13 færslur fundust merktar „leikhús“

Kórónuveirufaraldurinn lamaði starfsemi leikhúsa í vor.
Listafólk kallar eftir tilslökunum
Listafólk kallar nú eftir undanþágum frá nálægðartakmörkunum, sambærilegum þeim sem veittar hafa verið vegna íþrótta, til að geta haldið áfram æfingum og undirbúið menningarveturinn. Takmarkanir hafa sett svip sinn á æfingar hjá stóru leikhúsunum tveimur.
13. ágúst 2020
Enginn má undan líta – óviðjafnanleg sögustund í Landnámssetri
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Öxina, sögustund í Landnámssetri.
28. janúar 2020
Misbrestasamur meistari
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Meistarann og Margarítu sem sýnt er í Þjóðleikhúsinu.
18. janúar 2020
Leikhúsið
Leikhúsið
Leikhúsið - Independent Party People
26. september 2019
Magnús Geir sækir um stöðu Þjóðleikhússtjóra
Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóri hefur ákveðið að sækja um starf Þjóðleikhússtjóra. Magnús Geir var á sínum tíma leikhússtjóri í Borgarleikhúsinu og sömuleiðis hjá Leikfélagi Akureyrar fyrir norðan.
1. júlí 2019
Sýningin sem klikkar
Það klikkar ekkert í Sýningunni sem klikkar!
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fór að sjá Sýninguna sem klikkar í Borgarleikhúsinu.
30. maí 2019
Bæng!
Ófreskja fædd!
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Bæng! eftir Marius von Mayenburg í Borgarleikhúsinu.
29. maí 2019
Töfrar leikhússins
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Dansandi ljóð þar sem Leikhúslistakonur 50+ voru í samstarfi við Þjóðleikhúsið.
14. maí 2019
Líka saga um okkur …
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fór að sjá Kæru Jelenu eftir Ljúdmílu Razúmovskaja í Borgarleikhúsinu.
13. maí 2019
Sýning sem þjóðin þarf að sjá!
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fór að sjá Súper eftir Jón Gnarr í Þjóðleikhúsinu.
9. maí 2019
Smitandi hugarflug og hugmyndaauðgi
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fór að sjá Loddarann í Þjóðleikhúsinu.
7. maí 2019
Leiklistargagnrýni á Kjarnanum
Jakob S. Jónsson hefur tekið að sér að sinna leiklistargagnrýni á Kjarnanum.
7. maí 2019
Dr. Frank N. Furter ræðir við Brad og Janet.
The Rocky Horror Picture Show: Költ-undrið framlengir hátíðarhöldin
Söngvamyndin sem braut allar samfélagsreglur um kynlíf varð 40 ára gömul síðasta haust og ekkert lát er á vinsældum hennar. Leikararnir halda áfram að hitta aðdáendur sína og halda upp á afmælið með þeim.
12. júní 2016