6 færslur fundust merktar „fjárfestingar“

Framlög til opinberra fjárfestinga vannýtt
Opinberar fjárfestingar voru tiltölulega miklar á fyrstu mánuðum ársins miðað við árstíma, eftir að hafa tekið dýfu í fyrra. Samkvæmt Landsbankanum mætti þó nýta enn betur þær heimildir sem veittar hafa verið til fjárfestingar.
16. júní 2021
Erlendir fjárfestar pökkuðu saman og fluttu 115 milljarða úr landi
Fjármagnsflótti hefur verið frá Íslandi síðasta hálfa árið. Þá hafa erlendir fjárfestar sem áttu hér eignir, meðal annars hlutabréf í banka, farið út með 92,6 milljarða króna umfram það sem erlendir fjárfestar hafa fjárfest hér.
14. apríl 2021
Jin Zhijian, sendiherra Kína á Íslandi.
Vill ekki að Ísland missi af tækifærum sem Belti og braut skapi
Jin Zhijian, sendiherra Kína á Íslandi, segir kínverska innviða- og fjárfestingaverkefnið Belti og braut geta skapað ný tækifæri í kínvers-íslenskri samvinnu og aukið verslun á milli landanna.
4. ágúst 2019
Nirmala Sitharaman, fjármálaráðherra Indlands.
Gætu „áhrifasjóðir“ leyst vandamál samtímans?
Svokallaðir áhrifasjóðir sem fjárfesta eiga í félagslega mikilvægum verkefnum hafa rutt sér til rúms víða um heim á undanförnum árum. En hverjum þjóna þeir í raun og veru, fólki í neyð eða alþjóðlegum fyrirtækjum og öðrum valdamönnum?
3. ágúst 2019
Hvað er „Belti og braut“?
Innviða- og fjárfestingaverkefni kínverskra stjórnvalda er opið öllum ríkjum og nær nú til norðurslóða.
9. júní 2019
Neil Murray, stofnandi The Nordic Web.
Nýr fjárfestingarsjóður stofnaður til að styðja við norræn sprotafyrirtæki
The Nordic Web hefur nú sett á laggirnar sjóð til að fjárfesta í norrænum sprotafyrirtækjum. Yfir 50 fjárfestar koma að verkefninu og munu íslensk sprotafyrirtæki fá tækifæri til að taka þátt í verkefninu.
27. nóvember 2017