17 færslur fundust merktar „hafnarfjörður“

Nýtt verk Töfrateymisins í grennd Lækjarskóla í Hafnarfirði. Hænurnar hafa töluverðar áhyggjur af framtíð sinni að sögn listamannanna.
Hænur í stað óleyfilegs kosningaáróðurs
„Þetta er framhald verks sem var þar áður,“ segja listamennirnir um tvær stórar hænur sem halda uppi merkjum nýrrar stjórnarskrár við undirgöng í nágrenni Lækjarskóla í Hafnarfirði. Málað var yfir veggverk á sama stað í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga.
19. október 2022
Guðmundur Árni óskar eftir viðræðum um myndun nýs meirihluta með Framsókn
Samfylkingin bætti við sig um níu prósentustigum af fylgi í Hafnarfirði og er nú með jafn marga bæjarfulltrúa og Sjálfstæðisflokkur, sem tapaði einum. Framsókn er samt með öll tromp á hendi og getur valið með hvorum flokknum myndaður verður meirihluti.
16. maí 2022
Árni Stefán Árnason
Hafnarfjörð úr viðjum refsistefnu íhaldsins og Framsóknarafturhalds
13. maí 2022
Árni Stefán Árnason
Hafnarfjörður fyrr og nú – í aðdraganda kosninga
11. febrúar 2022
Guðmundur Árni Stefánsson.
Vill vinna Hafnarfjörð fyrir jafnaðarmenn 29 árum eftir að hann hætti sem bæjarstjóri
Fyrrverandi bæjarstjóri, ráðherra og sendiherra vill verða oddviti Samfylkingarinnar í Hafnarfirði og stefnir að því að tvöfalda bæjarfulltrúatölu flokksins. Hann hefur verið fjarverandi úr pólitík frá árinu 2005.
13. janúar 2022
Yfirlitsmynd yfir Reykjanesbraut í Hafnarfirði. Á myndinni er einungis sýndur einn valkostur. Rauð punktalína afmarkar rannsóknarsvæðið.
Lokakaflinn við tvöföldun Reykjanesbrautar að hefjast
Skipulagsferli og mat á umhverfisáhrifum tvöföldunar Reykjanesbrautar við Straumsvík er hafið. Á kaflanum er gert ráð fyrir mislægum gatnamótum og undirgöngum fyrir hjólandi og gangandi. Lífríkið er viðkvæmt og á áhrifasvæðinu er fjöldi fornminja.
15. júlí 2021
Græni miðinn er aftur kominn upp á gafl Hafnarborgar.
Listaverk sem fjarlægt var af bæjaryfirvöldum í Hafnarfirði komið upp á nýjan leik
Listaverk þeirra Libiu Castro og Ólafs Ólafssonar var fjarlægt af gafli Hafnarborgar fyrr í þessum mánuði að beiðni bæjaryfirvalda. Listaverkið er nú aftur komið upp en líklega hafa bæjaryfirvöld látið undan þrýstingi fagfélaga að mati listamannanna.
18. maí 2021
Bandalag íslenskra listamanna og listráð Hafnarborgar gagnrýna afskipti bæjarstjóra
BÍL kallar eftir fjarlægð milli pólitískra valdhafa frá listrænum ákvörðunum. Listráð Hafnarborgar segir niðurtöku listaverks „óforsvaranlegt inngrip í listræna starfsemi safnsins.“ Löng umræða um málið fór fram á fundi bæjarstjórnar Hafnarfjarðar í gær.
13. maí 2021
Listaverk Libiu Castro og Ólafs Ólafssonar á gafli Hafnarborgar á meðan það hékk þar.
Brýna fyrir bæjaryfirvöldum í Hafnarfirði að kynna sér siðareglur og virða þær
Íslandsdeild Alþjóðaráðs safna segir inngrip bæjarstjóra vekja áleitnar spurningar um sjálfstæði safna. Það sem gerðist í Hafnarborg sé „hvorki í samræmi við siðareglur né safnalög, og telst vera óeðlileg afskipti af stjórnun safns,“ segir í ályktun.
10. maí 2021
Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri Hafnarfjarðar, og verk Libiu og Ólafs áður en það var tekið niður af gafli Hafnarborgar.
Bæjarstjóri hafnar því að hafa gerst sek um ritskoðun þegar listaverk var fjarlægt
Fulltrúar minnihlutans í Hafnarfirðii segja fjarlægingu listaverks Libiu Castro og Ólafs Ólafssonar af gafli Hafnarborgar síðastliðinn sunnudag „alvarlega aðför að tjáningarfrelsi“ og vilja að bæjaryfirvöld biðji tvíeykið afsökunar.
7. maí 2021
Listaverk þeirra Libiu og Ólafs á gafli Hafnarborgar áður en það var fjarlægt.
„Stórfurðulegt og alvarlegt“ að bæjarstjóri biðji um að listaverk sé fjarlægt
Listaverk Libiu Castro og Ólafs Ólafssonar var fjarlægt af gafli Hafnarborgar í gærmorgun að beiðni bæjaryfirvalda í Hafnarfirði. Bæjaryfirvöld segja leyfi hafa skort en vilja að öðru leyti ekki tjá sig um málið.
3. maí 2021
Ólga er innan bæjarstjórnarinnar í Hafnarfirði vegna málsins.
Vilja að Hafnfirðingar fái að segja hug sinn um fyrirhugaða sölu á HS Veitum
Meirihlutinn í bæjarstjórn Hafnarfjarðar áformar sölu á 15,42 prósenta hlut í HS Veitum til HSV eignarhaldsfélags á um það bil 3,5 milljarða króna. Samtök í bænum eru tilbúin að reyna aftur að knýja fram íbúakosningu um málið.
22. október 2020
Í fjarkennslu með fjögurra ára tvíbura á hliðarlínunni
Nemendur Borghildar Sverrisdóttur í Flensborgarskóla hafa staðið sig ótrúlega vel í fjarnámi síðustu vikna, sumir jafnvel betur en áður. En það á ekki við um alla og því hefur Borghildur lagt áherslu á að halda vel utan um viðkvæmustu nemendurna.
14. maí 2020
Guðlaug Svala Kristjánsdóttir
HS Veitur, gullgæs í boði Hafnarfjarðar?
28. apríl 2020
Ágúst Bjarni Garðarson
Aukin áhersla á málefni barna
9. júní 2019
Elva Dögg Ásudóttir Kristinsdóttir og Fjölnir Sæmundsson
Stofnum ofbeldisvarnarráð og embætti umboðsmanns í Hafnarfirði
15. maí 2018
Kvarta til ráðuneytisins vegna bæjarstjórnar Hafnarfjarðar
Tveir varabæjarfulltrúar Bjartrar framtíðar í Hafnarfirði vilja að sveitarstjórnarráðuneytið taki til athugunar tvo fyrrverandi flokksfélaga sína sem viku þeim úr nefndum og ráðum á fundi í gær. Miklar deilur innan flokksins og bæjarstjórnarinnar.
12. apríl 2018