12 færslur fundust merktar „fjármagnshöft“

Fjárfestingarsjóðirnir fengu evruna á 137,5 krónur
Fjórir fjárfestingarsjóðir sem hafa fallið frá málshöfðun á hendur ríkinu fengu sama verð fyrir aflandskrónueignir sínar og aðrir undanfarið. Þeir fengu evru á 137,5 krónur og gerðu samkomulag við Seðlabankann í mars síðastliðnum.
28. apríl 2017
Fjármálaráðuneytið sendi frá sér tilkynningu um að búið væri að falla frá kröfunum.
Fallið frá málaferlum vegna aflandskrónueigna
27. apríl 2017
Einn helsti sjóðurinn hafnaði tilboði Seðlabankans
Aflandskrónueigendur hafa tvær vikur til að taka afstöðu til tilboðs Seðlabankans.
15. mars 2017
Lögmaður segir aflandskrónueigendur kanna réttarstöðu sína
Þeir sem keyptu krónur á mun hærra gengi fyrir tæpu ári en þeir sem keyptu nú íhuga stöðu sína.
14. mars 2017
Segir afnám hafta ekkert hafa með sölu Arion banka að gera
Bjarni Benediktsson segir að engir fyrirvarar hafi verið í viðskiptum við þá sem seldu aflandskrónur í fyrrasumar sem þeir geti nýtt til að sækja bætur til íslenskra stjórnvalda.
13. mars 2017
Fjármálaráðherra: 2017 er ekki nýtt 2007
Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra flutti þinginu munnlega skýrslu um afnám fjármagnshafta. Hann sagði að árið 2017 væri ekki nýtt 2007, staðan væri allt önnur nú.
13. mars 2017
Uppgjör við peningastefnuna framundan
Stjórnvöld ætla að endurskoða peningastefnuna með það að markmiði að koma á meiri stöðugleika í gengismálum þjóðarinnar.
13. mars 2017
Vogunarsjóðir mokgræða á nýju tilboði Seðlabankans
Það margborgaði sig fyrir vogunarsjóðina og hina fjárfestana sem áttu aflandskrónur að hafna því að taka þátt í útboði Seðlabanka Íslands í fyrra. Þeir fá nú 38 prósent fleiri evrur fyrir krónurnar sínar.
12. mars 2017
Bjarni Benediktsson, þáverandi fjármálaráðherra, og Sigmundur Davíð, þáverandi forsætisráðherra, kynntu áætlun um losun hafta með pompi og pragt í Hörpu árið 2015.
Sigmundur Davíð: „Stendur til að verðlauna hrægammana“
Fyrrverandi forsætisráðherra segir planið hafa gengið upp hjá vogunarsjóðum. Þeir hafi fengið nýjar kosningar, nýja ríkisstjórn, nýja stefnu og nýtt verð á aflandskrónur sínar.
12. mars 2017
Höftin afnumin – gerðu samkomulag við aflandskrónueigendur
Gert var samkomulag við aflandskrónueigendur samhliða því að höftin verða afnumin á einstaklinga, fyrirtæki og lífeyrissjóði.
12. mars 2017
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra og Benedikt Jóhannesson fjármála- og efnahagsráðherra.
Fullt afnám hafta kynnt í dag – Ríkisstjórnin fundar í hádeginu
Tillögur til að afnema höft að öllu leyti verða lagðar fyrir ríkisstjórnarfund í hádeginu í dag. Hrinda þarf þeim í framkvæmd áður en markaðir opna í fyrramálið.
12. mars 2017
Bjarni Benediktsson og Sigurður Ingi Jóhannsson kynntu frumvarpið í gær ásamt Má Guðmundssyni, seðlabankastjóra.
Skref í losun hafta á að fækka undanþágubeiðnum um 50-65 prósent
17. ágúst 2016