6 færslur fundust merktar „fjórðaiðnbyltingin“

Neysla á afþreyingarefni hefur tekið stakkaskiptum á örfáum árum.
Sífellt færri eru áskrifendur að sjónvarpsþjónustu sem notast við myndlykla
Þeim landsmönnum sem kaupa áskriftir að sjónvarpsþjónustu sem þarf að nota myndlykil til að miðlast hefur fækkað um tæplega tíu prósent á tveimur árum. Sýn hefur tapað tæplega fjórðungi áskrifenda á tveimur árum.
24. maí 2020
Síminn eykur við forskotið á farsímamarkaði hjá þjóð sem er óð í meira gagnamagn
Á áratug hefur gagnamagnsnotkun Íslendinga á farsímaneti 225faldast. Síminn hefur á undanförnum árum endurheimt fyrsta sætið á listanum yfir það fjarskiptafyrirtæki sem er með flesta viðskiptavini í farsímaþjónustu, en mest gagnamagn flæðir um kerfi Nova.
23. maí 2020
Það þarf að mæta fjórðu iðnbyltingunni með auknum jöfnuði
Dr. Huginn Freyr Þorsteinsson segir að ef fólk muni upplifa að það hafi ekki ábata af tækniframþróun og sjálfvirkni, telji sig skilið eftir, þá muni ekki ríkja sátt um fjórðu iðnbyltinguna.
5. maí 2019
Gervigreind kemur ekki í staðinn fyrir mannlega dómgreind
Formaður starfshóps forsætisráðherra um fjórðu iðnbyltinguna segir að sjálfvirknivæðingin muni eiga sér stað hratt þegar hún fer að fullu af stað. Gervigreind muni aðallega nýtast sem lausn á ferlum, og komi ekki í staðinn fyrir mennsku.
4. maí 2019
Besta vörnin gegn falsfréttum að þjálfa gagnrýna hugsun
Formaður starfshóps um fjórðu iðnbyltinguna segir nauðsynlegt að huga að sjálfræði borgaranna samhliða tæknibreytingum. Gagnrýnin hugsun verði sífellt mikilvægari færni, huga þurfi að persónuvernd og jöfnuði þegar tæknin leiðir af sér mikla hagræðingu.
4. maí 2019
Ótal tækifæri fyrir Ísland í fjórðu iðnbyltingunni
Formaður starfshóps forsætisráðherra sem vann skýrslu um Ísland og fjórðu iðnbyltinguna segir að Íslendingum hafi gengið vel að nýta sér tækninýjungar. Það sjáist á árangri þjóðarinnar síðustu 120 árin.
1. maí 2019