17 færslur fundust merktar „fjármálaeftirlitið“

Kvika banki sektaður um 18 milljónir af Fjármálaeftirlitinu
Fjármálaeftirlitið hefur lokið skoðun sinni á útgáfu skuldabréfaflokksins OSF II 18 01, sem Kvika banki bauð fjárfestum upp á árin 2018 og 2019. Bankinn hefur fallist á að greiða 18 milljóna króna sektargreiðslu.
4. júní 2021
Fjármálaeftirlitið segir lífeyrissjóðum að skýra hvort, hvernig og við hvaða aðstæður megi sparka stjórnarmönnum
Ætluð skuggastjórnun á lífeyrissjóðum hefur verið mikið til umræðu á síðustu árum. Verkalýðshreyfingin hefur ásakað atvinnulífið um hana og öfugt.
8. apríl 2021
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri.
Fjármálaeftirlitið kannar ákvarðanatöku lífeyrissjóða í tengslum við útboð Icelandair
Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands hefur hafið könnun á ákvarðanatöku lífeyrissjóða í kringum hlutafjárútboð Icelandair Group. Seðlabankastjóri segir óheppilegt að hagsmunaaðilar sitji í stjórnum lífeyrissjóða og taki ákvarðanir um fjárfestingar.
23. september 2020
Þegar nýir stjórnarmenn taka sæti í lífeyrissjóðum þurfa þeir að standast hæfismat FME. Sumir eru teknir í munnlegt hæfismat, en ekki allir.
„Ríkari kröfur“ gerðar til stjórnarmanna í stórum lífeyrissjóðum en minni
Fjármálaeftirlitið gerir „ríkari kröfur“ til þekkingar stjórnarmanna í stórum lífeyrissjóðum en minni og því er líklegra er að þeir sem taka sæti í stjórnum stórra sjóða séu kallaðir inn í munnlegt hæfismat af hálfu FME. Það er þó metið hverju sinni.
11. september 2020
Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands birti niðurstöðuna í máli Fossa síðasta föstudag.
Fjármálaeftirlitið sektaði Fossa fyrir að klæða kaupauka í búning arðgreiðslna
Fossar markaðir fengu fyrr í sumar 10,5 milljóna króna stjórnvaldssekt frá Fjármálaeftirlitinu fyrir arðgreiðslur til hluthafa úr hópi starfsmanna, sem FME segir ólögmætar. Fossar ætla að vísa málinu til dómstóla til þess að „eyða óvissu“ um framkvæmdina.
28. júlí 2020
Á meðal þess sem Fjármálaeftirlitið kannaði var tilboðsgerð vegna ökutækjatrygginga, sem eru lögbundnar.
Tilboð tryggingafélaga til neytenda ekki í samræmi við eðlilega og heilbrigða viðskiptahætti
Fjármálaeftirlitið framkvæmdi athugun á því hvernig tryggingafélögin sundurliðuðu tilboð til viðskiptavina sinna og hvort að þær upplýsingar væru skýrar og skiljanlegar. Niðurstaðan var sú að svo er ekki.
11. febrúar 2020
Jón Þór Sturluson sést hér fyrir miðri mynd.
Segir ýmsa krafta valda því að hann hverfi frá Seðlabankanum
Fyrrverandi aðstoðarforstjóri Fjármálaeftirlitsins segist kveðja starf sitt með nokkrum trega. Alls voru átta störf lögð niður í sameinaðri stofnun Seðlabanka og Fjármálaeftirlits í gær.
9. janúar 2020
Peningaþvættisvarnir stóðust prófið fyrir nokkrum árum en féllu á því í fyrra
Fjármálaeftirlitið framkvæmdi athugun á peningaþvættisvörnum allra viðskiptabanka fyrir nokkrum árum. Niðurstöður voru birtar 2016 og 2017. Þær sögðu að staðan væri í lagi. Í fyrra voru birtar nýjar niðurstöður, eftir nýjar athuganir.
3. janúar 2020
Unnur Gunnarsdóttir er forstjóri Fjármálaeftirlitsins.
Athuganir á viðskiptum við Samherja enn í vinnslu hjá Fjármálaeftirlitinu
Fjármálaeftirlitið óskaði eftir því fyrir um þremur vikum að íslenskir bankar upplýstu það um hvort að Samherji eða tengd félög væru í viðskiptum við þá, og hvert áhættumat og eftirliti með þeim væri háttað.
10. desember 2019
FME gerði athugasemdir við framkvæmd virðismats hjá Arion banka
Athugun Fjármálaeftirlitsins á Arion banka sýndi að bankinn framkvæmdi ekki virðismat útlána með fullnægjandi hætti. Meðal annars var óvissa um tryggingar vegna útláns og tryggingaskráningarkerfi endurspeglaði ekki stöðu viðskiptamanns með réttum hætti.
28. október 2019
Már Guðmundsson er seðlabankastjóri. Hann mun láta af því starfi í ágúst og nýr taka við.
Seðlabankinn og Fjármálaeftirlitið sameinast um næstu áramót
Breytingarnar lúta að sameiningu verkefna hjá einni stofnun. Sextán þingmenn greiddu ekki atkvæði eða voru fjarverandi við atkvæðagreiðsluna.
20. júní 2019
FME getur séð hverjir eiga erlendu sjóðina sem eiga í íslenskum banka
Forstjóri FME segir eftirlitið rannsaka hæfi virkra eigenda nægilega djúpt til að fá upplýsingar um hverjir standi á bak við erlenda sjóði. Það geti þó ekki fylgst með því hvort að peningar sem komið hafi verið undan séu notaðir í að kaupa hlut í bönkum.
11. maí 2019
Landsbankinn sektaður um 15 milljónir
Fjármálaeftirlitið og Landsbankinn hafa náð sátt í máli þar sem bankinn braut gegn ákvæðum laga um verðbréfaviðskipti. Landsbankinn óskaði eftir að ljúka málinu í sátt og féllst á að greiða sekt að fjárhæð 15 milljónum króna.
25. febrúar 2019
FME auglýsir eftir fólk sem gæti verið skipað í bráðabirgðastjórnir fjármálafyrirtækja
Fjármálaeftirlitið vill fá áhugasama sérfræðinga til að gefa kost á sér til að taka að sér afmörkuð verkefni fyrir sína hönd, komi slík upp. Þeir sem vinna hjá eftirlitsskyldum aðilum eins og bönkum eða öðrum fjármálafyrirtækjum koma ekki til greina.
3. janúar 2019
Lítil rafmyntarfyrirtæki verða undanskilin greiðslu eftirlitskostnaðar
Frumvarp um að breyta peningaþvættislögum svo þau nái yfir þá sem stunda viðskipti með sýndarfé var afgreitt úr nefnd í gær. Samþykkja þarf frumvarpið fyrir þinglok til að hindra refsi­verðra starf­semi sem kunni að þríf­ast í skjóli þess nafn­leysis.
6. júní 2018
Eimskip er skráð í Kauphöll Íslands.
50 milljón króna stjórnvaldssekt FME á Eimskip stendur
Héraðsdómur hefur hafnað öllum kröfum Eimskip í máli sem höfðað var vegna stjórnvaldssektar sem Fjármálaeftirlitið lagði á fyrirtækið fyrir að birta ekki innherjaupplýsingar úr rekstri sínum nægilega snemma.
23. apríl 2018
Kaupendur fyrstu fasteignar mega taka 90% lán, en aðrir 85%.
Reglur settar um hámark á fasteignalánum
Fjármálaeftirlitið hefur sett í gildi nýjar reglur um hámark á veðsetningarhlutfalli til fasteignalána, þar fá kaupendur fyrstu fasteigna rýmri skilyrði.
20. júlí 2017