14 færslur fundust merktar „ferðamennska“

Spjöll vegna utanvegaakstursins í Vonarskarði.
Beðin um að fara ekki og laga skemmdir vegna utanvegaaksturs
Marga jeppamenn langar að fara og laga skemmdir sem unnar voru með utanvegaakstri í Vonarskarði. Þjóðgarðsvörður ítrekar að um vettvang rannsóknar sé að ræða og að ekki megi hreyfa við honum að svo stöddu.
10. september 2021
Miklar skemmdir urðu á gróðri vegna aksturs bíla um Vonarskarð síðari hluta ágúst.
Utanvegaakstur í Vonarskarði – „Ég er bara miður mín“
„Þetta er mjög leiðinlegt. Ég er bara miður mín,“ segir Fanney Ásgeirsdóttir, þjóðgarðsvörður í Vatnajökulsþjóðgarði, um náttúruspjöll vegna utanvegaaksturs í Vonarskarði. Málið hefur verið kært til lögreglu.
6. september 2021
Magnús H. Skarphéðinsson
Leyfum þjóðinni og öðrum að sjá gosið og nýja hraunið
24. mars 2021
Kjartan Jónsson
Um kvótasetningu íslenskrar náttúru
13. janúar 2021
Strandirnar á Mallorca að lifna við.
Fuglar og friðlönd fái meiri athygli en botninn á bjórglösunum
Sumir vilja meina að í kjölfar faraldurs COVID-19 skapist tækifæri til að breyta um kúrs í ferðaþjónustu. Að núna hafi opnast gluggi til að markaðssetja svæði með sjálfbærni að leiðarljósi í stað ódýrra drykkja og diskóteka. En er slíkt hægt á Mallorca?
22. júlí 2020
Jakob S. Jónsson
Að tilheyra réttum markhópi
16. júlí 2020
Gísli Sigurgeirsson
Ríkið á ekki að bjarga ferðaiðnaðinum
1. júlí 2020
47 hótel á Íslandi lokuð í maí
Í lok mars tóku mörg hótel á Íslandi þá ákvörðun að loka tímabundið og í apríl voru 75 hótel lokuð. Eitthvað vænkaðist hagur í maí en þá voru 47 hótel lokuð.
30. júní 2020
Hlutur ferðaþjónustunnar stóð í stað síðustu fjögur ár
Samkvæmt Hagstofunni drógust heildarútgjöld erlendra ferðamanna hér á landi saman milli áranna 2018 og 2019 en jukust hjá innlendum ferðamönnum.
16. júní 2020
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir að von sé á góðum tíðindum frá Noregi líka.
Danmörk opnuð fyrir Íslendingum 15. júní og von á góðum fréttum frá Noregi
Danmörk opnar landamæri sín fyrir Íslendingum, Norðmönnum og Þjóðverjum 15. júní. Fyrst um sinn verður ferðamönnum þó bannað að gista í Kaupmannahöfn og þeir beðnir um að sýna fram á að þeir hafi sex nátta dvöl bókaða í landinu.
29. maí 2020
Svaf á fjörutíu sentímetra löngum steinbít
Ester Rut Unnsteinsdóttir spendýravistfræðingur er komin suður eftir reglubundna vettvangsferð að vetri í friðlandið á Hornströndum. Hún segir okkur sögur af brimsköflum sem skoluðu reiðinnar býsn af sjávarfangi á land svo refirnir urðu saddir og sælir.
31. mars 2020
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar og nýsköpunarráðherra.
Vilja undirbúa markaðsátak til að hvetja ferðamenn til að koma til Íslands
Ekki er talið tímabært við núverandi óvissuástand vegna COVID-19 að ráðast í markaðsherferð „á ferðamannalandinu Íslandi“ en þó er talið skynsamlegt að hefja nú þegar undirbúning að alþjóðlegu átaki sem ýta mætti úr vör um leið og aðstæður skapast.
3. mars 2020
Samdráttur langmestur í gegnum Airbnb
Á gististöðum sem miðla gistingu í gegnum Airbnb og svipaðar síður varð hér á landi 10,8 prósent samdráttur milli áranna 2018 og 2019. Heildarfjöldi gistinátta dróst saman um 3,1 prósent milli ára.
30. janúar 2020
Gistinóttum fækkaði lítillega í júlí
Þrátt fyrir 17 prósent fækkun ferðamanna í júlí þá fækkaði gistinóttum í sama mánuði um aðeins 1 prósent á milli ára.
28. ágúst 2019