15 færslur fundust merktar „fjárlög“

Þorbjörg Sigríður Gunnarsdóttir, þingmaður Viðreisnar, spurði fjármála- og efnahagsráðherra hvar ystu mörk Sjálfstæðisflokksins í skattahækkunum liggja.
„Aftur ver fjármálaráðherra Íslands titilinn um dýrustu bjórkrús í Evrópu“
Áfengisgjald og dýrasta bjórkrús í Evrópu voru til umræðu á Alþingi í dag. Þingmaður Viðreisnar spurði fjármála- og efnahagsráðherra hvar ystu mörk Sjálfstæðisflokksins í skattahækkunum liggja.
12. október 2022
Hallarekstur SÁÁ stefnir í 450 milljónir
Færri innlagnir, færri meðferðir við ópíóðafíkn og sumarlokanir verður staðan hjá SÁÁ á næsta ári miðað við fyrirliggjandi fjárlagafrumvarp. Samtökin áætla að rekstrargrunnur samtakanna verði vanfjármagnaður um 450 milljónir króna á næsta ári.
6. október 2022
Gylfi Helgason
Staða menningarmála: Fornleifar
30. september 2022
Fjárlagafrumvarpið á mannamáli
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, kynnti fjárlagafrumvarp vegna ársins 2023 í gær. Það segir til um hvernig þjóðarheimilið er rekið.
13. september 2022
Hanna Katrín Friðriksson þingmaður Viðreisnar.
Hanna Katrín: Er hér farið vel með skattfé almennings?
Þingmaður Viðreisnar spyr hvort kaup ríkisins á Hótel Sögu sé „hagstæður gjörningur fyrir hið opinbera“.
14. desember 2021
Það styttist í að forsvarsmenn stjórnmálaflokkanna takist aftur á í sjónvarpssal í aðdraganda kosninga. Hér sjáum við fulltrúa þeirra átta sem náðu inn á þing í kappræðum hjá RÚV haustið 2017.
Stjórnmálaflokkarnir átta fá 728 milljónir króna framlag úr ríkissjóði á næsta ári
Sex stjórnmálaflokkar samþykktu tillögu um að hækka framlög til þeirra flokka sem komast inn á þing um 127 prósent skömmu eftir síðustu kosningar. Frá þeim tíma, og fram að næstu kosningum, munu þeir flokkar sem sitja á þingi fá rúmlega 2,8 milljarða.
1. nóvember 2020
Tilgangur minnisblaðsins „að ýja að því að það séu öryrkjarnir sem frekastir eru á fleti“
Öryrkjabandalag Íslands segir fjármálaráðherra fara með villandi tölur í minnisblaði sínu.
28. október 2020
Bjarni Benediktsson er fjármála- og efnahagsráðherra.
Bjarni segir kökumyndband Öryrkjabandalagsins vera misheppnað
Fjármála- og efnahagsráðherra segir það rangt að öryrkjar fái sífellt minni sneið af efnahagskökunni sem íslenskt samfélag baki. ÖBÍ segir ríkisstjórnina hafa ákveðið að auka fátækt sinna skjólstæðinga.
28. október 2020
ASÍ gagnrýnir að skattalækkun til fjármagnseigenda sé í forgangi
Alþýðusamband Íslands segir að skattalækkun upp á 2,1 milljarða til fjármagnseigenda eigi ekki að vera í forgangi heldur eigi verkefni stjórnvalda að vera að tryggja afkomu fólks. Sambandið segir að atvinnuleysi megi ekki leiða til fátæktar og ójöfnuðar.
21. október 2020
Miklu meiri fjárlagahalli en í nágrannalöndum
Ríkissjóður yrði rekinn með mun meiri halla hér á landi en á öðrum Norðurlöndum á næsta ári, verði nýbirt fjárlagafrumvarp samþykkt.
2. október 2020
Lilja Alfreðsdóttir er mennta- og menningarmálaráðherra og fer með málefni fjölmiðla í ríkisstjórn Íslands.
Framlög til RÚV skert um 310 milljónir en aðrir fjölmiðlar fá 392 milljóna stuðning
Ríkisstjórnin boðar styrki til einkarekinna fjölmiðla á næsta ári. Frumvarp um slíka verður lagt fram í þriðja sinn í haust. Ráðherra telur að síðustu greiðslur til þeirra hafi verið sanngjörn útfærsla.
1. október 2020
Bjarni Benediktsson hefur lagt fram frumvarp um breytingu á lögum um opinber fjármál.
Óvíst að efnahagsleg óvissa verði minni í haust en nú
Frumvarp fjármálaráðherra gerir ráð fyrir að endurskoðuð fjármálastefna og uppfærð fjármálaáætlun verði lögð fram á sama tíma og fjárlög 1. október. Fjármálaráð gerir athugasemd við að stefnumörkunin færist öll á einn tímapunkt.
27. maí 2020
Þrettán nemendafélög gagnrýna niðurskurð til Rannsóknasjóðs
Þrettán nemendafélög lýsa yfir áhyggjum af fyrirhuguðum niðurskurði til Rannsóknasjóðs í fjárlögum 2019. Samkvæmt nemendafélögunum mun niðurskurðurinn hafa gríðarleg áhrif á doktorsnám í landinu, snarminnka möguleika til rannsókna og veikja háskólana.
5. desember 2018
Aukin fjárframlög til Landspítalans leiða ekki til aukins fjármagns til menntunar og vísinda
Landspítalinn hefur ítrekað óskað eftir auknu fjármagni til að efla vísinda- og menntastarf innan stofnunarinnar en í fjárlagafrumvarpinu er ekkert fjármagn eyrnamerkt fyrir það starf.
4. október 2018
Fjárveitingar til kirkjunar hafa verið skertar með lagasetningum og samkomulagi frá hruni.
Möguleikar kirkjunar til hagræðingar ekki fullreyndir
Biskupsstofa og Kirkjuráð vilja að fjárveitingar verði reiknaðar miðað við sömu forsendur og gert var fyrir hrun.
13. maí 2017