6 færslur fundust merktar „framsóknarflokkurinn“

Framsóknarflokkurinn í Mosfellsbæ er í lykilstöðu um myndun meirihluta bæjarstjórnar.
Viðræðum Framsóknarflokksins og Vina Mosfellsbæjar slitið
Framsóknarflokkurinn í Mosfellsbæ tilkynnti Vinum Mosfellsbæjar skömmu fyrir áætlaðan fund þeirra í morgun að ákveðið hefði verið að slíta viðræðum. Líklegast er að Framsókn horfi til þess að mynda meirihluta með Samfylkingunni og Viðreisn.
21. maí 2022
Þórunn Egilsdóttir, þingflokksformaður Framsóknarflokksins.
Þingflokksformaður Framsóknar snýr aftur eftir veikindaleyfi
Þórunn Egilsdóttir þingflokksformaður Framsóknarflokksins snýr aftur til starfa á Alþingi í dag eftir að hafa verið í veikindaleyfi vegna brjóstakrabbameins síðan í mars í fyrra. Hún segist full þakklætis fyrir góðan árangur í þeirri glímu.
4. maí 2020
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson ætlar að bjóða sig aftur fram í Norðausturkjördæmi.
Norðausturkjördæmi tekur Sigmundi ekki opnum örmum
Forystumenn Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi hafa efasemdir um að endurkoma Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar í kjördæmi sé góð fyrir flokkinn. Fyrrverandi oddviti á Akureyri íhugar úrsögn úr flokknum ef Sigmundur heldur áfram.
27. júlí 2016
Willum Þór hefur setið á þingi fyrir Framsóknarflokkinn í þrjú ár.
Þingmaður tekur við fótboltaliði
Willum Þór Þórsson, þingmaður Framsóknarflokksins, hefur verið ráðinn þjálfari KR. Hann stýrði liðinu áður árin 2002 til 2004 og varð KR þá Íslandsmeistari tvö ár í röð.
26. júní 2016
Staða Sigmundar Davíðs sem formaður Framsóknarflokksins er orðin afar erfið.
Framsóknarvígi Sigmundar fellur
Sigmundur Davíð á mikið verk óunnið til að öðlast traust kjördæmis síns á ný. Oddviti Framsóknar á Húsavík, kjördæmi Sigmundar, vill að hann hætti sem formaður. „Hann kemur ekki hingað og talar við okkur sem formaður" segir fyrrverandi oddviti á Akureyri.
8. apríl 2016
Sigmundur Davíð: Bar hvorki formleg né siðferðisleg skylda til að segja frá
24. mars 2016