15 færslur fundust merktar „hjólreiðar“

Jonas Vingegaard á leið á Radhuspladsen þar sem honum var fagnað af samlöndum sínum.
Danski brekkumeistarinn sem kom sá og sigraði Tour de France
Danir hafa eignast nýja þjóðhetju í hjólreiðamanninum Jonasi Vingegaard, sem kom sá og sigraði Tour de France, sem fór einmitt af stað frá Danmörku þetta árið. En hver er þessi ungi Dani sem hefur óvænt skotist upp á stjörnuhiminn hjólreiðanna?
31. júlí 2022
Birgir Birgisson
Alls konar svindl
8. maí 2022
Fjallahjólabrautin við Austurkór var eitt verkefna sem valið var til framkvæmda af íbúum í íbúðalýðræðisverkefninu Okkar Kópavogur í fyrra.
Kópavogsbær skoðar flötu fjallahjólabrautina betur eftir holskeflu athugasemda
Kópavogsbær hefur boðað að fjallahjólabraut við Austurkór í Kópavogi verði tekin til nánari skoðunar, eftir fjölda athugasemda frá svekktum íbúum þess efnis að brautin gagnist lítið við fjallahjólreiðar.
24. júlí 2021
Fjallahjólabrautin við Austurkór var eitt verkefnanna sem valið var til framkvæmda af íbúum í íbúðalýðræðisverkefninu Okkar Kópavogur í fyrra.
Furða sig á flatri fjallahjólabraut í Kópavogi
„Þetta er ekki fjallahjólabraut, það er nokkuð ljóst,“ segir íbúi í Kópavogi um nýja fjallahjólabraut við Austurkór, sem var valin af íbúum í kosningunni Okkar Kópavogur í fyrra. Íbúar gagnrýna skort á mishæðum í brautinni, sem átti að kosta 8 milljónir.
22. júlí 2021
Samkvæmt samantekt bráðamóttöku Landspítalans voru 45 prósent þeirra sem leituðu til bráðamóttöku sumarið 2020 eftir byltu á rafhljópahjóli yngri en 18 ára.
Rafskútur geti skýrt aukinn fjölda alvarlegra slysa meðal barna í umferðinni
Algengasta orsök slysa meðal hjólandi barna er sú að bifreið aki á þann sem er hjólandi, samkvæmt nýrri skýrslu um börn og samgöngur. Hægt sé að stuðla að breyttum ferðavenjum allra með því að hlúa að ferðamynstri barna og ungmenna.
16. júlí 2021
Tíu molar um hvernig Reykjavík hyggst verða „hjólaborg á heimsmælikvarða“
Ný hjólreiðaáætlun Reykjavíkurborgar var kynnt og samþykkt í samgöngu- og skipulagsráði borgarinnar í vikunni. Kjarninn skoðaði plaggið og tók saman nokkra mola um það sem í því felst.
29. maí 2021
Birgir Birgisson
Að finna upp hjólið
16. janúar 2021
Birgir Birgisson
Tillitssemi, til hvers?
2. október 2020
Birgir Birgisson
Á villtum götum
15. júlí 2020
Stilla úr auglýsingunni.
Ögrandi reiðhjólaauglýsing sem hnýtir í bílaframleiðendur bönnuð í Frakklandi
Auglýsing hollenska rafhjólaframleiðandans VanMoof fær ekki að birtast í frönsku sjónvarpi. Hún þykir koma óorði á bílaframleiðendur á ósanngjarnan hátt og valda kvíða hjá áhorfendum, sem er bannað þar í landi.
1. júlí 2020
Brekkurnar á Kanarí eru langar og krefjandi.
Þrjár lexíur frá Kanarí
Mikilvægur lærdómur úr hjólaferð á Kanaríeyjum í febrúar nýtist vel í einangruninni sem fylgir kórónuveirunni. Það náði enginn að æfa fyrir COVID19-veröldina sem við búum nú í, við erum öll nýgræðingar í því að takast á við þetta.
18. apríl 2020
Birgir Birgisson
Reið hjól
21. september 2019
Karlar hjóla oftar en konur og upplifa meira öryggi
70 prósent hjólreiðamanna hafa aðgengi að hjóli og samgöngusamningur er marktækur hvati fyrir hjólreiðum.
29. júní 2019
Birgir Birgisson
Skylda eða skynsemi?
3. júní 2019
Ákveðin menning hefur skapast í kringum hjólreiðar á Íslandi. Þessi mynd er tekin á svokölluðu Tweed Ride Reykjavík í fyrra.
Hjólað inn í nýja tíma
Fólk hefur í auknum mæli nýtt sér aðra samgöngumáta en hinn hefðbundna og valið að hjóla þangað sem förinni er heitið. Hugarfar gagnvart hjólreiðum hefur breyst mikið á undanförnum árum og enn keppist fólk við að kynna þennan nýstárlega lífsmáta.
3. júlí 2016