14 færslur fundust merktar „framsókn“

Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og innviðaráðherra.
Mál Sigurðar Inga vegna rasískra ummæla fellt niður fimm mánuðum eftir að það barst
Hluti forsætisnefndar, þar á meðal einn stjórnarþingmaður, gagnrýnir harðlega afgreiðslu nefndarinnar á erindi sem henni barst vegna rasískra ummæla innviðaráðherra. Málsmeðferðin fari gegn tilgangi og markmiðum siðareglna þingmanna.
23. september 2022
Stefán Vagn Stefánsson
Stefán Vagn leiðir fyrir Framsókn í Norðvesturkjördæmi
Framsóknarflokkurinn hefur lokið við að velja á lista sinn í Norðvesturkjördæmi og eftirmaður Ásmundar Einars Daðasonar í oddvitasætið liggur fyrir. Sitjandi þingmaður, sem sóttir eftir oddvitasæti, á litla sem enga möguleika á að halda sér á þingi.
20. mars 2021
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra.
Sigurður Ingi ætlar að leiða Framsóknarflokkinn í næstu kosningum
Framsóknarflokkurinn mælist nú með 6,4 prósent fylgi, og hefur ekki mælst með minna fylgi á kjörtímabilinu. Formanni Framsókjnar finnst það fylgi ekki í samræmi við þá ánægju sem hann finni með verk flokksins. Hann ætlar sér að leiða Framsókn í kosningum
19. júní 2020
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra.
„Hinn blákaldi veruleiki“ að hluti fyrirtækja í ferðaþjónustu munu ekki lifa af
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra vill að fjármunir verði frekar notaðir til að örva eftirspurn eftir ferðaþjónustu en að halda á lífi fyrirtækjum sem séu ekki lífvænleg. Það sé t.d. hægt að gera með því að skala upp hugmyndir um stafrænar ávísanir.
19. maí 2020
Sigmundur Davíð mætir ekki í oddvitaþátt RÚV fyrir norðan
17. október 2016
Formannskjör í Framsókn kært
11. október 2016
Sigurður Ingi og Sigmundur Davíð hafa enn ekki talað saman
11. október 2016
Sigmundur Davíð ekki í sérframboð - Leiðir áfram í Norðaustur
Borgarfulltrúi Framsóknar í Reykjavík segir að flokkseigendafélag og fjármagnsöfl hafi tekið völdin í flokknum og orsakað tap Sigmundar Davíðs. Formaður Framsóknarfélagsins í borginni segir að svindlað hafi verið í formannskosningunni.
4. október 2016
Tímabundin endalok róttækrar skynsemishyggju
3. október 2016
Sigmundur: Ekkert nýtt að andstæðingar flokksins vilji losna við mig
29. september 2016
Karl Garðarson
Segir Sigmund Davíð tala í klukkutíma á flokksþingi en Sigurð Inga ekki í mínútu
29. september 2016
Sigmundur með forskot hjá Framsóknarmönnum - Allir aðrir vilja Sigurð Inga
Tvær kannanir um stöðuna innan Framsóknarflokksins sýna að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson nýtur meira fylgis á meðal flokksmanna en Sigurður Ingi Jóhannsson. Aðrir kjósendur eru hins vegar mun líklegri til að kjósa Framsókn með Sigurð Inga í brúnni.
29. september 2016
Yfirburðamaður býr til strámannaher
19. september 2016
Guðni Ágústsson vill að Sigmundur Davíð hætti sem formaður
13. september 2016