7 færslur fundust merktar „internetið“

Samtökin Access Now hafa tekið saman 155 tilvik um heftan aðgang borgara að internetinu árið 2020.
Ríkin sem rugla í netinu
Indland var það ríki sem oftast takmarkaði internetaðgang borgara sinna árið 2020, samkvæmt nýlega útgefinni skýrslu. Hvíta-Rússland truflaði rafræn samskipti í 121 dag samfleytt eftir umdeildar forsetakosningar í ágúst.
15. mars 2021
Kjartan Sveinn Guðmundsson
Vafrakökur og valdatökur
23. febrúar 2021
Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnaráðherra hefur á ný lagt fram frumvarp um íslenska landshöfuðslénið .is.
Áfram kveðið á um að ríkið öðlist forkaupsrétt að ISNIC þrátt fyrir mótbárur hluthafa
Ríkið mun fá forkaupsrétt að hlutum í ISNIC, sem gefur út lén með .is endingu, ef frumvarp til laga um íslenska landshöfuðlénið verður samþykkt á þingi í vetur. Hvergi er í dag kveðið á um lén í íslenskri löggjöf, en því á að breyta.
2. október 2020
Facebook er enn feykivinsælt meðal Íslendinga.
93% Íslendinga á Facebook
Nær allir Íslendingar nota Facebook og vinsældir Snapchat hafa aukist til muna. Þó er nokkur munur á notkun samfélagsmiðla milli höfuðborgar og landsbyggðar.
29. júní 2018
Algert kerfishrun hjá 1984
Helstu kerfisfræðingar landsins fylgdust með vefþjónum hýsingaraðilans 1984 deyja.
16. nóvember 2017
Breiðbandstengingin er hröð á Íslandi.
Íslendingar með fjórðu hröðustu breiðbandstengingu í heimi
Ísland kemur vel út í alþjóðlegum samanburði þegar hraði breiðbandstengingar er skoðaður, samkvæmt nýjum lista SpeedTest.
12. ágúst 2017
Bill Gates, stofnandi Microsoft og einn ríkasti maður heims, í teikningu Patrick Hines.
Nokkrar geggjaðar myndir teiknaðar í Microsoft Paint
Það átti að slátra Microsoft Paint en vegna mikilla mótmæla hefur tölvurisinn ákveðið að gefa forritinu annað líf.
26. júlí 2017