35 færslur fundust merktar „kynferðisbrot“

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
Segir Jón Baldvin „haga sér eins og rándýr sem velur bráð sína af kostgæfni“
Fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar segir að Íslendingar eigi „mjög erfitt með að horfast í augu við að flottir karlar misbeiti valdi sínu gagnvart ungum konum og körlum.“ Það þurfi hins vegar að horfast í augu við að þeir geri það.
3. október 2022
Þóra Hreinsdóttir var fimmtán ára er hún ritaði í dagbókina sína um náin samskipti við Jón Baldvin árið 1970.
Unglingsstúlka lýsti nánu sambandi við Jón Baldvin Hannibalsson í dagbók
Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi utanríkisráðherra Íslands, sagði í bréfi til stúlku árið 1970 að hjarta hans slægi örar og blóðið rynni hraðar þegar hann hugsaði til hennar. Stúlkan var 15 ára. Hann 31 árs. Var kennarinn. Hún nemandinn.
30. september 2022
Ekki er haldið sérstaklega utan um tilkynningar um kynferðisofbeldi og kynferðislega áreitni í framhaldsskólum.
Tilkynningar um kynferðisofbeldi í framhaldsskólum ekki skráðar sérstaklega
Mennta- og barnamálaráðuneytið heldur ekki sérstaklega utan um tilkynningar sem snúa að kynferðisofbeldi og kynferðislegri áreitni í framhaldsskólum. Kallað hefur verið eftir bættum viðbragðsáætlunum og segir formaður starfshóps slíkar liggja fyrir.
16. september 2022
Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn.
Veruleg styrking rannsókna á kynferðisbrotum
Sjö nýjar stöður við rannsóknir á kynferðisbrotum eru nú auglýstar hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Leit, söfnun og rannsóknir lífsýna verða efldar sem og stafrænar rannsóknir. „Auknar bjargir“ eiga að stytta málsmeðferðartíma, segir Grímur Grímsson.
21. júlí 2022
Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir er talskona Stígamóta.
Réttarstaða brotaþola bætt þó biðtíminn sé enn „óásættanlegur“
Nýsamþykktar breytingar á lögum um meðferð sakamála og lögum um fullnustu refsinga munu ef til vill auka tiltrú þolenda á réttarkerfinu að sögn talskonu Stígamóta en til að gera kerfið „boðlegt fyrir þolendur“ þarf að stytta málsmeðferðatíma verulega.
29. júní 2022
Eggert Þór Kristófersson hættir sem forstjóri Festi hf. í sumar. Vítalía Lazareva, sem greindi frá meintu kynferðisofbeldi í byrjun janúar, m.a. af hendi Þórðar Más Jóhannssonar stjórnarformanns Festi, segist eiga Eggerti mikið að þakka.
Vítalía um fráfarandi forstjóra Festi: „Ég á Eggerti mikið að þakka“
Eggert Þór Kristófersson, forstjóri Festi, var einn fárra sem hafði samband við Vítalíu Lazareva eftir að hún sakaði valdamenn í viðskiptalífinu um kynferðisbrot. Eggert Þór mun láta af störfum hjá Festi í sumar.
5. júní 2022
Eggert Kristófersson, forstjóri Festi.
Stjórnarmenn geta fokið fyrir háttsemi sem telst „ámælisverð að almannaáliti“
Festi ætlar að innleiða reglur til að takast á við mál æðstu stjórnanda sem gætu valdið félaginu rekstraráæhættu með því að orðspor þeirra bíði hnekki. Það getur til að mynda gerst við opinbera umfjöllun.
16. mars 2022
Breska pressan fjallar um dómsáttina sem Andrew prins gerði við Virginiu Giuffre. The Daily Telegraph fullyrðir á forsíðu sinni í dag að sáttagreiðslan hljóði upp á 12 milljónir punda.
„Gríðarstór sigur“ fyrir Giuffre en prinsinn sver enn af sér ábyrgð
Hvað verður um Andrew prins eftir að hann gerði samkomulag við Virginu Giuffre og hvernig ætlar hann að fjármagna sáttagreiðsluna? Þessum, og ótal fleiri spurningum, er ósvarað.
16. febrúar 2022
Jeffrey Epstein og Ghislaine Maxwell voru góðir vinir.
Maxwell berst ekki lengur gegn afhjúpun áttmenninganna
Það er nú undir dómara í New York komið hvort að nöfn áttmenninga sem tengjast með einum eða öðrum hætti Jeffrey Epstein verði gerð opinber.
18. janúar 2022
Logi Bergmann segist saklaus af þeim sökum sem á hann hafa verið bornar
„Ekkert er fjær mér en að þröngva annarri manneskju til kynferðislegra athafna,“ segir Logi Bergmann Eiðsson. Hann hefur verið ásakaður um kynferðisbrot.
6. janúar 2022
Logi Bergmann farinn í leyfi frá störfum
Þeir fimm menn sem Vítalía Lazareva hefur nafngreint í tengslum við kynferðisbrot sem hún segist hafa orðið fyrir hafa í dag stígið tímabundið til hliðar úr störfum sínum.
6. janúar 2022
Valdamenn í viðskiptalífinu falla hver af öðrum vegna ásakana um kynferðisbrot
Ung kona hefur sakað Ara Edwald, forstjóra Ísey Skyr, Hreggvið Jónsson, stjórnarformann og aðaleiganda Veritas, og Þórð Má Jóhannesson, stjórnarformann Festi, um kynferðisofbeldi. Í dag hafa allir mennirnir stigið til hliðar úr ábyrgðarstöðum.
6. janúar 2022
Kærur til lögreglu vegna kynferðisbrota orðnar 595 á árinu 2021
Lögreglan fær 200 milljónir til að efla málsmeðferð kynferðisbrota. Til stendur að beita upplýsingatækni til að ná fram bættum málshraða. Huga þurfi betur að þolendum, að þeir njóti réttlátrar málsmeðferðar og að mál séu afgreidd innan eðlilegs tíma.
23. desember 2021
75 prósent leikmanna vita ekki hvert er hægt að leita vegna ofbeldismála
Rúmlega 75 prósent leikmanna í karla- og kvennaliðum í efstu tveimur deildum knattspyrnu á Íslandi sem tóku þátt í könnun Leikmannasamtaka Íslands telja sig ekki vita hvert þau geta leitað ef ofbeldismál koma upp.
5. nóvember 2021
Katrín Baldursdóttir
Getur þú hjálpað mér?
13. júlí 2021
Bill Cosby.
„Í mínum huga átti aldrei að ákæra Cosby, aldrei“
„Þetta er hneyksli. Ég er með hnút í maganum.“ Viðbrögðin við ógildingu kynferðisbrotadóms yfir Bill Cosby hafa verið gríðarleg. Hann er ekki laus úr fangelsi vegna þess að hæstiréttur telji hann saklausan heldur vegna ákvörðunar frá árinu 2005.
2. júlí 2021
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (t.v.) og Rósa Björk Brynjólfsdóttir.
Umhugsunarefni „ef keppnin um Miðflokksfylgið“ er orðin svona hörð innan Sjálfstæðisflokksins
Rósa Björk Brynjólfsdóttir tók „pólitískt spark“ á Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur og hvatti hana til að seilast ekki of langt í því að sækja Miðflokksfylgi. Áslaug sagði skotið ódýrt og benti á að hún vildi halda „mörgum boltum á lofti“.
14. mars 2021
Frank Jensen, hélt blaðamannafund á Íslandsbryggju þar sem hann sagði af sér embætti yfirborgarstjóra Kaupmannahafnar.
Þegar kóngur fellur
Hann hefur verið kallaður „konungur Kaupmannahafnar“. Var yfirborgarstjóri frá árinu 2010 og ekki á þeim buxum að hætta. Nú er Frank Jensen fallinn af stallinum. Fyrir eigin hendi, ef svo má segja.
25. október 2020
Fjölmiðlakonurnar og karlaáreitið
Frásögn Sofie Linde í skemmtiþætti á TV2 í Danmörku af framkomu karla gagnvart henni, hefur vakið mikla athygli. Rúmlega 1.600 núverandi og fyrrverandi fjölmiðlakonur hafa í kjölfarið lýst stuðningi við Sofie Linde og hælt henni fyrir að segja frá.
13. september 2020
Íslandsvinurinn sem sagður er hafa „fóðrað skrímslið“ Epstein
Í lok árs 2014 greindi kona frá því að Ghislaine Maxwell hefði tekið þátt í ofbeldi auðmannsins Jeffrey Epstein gegn sér. Aðeins skömmu áður hafði Maxwell staðið á sviði í Hörpu og rætt þær ógnir sem steðja að hafinu á ráðstefnu Arctic Circle.
20. júlí 2020
„Þegar dætrum mínum var ógnað, náðu þeir mér“
Þegar Guðrún Jónsdóttir gekk inn í Kvennaathvarfið árið 1988 til að taka sína fyrstu vakt mætti henni kasólétt kona með glóðarauga. Hún hafði gengið inn í heim sem hafði fram til þessa verið henni gjörsamlega hulinn. „Ég grét í heilan sólarhring.“
11. júlí 2020
Harvey Weinstein er 67 ára. Hann á 5-29 ára fangelsisdóm yfir höfði sér.
Sigur fyrir „ófullkomin fórnarlömb“ kynferðisofbeldis
Konurnar sem Harvey Weinstein var sakfelldur fyrir að brjóta gegn kynferðislega áttu í samskiptum við hann eftir að ofbeldið átti sér stað. Það er dæmigerð hegðun fórnarlamba en ekki undantekning. „Fullkomið fordæmismál“ segir lagaprófessor.
28. febrúar 2020
Fallinn risi mætir örlögum sínum
„Verst geymda leyndarmál Hollywood“ var afhjúpað haustið 2017 og hrinti af byltingu kenndri við metoo. Reynsla yfir hundrað kvenna er sú sama: Harvey Weinstein nýtti sér yfirburðastöðu sína til að áreita þær og beita ofbeldi. Réttarhöldin eru nú hafin.
27. janúar 2020
Agnes M. Sigurðardóttir er biskup Íslands.
Óásættanlegt að þjóðkirkjuprestur hafi brotið á konum
Biskup Íslands og tveir vígslubiskupar hafa sent frá sé yfirlýsingu þar sem þau harma brot fyrrverandi sóknarprests gagnvart konum. Prestinum var meðal annars gefið að hafa sleikt eyrnasnepla konu sem vann með honum.
16. september 2019
Varðhundar feðraveldisins klóra í bakkann
Eva Sigurðardóttir er í skipulagsteymi Druslugöngunnar í ár. Hún segir mikilvægt að halda baráttunni gegn kynferðisofbeldi áfram og segir kynferðisofbeldi geta gerst alls staðar.
24. júlí 2019
Bæta ætti réttarstöðu brotaþola í kynferðisbrotamálum
Tillögur um bætta réttarstöðu brotaþola kynferðisobeldis voru ræddar á ráðherranefndarfundi um jafnréttismál í gær.
23. júní 2019
Heimilið hættulegasti staðurinn fyrir konur
Árið 2017 bárust lögreglunni á Íslandi 870 tilkynningar um heimilisofbeldi. Sama ár voru 50.000 konur myrtar í heiminum af maka sínum eða fjölskyldumeðlim. Á síðustu 15 árum var helmingur þeirra manndrápa sem framin voru á Íslandi tengd heimilisofbeldi.
9. desember 2018
Jón Steindór Valdimarsson
Kynleg lög um menn
2. apríl 2018
Alþingi breytir skilgreiningu nauðgunar
Alþingi hefur samþykkt frumvarp um breytingu á skilgreiningu nauðgunar í kynferðiskafla almennra hegningarlaga. Samkvæmt nýju lögunum eru öll tvímæli tekin af um að samþykki sé forsenda kynmaka.
23. mars 2018
Sif Konráðsdóttir aðstoðarmaður og Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra.
Þolandi ósátt við traust ráðherra á aðstoðarmanni
Ólöf Rún Ásgeirsdóttir, þolandi í kynferðisbrotamáli, segist hafa upplifað það sem sjálfstætt brot þegar lögmaður hennar og nú aðstoðarmaður ráðherra hafi ekki greitt henni út miskabætur fyrr en hún leitaði sér aðstoðar annars lögmanns við innheimtuna.
14. febrúar 2018
Phumzile Mlambo-Ngcuka
Góðir menn sitja ekki þegjandi hjá
20. október 2017
Þóra Sigfríður Einarsdóttir
Verslunarmannahelgin; Á að fjalla um kynferðisbrot í fjölmiðlum?
2. ágúst 2017
Þuríður Elín Sigurðardóttir
Bréf til Þórunnar Antoníu og Secret Solstice
21. maí 2017
Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta, kynnti ársskýrslu samtakanna í morgun.
Kynferðisbrotum fjölgar og kærum fækkar
Fjöldi kynferðisbrotamála hjá Stígamótum jókst á milli síðustu tveggja ára. Einungis 41 mál var kært af 468 málum. Flest málin eru nauðganir og karlar eru gerendur í langflestum tilvikum.
8. mars 2016
Dómkirkjan og Alþingishúsið í miðborg Reykjavíkur.
Tilkynntum kynferðisbrotum fækkar innan kirkjunnar
Fagráði þjóðkirkjunnar um kynferðisbrot barst eitt erindi árið 2014 og varðaði það æskulýðsstarf. Þrjú erindi varðandi ráðgjöf bárust á árinu. Þetta er mikil fækkun fá árinu áður, þegar fimm erindi bárust.
3. mars 2016