7 færslur fundust merktar „kynþáttafordómar“

Enski knattspyrnumaðurinn Dele Alli sem leikur með Everton er hér á hnjánum ásamt þremur leikmönnum Arsenal.
Hætta að krjúpa niður á hné fyrir alla leiki
Leikmenn í ensku úrvalsdeildinni hafa ákveðið að hætta að krjúpa niður á hné fyrir alla leiki, eins og gert hefur verið undanfarin tvö tímabil. Samkvæmt framkvæmdastjóra deildarinnar óttast leikmenn að slagkraftur skilaboðanna fari þverrandi.
3. ágúst 2022
Emmett Till á jólunum árið 1954. Þá var hann þrettán ára.
Heimili Emmetts Till gert upp og opnað almenningi
Emmett Till var aðeins fjórtán ára er hann var pyntaður og drepinn af hópi hvítra karla í Mississippi. Heimili hans í Chicago verður brátt að safni.
19. júlí 2022
Pólverjar eru lang fjölmennasti hópur innflytjenda hér á landi eða um 36 prósent allra innflytjenda. Meira en helmingur þeirra hefur orðið fyrir hatursorðræðu.
56 prósent pólskra innflytjenda hafa upplifað hatursorðræðu
Meirihluti pólskra innflytjenda á Íslandi hefur upplifað hatursorðræðu hér á landi og stór hluti þess hóps ítrekað. Lektor í lögreglufræðum segir málfrelsi oft notað sem réttlætingu fyrir hatursorðræðu.
3. júní 2022
Ingvar Örn Sighvatsson
Það er kominn tími til að tala um kynþáttafordóma á Íslandi!
2. maí 2022
Steinsteypan gerir það að verkum að í borgum er hiti hærri en í næsta nágrenni þeirra.
Borgirnar hitna: Misskipting innbyggð í skipulagið
Öfgakenndar hitabylgjur eiga eftir að verða enn tíðari. Borgir heims verða verst úti. Og innan þeirra eru það fátækustu íbúarnir sem eru fórnarlömbin.
17. júlí 2021
July Perry var drepinn og lík hans hengt fyrir framan hús dómara í Orlando.
Blóðbaðið í smábænum
Tilraun Mose Norman til að kjósa í forsetakosningunum í heimabæ sínum í Flórída fyrir heilli öld varð til þess að múgur hvítra manna réðst til atlögu við svarta íbúa bæjarins og úr varð blóðbað, það mesta sem orðið hefur á kosningadegi í landinu.
7. nóvember 2020
„Við ætlum að fara með hann aftur heim“
Hópur fólks kom inn á safn í París í sumar, tók forngrip traustataki og var á útleið er öryggisverðir stöðvuðu hann. Fólkið segist ekkert hafa tekið ófrjálsri hendi því ekki sé hægt að stela frá þjófi. Gripurinn eigi ekki heima í Frakklandi.
17. október 2020