17 færslur fundust merktar „kópavogur“

Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri í Kópavogi segir skort á starfsfólki á leikskólum í Kópavogi.
Bæjarstjórinn hvetur starfsfólk leikskóla í Reykjavík til að sækja um í Kópavogi
„Í ljósi stöðunnar í Reykjavík hvet ég starfsfólk á leikskólum borgarinnar til að kynna sér þau störf sem eru í boði í Kópavogi,” segir Ásdís Kristjánsdóttir í kjölfar frétta af því að yfirmönnun hafi verið til staðar á leikskólum í Reykjavík.
3. nóvember 2022
Ásdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri í kópavogi
Ásdís verður bæjarstjóri í Kópavogi
Ásdís Kristjánsdóttir tekur við bæjarstjórastólnum í Kópavogi. Sjálfstæðisflokkur og Framsókn hafa náð samkomulagi um áframhaldandi samstarf í bæjarstjórn og kynntu málefnasamning sinn í dag.
26. maí 2022
Margrét Tryggvadóttir
Á flótta undan kjósendum
12. maí 2022
Ásdís Kristjánsdóttir.
Ásdís vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Kópavogi
Ásdís Kristjánsdóttir ætlar að gefa kost á sér í fyrsta sæti á lista Sjálfstæðisflokks í Kópavogi.
30. janúar 2022
Ármann Kr. Ólafsson hefur verið oddviti Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi og bæjarstjóri frá árinu 2012.
Ármann ætlar ekki að gefa kost á sér til endurkjörs í Kópavogi
Ármann Kr. Ólafsson oddviti Sjálfstæðisflokksins og bæjarstjóri í Kópavogi frá árinu 2012 ætlar ekki að sækjast eftir endurkjöri í sveitarstjórnarkosningunum í maí.
17. janúar 2022
Reykjanesbrautin gerir í dag ferðir gangandi og hjólandi á milli Smára og Glaðheimahverfis fremur torfærar.
Kópavogur leitar hugmynda að loki ofan á Reykjanesbraut
Hugmyndasamkeppni stendur yfir á vegum Kópavogsbæjar og Arkitektafélags Íslands, þar sem meðal annars er vonast eftir að fram komi hugmyndir um lok ofan á Reykjanesbrautina. Einnig er kallað eftir hugmyndum að staðsetningu borgarlínustöðvar við Smáralind.
16. nóvember 2021
Fjallahjólabrautin við Austurkór var eitt verkefnanna sem valið var til framkvæmda af íbúum í íbúðalýðræðisverkefninu Okkar Kópavogur í fyrra.
Furða sig á flatri fjallahjólabraut í Kópavogi
„Þetta er ekki fjallahjólabraut, það er nokkuð ljóst,“ segir íbúi í Kópavogi um nýja fjallahjólabraut við Austurkór, sem var valin af íbúum í kosningunni Okkar Kópavogur í fyrra. Íbúar gagnrýna skort á mishæðum í brautinni, sem átti að kosta 8 milljónir.
22. júlí 2021
Bæjarstjórinn í Kópavogi á hlutabréf fyrir meira en 50 milljónir
Ármann Kr. Ólafsson telur ekki að eign hans á hlutabréfum í sex skráðum félögum, þar á meðal 32 milljóna króna eign í banka, kalli á að hann upplýsi samstarfsmenn sína um eignirnar.
29. júní 2021
Lóðirnar sem um ræðir eru samliggjandi við sjávarsíðuna á Vesturvör á Kársnesi. Þær verða í grennd við brúarsporð fyrirhugaðrar Fossvogsbrúar.
Óld tán við Skæla gún á Kársnesi?
Bæjarráð Kópavogsbæjar hefur samþykkt að úthluta lóðum í grennd við nýja baðlónið Sky Lagoon á Kársnesi til tengds fyrirtækis sem hefur áform um að byggja þar upp „Old Town“, afþreyingarhverfi í gömlum íslenskum stíl.
19. júní 2021
Mynd úr kynningarefni skipulagsbreytinga fyrir Hamraborgarsvæðið.
Meirihluti vill breytingar á Hamraborginni samkvæmt nýrri könnun
Meirihluti svarenda í nýrri könnun um miðbæ Kópavogs er jákvæður í garð fyrirhugaðra skipulagsbreytinga á Hamraborgarsvæðinu. Meira en helmingur svarenda hefur þó kynnt sér breytingarnar lítið sem ekkert.
30. mars 2021
Sigurbjörg Erla Egilsdóttir
Auglýsingakaup Kópavogsbæjar í tímariti Sjálfstæðismanna „sjálftaka og spillingarmenning“
Tímarit Sjálfstæðisflokksins hefur hlotið hæstu auglýsingastyrkina af öllum útgáfum á vegum stjórnmálaflokka í Kópavogi á tímabilinu 2014 til 2020 en upphæðin nemur 1,4 milljónum og er yfir viðmiðunarmörkum.
28. janúar 2021
Svona leit turnbyggingin út í teikningum sem fylgdu deiliskipulagstillögu bæjarins.
Turnbygging sem íbúar lýstu sem „fokkmerki“ lækkuð um 10 hæðir
Hópur íbúa í Glaðheimahverfi í Kópavogi krafðist þess að hæsta hús á Íslandi yrði ekki byggt í hverfinu, til þess að áfram yrði gott að búa í Kópavogi. Turn sem átti eitt sinn að verða 32 hæðir og síðan 25 hæðir verður á endanum sennilega bara 15 hæðir.
25. nóvember 2020
Gert er ráð fyrir að turninn verði 25 hæða hár, en núgildandi skipulag gerir ráð fyrir 32 hæða turni. Hér er hugmynd að því hvernig hann gæti litið út, samkvæmt deiliskipulagskynningunni.
Gert ráð fyrir allt að 115 metra háum turni í nýju hverfi í Kópavogi
Breytt deiliskipulag fyrir Glaðheimahverfið í Kópavogi gerir ráð fyrir því að allt að 115 metra hár turn rísi austan Reykjanesbrautar. Núgildandi skipulag sem er frá 2009 gerir ráð fyrir 32 hæða turni. Húsið yrði langhæsta bygging landsins.
30. júní 2020
Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri í Kópavogi.
Meirihlutaviðræður hefjast milli Sjálfstæðisflokks og Framsóknar í Kópavogi
Nýr meirihluti verður myndaður í Kópavogi eftir andstöðu þriggja bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokks við að vinna með BF/Viðreisn.
5. júní 2018
Sverrir Kári Karlsson
Leyfum börnunum okkar að velja
20. maí 2018
Helga Hauksdóttir
Hello Rehkjavic!
6. maí 2018
Sverrir Kári Karlsson
Jöfn tækifæri til íþróttaiðkunar óháð íþrótt og efnahag
18. apríl 2018