69 færslur fundust merktar „loftlagsmál“

Ari Trausti Guðmundsson
Vinnum samkvæmt vistvænni orkustefnu
19. júlí 2021
Samdráttur í flugi meginástæða þess að losun íslenska hagkerfisins minnkar hratt
Losun gróðurhúsalofttegunda frá íslenska hagkerfinu dróst verulega saman í fyrra. Það var annað árið í röð sem það gerist. Stærst ástæðan: samdráttur í umfangi flugs á vegum íslenskra flugfélaga.
8. febrúar 2021
Ljósglæturnar í kófinu 2020
Kristján Guy Burgess reynir sitt besta til að finna það jákvæða sem gerðist á hinu ferlega ári 2020. Og það í loftlagsmálum og stefnubreytingu Bandaríkjanna í þeim málaflokki með nýjum forseta.
28. desember 2020
Rósa Björk Brynjólfsdóttir
Aðgerðir verða að fylgja orðum
18. desember 2020
Tinna Hallgrímsdóttir
Metnaðarfull loftslagsmarkmið eða minnsti samnefnari?
17. desember 2020
Kári Gautason
Ný matvælastefna í blíðu og stríðu
11. desember 2020
Árni B. Helgason
Herragarðurinn – og vér orkuaðallinn
14. nóvember 2020
Ólafur S. Andrésson
Annað Bakkaævintýri?
2. nóvember 2020
Auður Baldvinsdóttir
Forskot Íslands í upphafi vetnisaldar
1. nóvember 2020
Guðmundur Ingi Guðbrandsson
Losun frá umferð og úrgangi dregst saman
30. september 2020
Eyþór Eðvarðsson
Aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum veldur miklum vonbrigðum
22. september 2020
Kristján Guy Burgess
Tíu milljarðar á mánuði
23. júní 2020
Árni Finnsson
Umhverfisráðherra fékk eitraðan arf
22. júní 2020
Snorri Baldursson
Úthaginn, kolefnið og loftslagið
9. júní 2020
Borghildur Sölvey Sturludóttir
Af ást til skipulagsmála
26. maí 2020
Guðjón Sigurðsson
Bjartsýn til framtíðar eftir COVID-19
20. apríl 2020
Bráðnun jökla í sinni smæstu mynd
Kyrie Eleison er upplifunarsýning um bráðnun jöklanna í sinni smæstu mynd í Ásmundarsal. Höfundur hennar safnar fyrir henni á Karolina fund.
12. janúar 2020
Berglind Rán Ólafsdóttir
Nýsköpun í orkunýtingu
1. janúar 2020
Tryggvi Felixson
Stöðvum jarðvegseyðingu, björgum framtíðinni
9. desember 2019
Guðmundur Þorsteinsson
Um „Um Tímann og Vatnið“
3. desember 2019
Árni B. Helgason
Orkupistill handa hagfræðingum
23. nóvember 2019
Hógvær frásögn sem varðar líf – í nafni móður Jarðar
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans skrifar um gjörning Andra Snæs Magnasonar í Borgarleikhúsinu.
9. nóvember 2019
Steinar Frímannsson
Heilagar kýr eða bíllaus lífsstíll
31. október 2019
Birgir Hermannsson
Vinstri græn og kjötið
21. október 2019
Árni B. Helgason
Orkupakki handa unglingum
10. október 2019
Stefán Tryggva- og Sigríðarson
Af hverju verður til sorp?
23. september 2019
,,Hagkvæmasta leiðin til að takast á við loftslagsvána er að búa til markað fyrir mengun‘‘
Þórólfur Matthíasson, prófessor í hagfræði, segir að ef fyrirtæki valdi skaða, og skaðinn sé svo mikill að það getur ekki borgað þeim skaðabætur sem fyrir verða, þá sé ekki þjóðhagslega réttlætanlegt að framleiða viðkomandi vöru.
23. september 2019
Guðmundur Ingi Guðbrandsson
Hamfarahlýnun – gripið til mikilvægra aðgerða
19. september 2019
Ingvar Helgi Árnason
Svar til Kára
14. september 2019
Hægt að fá Teslu frá fimm milljónum króna á Íslandi
Nú er hægt að panta Teslu á heimasíðu fyrirtækisins í gegnum íslenskt viðmót, fá uppgefið hvað hann kostar með og án íslensks virðisaukaskatts, hvaða gjaldaafslættir eru í boði og hvenær bílinn fæst afhentur.
10. september 2019
Tesla Model 3 er söluhæsti bíll rafbílaframleiðandans og vinsælasti rafbíllinn í Evrópu og Bandaríkjunum.
Tesla opnar á Íslandi eftir rúma viku
Bandaríski rafbílaframleiðandinn opnar starfsstöð á Íslandi 9. september næstkomandi. Elon Musk staðfesti þetta á Twitter í gær.
31. ágúst 2019
Hitamet í heiminum í júlí – enn á ný
Júlímánuður var sá heitasti frá því að mælingar hófust, fyrir 140 árum. Því fylgja fleiri jakkalausir dagar fyrir Íslendinga, en líka sýnilegar hamfarir víða um heim.
24. ágúst 2019
Sigurður Ingi Friðleifsson
Lækkun, lækkun, lækkun
19. ágúst 2019
Katrín Jakobsdóttir
Ok skiptir heiminn máli
17. ágúst 2019
Stuðningsfólk Miðflokks hefur minnstar áhyggjur af hlýnun jarðar
Tæplega 70 prósent Íslendinga hafa áhyggjur af hlýnun jarðar. Áhyggjurnar eru mismunandi miklar eftir kyni, aldri, búsetu og stjórnmálaskoðunum.
26. júní 2019
Stefán Tryggva- og Sigríðarson
„Afi, þykir þér ekkert vænt um mig?“
30. maí 2019
Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, formaður skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkur.
Skoða að leggja tafagjöld á einkabíla í Reykjavík
Borgaryfirvöld eru að kanna það að leggja svokölluð tafagjöld á einkabíla til að draga úr og stýra umferð innan borgarinnar. Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur viðrað sambærilegar hugmyndir.
25. maí 2019
Plast sem má endurvinna endalaust
Mögulega er til leið sem gerir okkur kleift að endurvinna allt plast, endalaust.
11. maí 2019
Þröstur Ólafsson
Föst í feni orkupakkans eða aðgerðir fyrir framtíðina
7. maí 2019
Tindur Snæfellsjökuls
Rýrnun íslenskra jökla helsta afleiðing hlýnandi loftlags
Jöklar á Íslandi hafa hopað hratt á síðustu tuttugu árum og er rýrnun þeirra skýr vitnisburður um hlýnun jarðar. Jöklafræðingur Veðurstofu Íslands telur að Snæfellsjökull, einn þekktasti jökull Íslands, verði að öllum líkindum að mestu horfinn árið 2050.
4. maí 2019
Sigurður Ingi Friðleifsson
Löglegt brottkast
27. apríl 2019
Aldrei fleiri Íslendingar til útlanda en í fyrra
Utanlandsferðum Íslendinga fer sífjölgandi en alls sögðust 83 prósent landsmanna hafa farið utan í fyrra. Jafnframt fer fjöldi ferða vaxandi en að meðaltali fóru Íslendingar 2,8 sinnum til útlanda á árinu 2018.
23. apríl 2019
Katrín: Mörg mál verið erfið fyrir ríkisstjórnina
Draumur forsætisráðherra er að eftir þessa ríkisstjórn muni liggja plan um hvernig Ísland ætlar að takast á við þær breytingar á samfélaginu sem muni fylgja fjórðu iðnbyltingunni.
14. apríl 2019
Sigurður Ingi Friðleifsson
Hvað höfum við gert og hvað þurfum við að gera?
12. apríl 2019
Ari Trausti Guðmundsson
Sjálfbærni?
4. febrúar 2019
Sigrún Guðmundsdóttir
Hvert ætlum við með orku landsins?
22. janúar 2019
Áhrif loftslagsbreytinga aldrei verið verri
Í dag var árleg ráðstefna Sameinuðu þjóðanna um loftlagsmál sett í Póllandi. Patricia Espinosa, framkvæmdastjóri rammasamnings S.Þ um loftslagsbreytingar, fullyrðir að aðildarríkin þurfi að gera miklu meira í baráttunni við loftlagsbreytingar.
2. desember 2018
Íslendingar með mesta losun koltvísýrings í Evrópu
Ísland var með mesta losun koltvísýrings frá hagkerfi á einstakling innan ESB og EFTA svæðisins árið 2016. Losun á hvern íslenskan einstakling var 16,9 tonn árið 2016 en losunin hefur aukist síðustu ár.
7. nóvember 2018
Plastátak á Íslandi
Ný aðgerðaráætlun gegn plastnoktun á Íslandi var færð umhverfis- og auðlindaráðherra í dag. Í áætluninni má finna 18 aðgerðir um hvernig megi draga úr notkun plasts, bæta endurvinnslu og takast á við plastmengun í hafi.
1. nóvember 2018
Mesta losun koltvísýrings kemur frá ferðaþjónustu
Heildarlosun koltvísýrings frá hagkerfi Íslands hefur fimmfaldast frá árinu 1995. Losun koltvísýrings er mest frá greinum ferðaþjónustunnar en þar telur flug hæst.
30. október 2018
Munu Íslendingar breyta matarvenjum sínum í von um að bjarga jörðinni?
Ein af þeim aðgerðum sem talið er að gætu haft úrslitaáhrif í baráttunni gegn hlýnun jarðar eru breyttar neysluvenjur fólks. Stefna íslenskra stjórnvalda varðandi kolefnisspor matvæla á Íslandi, allt frá framleiðslu til neyslu, er hins vegar óljós.
28. október 2018
Heildarlosun koltvísýrings frá hagkerfi Íslands er mun meiri en gert hefur verið ráð fyrir
Nýtt losunarbókhald frá Hagstofunni sýnir að aukist hefur til muna losun koltvísýrings frá hagkerfi Íslands frá árinu 2012, í stað þess að standa í stað líkt og skýrsla Umhverfisstofnunar sýnir.
26. október 2018
Súrnun sjávar og áhrif þess á sjávardýr
Súrnun sjávar leiðir meðal annars til þess að kuðungar snigla sem búa í sjónum verða þynnri, skemmdari og að á þá vanti oft felulitina sem einkennir þá.
18. október 2018
Áætlað er að sjávarútvegur dragi úr eldsneytisnotkun um 134 þúsund tonn á tímabilinu 1990 til 2030.
Umhverfisstofnun fagnar minnkandi eldsneytisnotkun í sjávarútvegi
Eldsneytisnotkun í sjávarútvegi hefur í heild minnkað um tæplega 43 prósent frá árinu 1990 til ársins 2016. Umhverfisstofnun segir þetta mikilvægt skref í rétta átt til að standast alþjóðlegar skuldbindingar Íslands í loftslagsmálum.
13. desember 2017
Áætlað er að sjávarútvegur dragi úr eldsneytisnotkun um 134 þúsund tonn á tímabilinu 1990 til 2030.
Eldsneytisnotkun í sjávarútvegi farið minnkandi síðan 1997
Eldsneytisnotkun í sjávarútvegi hefur í heild minnkað um tæplega 43 prósent frá árinu 1990 til ársins 2016 og áætlað er að sjávarútvegur dragi úr eldsneytisnotkun um 134 þúsund tonn á tímabilinu 1990 til 2030.
12. desember 2017
Íslendingar þurfa að draga úr allskonar losun gróðurhúsalofttegunda
Loftlagsmál eru til umræðu í sjónvarpsþætti Kjarnans í kvöld. Farið er yfir hversu langt Ísland er frá því að uppfylla skilyrði sem landið hefur undirgengist, hvað það geti kostað okkur ef við bætum ekki úr og hvað þurfi til þess að losun minnki.
8. nóvember 2017
Loftslagsmaraþon í Reykjavík
Venjulegt fólk getur lagt sitt að mörkum í baráttunni gegn hlýnun jarðar. Við getum t.d. passað að flokka ruslið okkar, nýta betur matinn okkar, minnka kjötneyslu og nota almenningssamgöngur meira svo dæmi séu nefnd.
12. október 2017
Ari Trausti Guðmundsson
Hraðari breytingar – takk
26. mars 2017
Sigurður Ingi Friðleifsson
West Ham og vísindi
27. febrúar 2017
Götublað leggur til atlögu við loftslagsvísindamenn
Vísindanefnd Bandaríkjaþings dreifir alvarlegum ásökunum bresks götublaðs um meint fals og blekkingar bandarískra alríkisvísindamanna. Niðurstöður vísindamannanna staðfestar.
13. febrúar 2017
Ari Trausti Guðmundsson
Óþarfa orðhengilsháttur
19. janúar 2017
Hrönn Egilsdóttir og Arnar Pálsson
Afneitun loftslagsvandans
16. janúar 2017
Árangur Kína í stríðinu gegn mengun
Eftir að stjórnvöld í Kína lýstu yfir stríði gegn mengun vorið 2014 hafa þau sett sér ýmis loftslagsmarkmið, fullgilt Parísarsáttmálann og aukið fjárfestingar til endurnýjanlegrar orkuvinnslu. Kolabrennsla þeirra er þó gríðarlegt vandamál á heimsvísu.
8. janúar 2017
Ari Trausti Guðmundsson
Miklu fleiri ferðamenn – Falin loftlagsmál?
5. janúar 2017
Guðfinnur Sveinsson
Opið bréf til Bjarna, Katrínar, Birgittu, Benedikts, Sigurðar, Óttarrs og Loga
5. desember 2016
Soffía Sigurgeirsdóttir
Aðgerða þörf í loftslagsmálum
25. nóvember 2016
Rósa Björk Brynjólfsdóttir
Kerfisbreytingar eiga að snúast um loftslagsbreytingar
17. október 2016
Birna Sigrún Hallsdóttir og Hrafnhildur Bragadóttir
Hvað ætlar ný ríkisstjórn að gera í loftslagsmálum?
1. október 2016
Bretar horfa einna helst til beislunar vindorku þegar kemur að endurnýjun orkuframleiðslukerfisins þar.
Ætla að minnka losun um 53% til ársins 2032
Ný loftlagsmarkmið breskra stjórnvalda ganga mun lengra en annarra þjóða. Óvissu um stefnu stjórnvalda í kjölfara Brexit hefur verið eytt tímabundið. Enn þurfa stærstu ríki heims að innleiða Parísarsáttmálann í lög.
9. júlí 2016