á þeim eru óþarfar, ekki hluti af menningu Íslendinga og að auki óarðbærar. Þær snúast enda ekki um hagnað heldur völd. „Kristján Loftsson er síðasti kvalarinn.“
18. júlí 2022
Í myndbandi dýraverndunarsamtakanna mátti sjá hund glefsa í hross í gerði á bænum Lágafelli.
„Og allt í einu erum við í blóði“
Einn liður í lífsbaráttu bænda er blóðsala, „sem við vissum ekki að væri glæpasamkoma fyrr en umræða samfélagsins varð allt í einu á þá leið að þarna færu saman böðlar og bévítans glæpamenn,“ segir blóðbóndi á Suðurlandi.
11. júlí 2022
Harmsaga fílsins Happy
Hún er ekki persóna sem á rétt á frelsi segja dómstólar þrátt fyrir að henni hafi verið rænt frá fjölskyldu sinni, hún fönguð, bundin og barin. Misst einu vini sína í prísundinni og aldrei eignast afkvæmi.
26. júní 2022
Jóhann S. Bogason
Gamli freki auðkýfingurinn vill ennþá sprengja hvali
23. júní 2022
Úlfur sem drepinn var í Noregi um síðustu helgi.
Umdeildar úlfaveiðar í Noregi heimilaðar
Innan við hundrað úlfar eru staðbundnir í Noregi og flestir þeirra eru innan friðlands. Stjórnvöld vilja halda stofninum niðri og hafa heimilað veiðar á 26 dýrum í ár.
19. febrúar 2022
Árni Stefán Árnason
Dýraverndarsamband Íslands – Sannleikurinn um sambandið
6. febrúar 2022
Árni Stefán Árnason
Blóðmeraníðið - leikrit Ísteka 5 mín. fyrir frumvarp um blóðtökubann - Hluti III
12. desember 2021
Árni Stefán Árnason
Blóðmeraníðið – fjandsamleg yfirhylming MAST og fordæming FEIF – Hluti II
8. desember 2021
Árni Stefán Árnason
Blóðmeraníðið, krafan um réttarfarslegan farveg dýraníðs í réttarríki o.fl. – I hluti
30. nóvember 2021
Gera má ráð fyrir að um 85 prósent varphæna á Íslandi séu með bringubeinsskaða. Helmingur allra varphænuunga sem hér klekjast úr eggjum eru aflífaðir dagsgamlir.
Ekki hlutverk MAST „að taka afstöðu til siðferðilegra spurninga“
Skaði á bringubeinum varphæna hefur komið „glögglega í ljós“ í eftirliti Matvælastofnunar á íslenskum varphænubúum. Mölun lifandi hænuunga kann að þykja „ómannúðleg“ en hún er leyfileg, segir í svörum MAST við fyrirspurn Kjarnans.
1. október 2021
Á bilinu 150-200 þúsund hænuungar eru aflífaðir með mölun eða gösun hér á landi árlega.
Ætla að banna bæði mölun og kæfingu hænuunga
Stjórnvöld í tveimur ríkjum ESB hafa ákveðið að á næsta ári verði bannað að drepa hænuunga með mölun. Frakkar ætla að ganga skrefinu lengra og banna einnig kæfingu þeirra með gasi.
29. september 2021
Árni Stefán Árnason
Dýravernd: Í aðdraganda kosninganna er blóðmeraiðnaðurinn svarti blettur búfjáreldis – Hluti II
23. september 2021
Við mölunina eru notuð tæki sem eru búin hnífum eða löngum plastþráðum sem snúast hratt og sjálfvirkt. Afköstin skulu vera, að því er fram kemur í svari MAST við fyrirspurn Kjarnans, nægilega mikil til að tryggja að öll dýrin séu deydd samstundis.
Mölun karlkyns hænuunga „er hryllileg iðja“
Á Íslandi er heimilt að beita tveimur aðferðum við aflífun hænuunga; gösun og mölun. Báðum aðferðum er beitt á tugþúsundir unga á ári. „Allir karlkyns ungar sem fæðast í eggjaiðnaði eru drepnir eftir að þeir klekjast út,“ segir formaður Samtaka grænkera.
23. september 2021
Árni Stefán Árnason
Dýravernd í aðdraganda alþingiskosninganna 2021 – Hluti I
19. september 2021
Jóhann S. Bogason
Vesalings Færeyingarnir
16. september 2021
Lítil, meðal, stór, mjög stór
Einu sinni voru hænuegg bara hænuegg. Svolítið mismunandi að stærð, hvít eða brún. Í dag er öldin önnur: hvít egg, hamingjuegg, lífræn egg, brún egg o.s.frv. Stærðarflokkanir að minnsta kosti fjórir. Varphænur lifa ekki sældarlífi.
12. september 2021
Á hverju ári framleiðir Smithfield yfir þrjár milljónir tonna af svínakjöti. Enginn annar í heiminum framleiðir svo mikið magn.
„Kæfandi þrengsli“ á verksmiðjubúum
Í fleiri ár slógu yfirvöld í Norður-Karólínu skjaldborg um mengandi landbúnað og aðhöfðust ekkert þrátt fyrir kvartanir nágranna. Það var ekki fyrr en þeir höfðu fengið upp í kok á lyktinni af rotnandi hræjum og skít og höfðuðu mál að farið var að hlusta.
24. nóvember 2020
Árni Stefán Árnason
Dýravernd – hallærisleg vanþekking lögmanns – talað gegn stjórnarskrá
28. október 2020
Órangútanar eru greindir og hafa hafst við í frumskógunum sem  nú er verið að eyða í þúsundir ára.
Kraftaverkaolía með ýmislegt á samviskunni
Við eldum úr henni, böðum okkur í henni og burstum jafnvel tennurnar með henni. Sérfræðingar telja pálmaolíu vera í um helmingi allra mat- og snyrtivara sem finna má í verslunum á Vesturlöndum.
25. október 2020
Óléttan sem allir þrá en enginn þorir enn að fagna
Það treystir sér varla nokkur maður að segja það upphátt. Þó að hún sé mikil um sig. Þyngri á sér en venjulega. Þó að hún sé einmitt á réttum aldri. En, er hvíslað í þröngum hópi, getur það mögulega verið að hún sé ólétt?
24. október 2020
Kettir geta gefið eigendum sínum mikið með sinni mjúku nánd.
„Ég er tilbúin að fá mér kettling“
Facebook-síður eru troðfullar af auglýsingum frá fólki sem óskar eftir kettlingum. Viðbrögðin eru oft dræm en þau eru gríðarleg þegar auglýst er eftir heimili fyrir kisur. Rekstrarstjóri Kattholts minnir á að um ketti þarf að hugsa vel og það í 15-20 ár.
19. júlí 2020
Grensteggur í Hælavíkurbjargi að merkja stein og sýna fram á eignarhald sitt á þessu svæði (óðali).
Völdu sér óðal í ætt við Downton Abbey
Parið sem sást í mars bera steinbít frá fjöru og upp í bjarg heldur til í greni í Hornbjargi. Þar dvelur það ásamt yrðlingum „í flottasta óðalinu á svæðinu sem er næstum eins og Downton Abby,“ segir Ester Rut Unnsteinsdóttir, spendýravistfræðingur.
16. júlí 2020
Býfluga á kafi í villiblómi.
Búa til blómabelti vítt og breitt fyrir býflugur
Býflugum hefur fækkað gríðarlega mikið síðustu áratugi svo í mikið óefni stefnir. Náttúruverndarsamtök í Bretlandi fengu þá hugmynd fyrir nokkrum árum að byggja upp net blómabelta um landið til að bjarga býflugunum.
14. júlí 2020
Fé á leið til slátrunar.
Bændum á Íslandi heimilt að aflífa dýr utan sláturhúsa með ýmsum aðferðum
Yrði sláturhús á Íslandi óstarfhæft vegna hópsmits yrði fyrsti kosturinn sá að senda dýr til slátrunar í annað sláturhús. Ef aflífa þarf dýr utan sláturhúsa mega bændur beita til þess ýmsum aðferðum, m.a. gösun, höfuðhöggi og pinnabyssu.
12. júlí 2020
Verksmiðjurnar sem framleiða kórónuveiruna
Vikum saman hafa sláturhús um allan heim komist í fréttirnar vegna hópsýkinga starfsmanna af COVID-19. Skýringarnar eru margvíslegar. Í slíkum verksmiðjum er loftið kalt og rakt og fólk er þétt saman við vinnu sína.
6. júlí 2020
Starfslokasamningur fílanna
Danska ríkið greiddi nýlega jafnvirði 222 milljóna íslenskra króna vegna starfsloka fjögurra fíla sem ekki þurfa lengur að „vinna“. Dvalarheimili fílanna á Lálandi er 140 þúsund fermetrar að stærð.
7. júní 2020
Jane Goodall fór á þrítugsaldri inn í skóga Tansaníu og dvaldi þar lengi í hópi simpansa. Rannsóknir hennar gjörbreyttu þekkingu manna á öðrum dýrategundum.
Mannkynið er „búið að vera“ ef það skiptir ekki um kúrs í kjölfar COVID
„Við erum komin að tímamótum í sambandi okkar við náttúruna,“ segir Jane Goodall sem barist hefur verið náttúruvernd í sex áratugi. Hún segir að nú hafi opnast lítill gluggi til að gera róttækar breytingar svo koma megi í veg fyrir frekari hörmungar.
5. júní 2020
PETA kaupir hlutabréf í sláturhúsum og kjötvinnslum
Hvað eiga fyrirtækin Tyson Foods, Smithfield Foods og Maple Leaf Foods sameiginlegt fyrir utan að vera kjötframleiðendur og hafa glímt við hópsmit COVID-19 meðal starfsmanna? Svarið er: Dýraverndunarsamtökin PETA.
9. maí 2020
Norðurlöndin lítið sem ekkert í það verkefni að fjarlægja veiðarfæri esm hafa týnst.
Norðurlönd leggja litla sem enga áherslu á að fjarlægja drauganet úr hafinu
Norðurlöndin hafa ófullnægjandi yfirsýn yfir það hve mikið og hvar veiðarfæri tapast. Áætlað er að um það bil 640.000 tonn veiðarfæra tapist árlega.
30. mars 2020
Yfir fimm þúsund hryssur notaðar í blóðmerahald á síðasta ári
Hægt er að vinna hormón úr blóði hryssa á ákveðnu tímabili meðgöngu og vinna úr því frjósemislyf. Hestahald þar sem framkvæmd er blóðtaka úr hrossum til framleiðslu afurða var stundað á vegum 95 aðila árið 2019.
26. febrúar 2020
Matthildur Björnsdóttir
Þetta með dýrin í heiminum – og allt lífríkið
9. febrúar 2020
Refur á Hornströndum.
Refafjölskylda á hrakhólum vegna ferðamanna með stórar myndavélalinsur
Það er eitthvað á seyði meðal refanna í friðlandinu á Hornströndum. Í fyrra voru óðul færri en venjulega, got sjaldgæfari og yrðlingar fáséðari en áður. Þrjár skýringar þykja líklegastar. Ein þeirra snýr að ferðamönnum.
3. febrúar 2020
Mohammed Doyo, starfsmaður Ol Pejeta-garðsins í Kenía, ásamt Najin og Fatu, tveimur síðustu norðlægu hvítu nashyrningunum.
Vonin kveikt með tæknifrjóvgun og staðgöngumæðrun
Norðlægi hvíti nashyrningurinn er í raun útdauður. Síðasta karldýrið er fallið. En nú hefur tekist með fordæmalausri aðgerð að búa til lífvænlega fósturvísa sem setja á upp í annarri deilitegund þessara einstöku risa.
26. janúar 2020
Arnþór Guðlaugsson
Blóðgjafahryssur í jafnvægi
15. janúar 2020
Hallgerður Hauksdóttir
Íslenskir hestar og vetrarveður
30. desember 2019
Árni Stefán Árnason
Fjöldahrossadauði og dýraverndarlög
23. desember 2019
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Forgangsraða efnahagslegum hvötum á kostnað dýra í útrýmingahættu
Bandaríska ríkisstjórnin hefur kynnt nýjar breytingar á lögum um verndun dýra í útrýmingahættu. Breytingarnar munu veikja lögin sem vernda slík dýr en auðvelda olíuborun og borun fyrir gasi á svæðum sem dýrin hafa heimkynni sín.
13. ágúst 2019
Hallgerður Hauksdóttir
Óverjandi herferð gegn hvölum
23. febrúar 2019
Ole Anton Bieltvedt
Opið bréf til ráðherra og alþingismanna Vinstri grænna
14. febrúar 2019
Kristján Andri Jóhannsson
Frelsið til að kvelja
9. október 2018
Kristján Andri Jóhannsson
Borðar þú enn þá kjöt?
11. janúar 2017