12 færslur fundust merktar „lögregla“

Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, Karl Steinar Valsson, yfirlögregluþjónn hjá embætti ríkislögreglustjóra og Sveinn Ingiberg Magnússon, yfirlögregluþjónn hjá Héraðssaksóknara, á upplýisngafundi lögreglu í dag.
Grunur um undirbúning hryðjuverka á Íslandi
Tveir íslenskir menn á þrítugsaldri hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald, grunaðir um að hafa undirbúið hryðjuverkaárás á Íslandi.
22. september 2022
Þórunn Sveinbjarnardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar.
Hefur áhyggjur af því að réttaröryggi borgara sé ógnað
Þórunn Sveinbjarnardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, telur að alvarlegur dómgreindarbrestur hafi orðið við viðbrögð sérsveitar lögreglu í útkalli um helgina. Ekki er um einangrað tilvik að ræða og þingmaðurinn furðar sig á viðbrögðum dómsmálaráðherra.
21. september 2022
„Við búum í samfélagi þar sem að vopnaburður er að verða víðtækari heldur en hann hefur verið áður,“ sagði Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í dag.
Dómsmálaráðherra segir viðbúið að lögregla handtaki fólk fyrir mistök
Þingmaður Pírata spurði dómsmálaráðherra á Alþingi í dag um verklag lögreglu og sérsveitar vegna ábendinga frá almenningi þar sem vopn koma við sögu. Ástæðan er útkall lögreglu um helgina þar sem vopnaður maður reyndust vera börn í kúrekaleik.
19. september 2022
„Við viljum ná til allra, ekki bara sumra“
Fordómar eru viðkvæmt mál alls staðar í samfélaginu, líka innan lögreglunnar, að mati Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur ríkislögreglustjóra. Unnið er að því að auka fjölbreytileika innan lögreglu til að endurspegla samfélagið betur.
18. júní 2022
Sema Erla Serdar
Um kerfisbundinn rasisma og lögregluna!
22. apríl 2022
Forgangsverkefni lögreglu að berjast gegn umfangsmiklu peningaþvætti
Talið er nærri öruggt að umfangsmikið peningaþvætti fari fram á Íslandi og er það eitt af forgangsverkefnum lögreglu að berjast gegn fjármögnun á brotastarfsemi og peningaþvætti.
19. desember 2021
Hvítir karlar fóru „á veiðar“ og skutu svartan pilt
„Það er svartur maður að hlaupa niður götuna,“ segir móður og másandi maður við neyðarlínuna. Nokkrum mínútum síðar liggur ungur karlmaður í blóði sínu á götunni. Hann hafði verið skotinn þrisvar.
27. maí 2020
Sigríður Björk nýr ríkislögreglustjóri
Dómsmálaráðherra hefur skipað Sigríði Björk Guðjónsdóttur í embætti ríkislögreglustjóra frá og með 16. mars næstkomandi.
12. mars 2020
Haraldur Johann­es­sen, rík­is­lög­reglu­stjóra.
Verktakakostnaður ríkislögreglustjóra rúmir þrír milljarðar
Á síðustu átta árum hefur embætti ríkislögreglustjóra keypt ráðgjöf og þjónustu af verktökum fyrir 3,3 milljarða króna.
6. nóvember 2019
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Haraldur Johannessen
Haraldur mun sitja áfram í embætti
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra segir að eins og staðan er núna þá muni Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri sitja áfram í embætti.
24. september 2019
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu gefur út skýrslu um afbrot á hverju ári.
Ekki færri þjófnaðir tilkynntir á síðasta ári síðan 2007
Þjófnaðarbrotum hefur fækkað verulega undanfarin áratug eða svo. Árið 2016 bárust 2.939 tilkynningar um þjófnaði til lögreglu á höfuðborgarsvæðinu og hafa ekki borist eins fáar tilkynningar á einu ári síðan 2007.
2. nóvember 2017
Stór hluti Íslendinga er hlynntur því að lögreglumenn beri sýnileg vopn á fjöldasamkomum
Íslendingar hlynntir sýnilegum vopnaburði lögreglu á fjöldasamkomum
Meirihluti svarenda viðhorfskönnunar Maskínu sem tóku afstöðu voru hlynntir sýnilegum vopnaburði lögreglu á fjöldasamkomum. Mestur var stuðningur ómenntaðra, tekjulágra og kjósenda Sjálfstæðisflokksins
20. júní 2017