43 færslur fundust merktar „lögreglan“

Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra hefur boðað stríð gegn skipu­lagðri glæp­a­starf­semi.
Spyr dómsmálaráðherra hvernig það getur verið lausn við afbrotahegðun að fara í stríð
Varaþingmaður Pírata furðar sig á stríðsyfirlýsingu dómsmálaráðherra gegn skipulagðri glæpastarfsemi. „Stríð leysir engin vandamál, það býr til fleiri ófyrirséð vandamál og magnar núverandi vandamál upp.“
22. nóvember 2022
Opinberu flóðljósin sem blinda fjölmiðla
None
12. nóvember 2022
Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri taldi mál 16 ára drengs í tvígang vera til skoðunar hjá nefnd um eftirlit með lögreglu þegar svo reyndist ekki vera. Málið komst loks til nefndarinnar í júní, tveimur mánuðum eftir að atvikin áttu sér stað.
Mál 16 ára drengs enn hjá eftirlitsnefnd fimm mánuðum eftir að atvikin áttu sér stað
„Misskilningur“ olli því að mál 16 ára drengs rataði ekki til nefndar um eftirlit með lögreglu fyrr en tveimur mánuðum eftir að atvikin áttu sér stað. Málið hefur nú verið hjá nefndinni í tæpa þrjá mánuði, sem „vinnur að úrlausn“.
15. september 2022
Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn.
Veruleg styrking rannsókna á kynferðisbrotum
Sjö nýjar stöður við rannsóknir á kynferðisbrotum eru nú auglýstar hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Leit, söfnun og rannsóknir lífsýna verða efldar sem og stafrænar rannsóknir. „Auknar bjargir“ eiga að stytta málsmeðferðartíma, segir Grímur Grímsson.
21. júlí 2022
Fólk lagði blóm og kerti á götu í Stokkhólmi til minningar um sænska rapparann Einar sem var skotinn til bana í október í fyrra.
Sænskir ráðherrar í læri hjá Dönum
Á meðan morðum sem framin eru með skotvopnum fækkar í mörgum Evrópulöndum fjölgar þeim í Svíþjóð. Í Danmörku fækkar slíkum morðum og nú vilja Svíar læra af Dönum hvernig hægt sé að draga úr glæpum af þessu tagi.
26. júní 2022
Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri. Mynd: Bára Huld Beck.
„Misskilningur“ olli því að mál 16 ára drengs rataði ekki til eftirlitsnefndar – fyrr en nú
Ríkislögreglustjóri taldi að mál 16 ára drengs væri til skoðunar hjá nefnd um eftirlit með lögreglu. Vegna misskilnings reyndist svo ekki vera. Málið er nú komið til nefndarinnar, tveimur mánuðum eftir að atvikin áttu sér stað.
22. júní 2022
Sigríður Björk Guðjónsdóttir, ríkislögreglustjóri.
Ríkislögreglustjóri segir að ekki hafi verið um bein afskipti að ræða
Að mati ríkislögreglustjóra var ekki um bein afskipti að ræða þegar lögregla fylgdi í tvígang eftir ábendingu um strokufanga sem lögregla leitaði að en reyndist vera 16 ára drengur. Í bæði skiptin. Málið er í rannsókn hjá nefnd um eftirlit með lögreglu.
20. júní 2022
Eyrún Eyþórsdóttir, lektor í lögreglufræðum við Háskólann á Akureyri.
Rasismi innan lögreglunnar eins og annars staðar í samfélaginu
Lögreglan á Íslandi hefur ekki brugðist við örum samfélagbreytingum á Íslandi síðustu ár að mati Eyrúnar Eyþórsdóttur, lektors í lögreglufræðum við Háskólann á Akureyri. Í viðtali við Kjarnann segir hún mikilvægt að lögreglan afneiti ekki fordómum.
12. júní 2022
„Hann varð ofsalega hræddur þegar löggan kom“
Lögreglan er stofnun sem allir ættu að geta treyst að mati föður drengs sem tvívegis hefur lent í því á sinni stuttu ævi að verða fyrir óþarfa afskiptum lögreglunnar – fyrst sjö ára.
5. júní 2022
„Löggæsla á Suðurnesjum er ekki kynþáttamiðuð“
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum fullyrðir að löggæsla í umdæminu sé ekki kynþáttamiðuð og þekkir hann ekki dæmi um slíka löggæslu.
4. júní 2022
Lögreglan heldur ekki sérstaklega utan um mál þar sem kynþáttamörkun kemur við sögu.
Lögregla heldur ekki sérstaklega utan um mál sem tengjast kynþáttamörkun
Kynþáttamiðuð löggæsla eða kynþáttamörkun er ekki sérstaklega skráð hjá lögreglu en hægt er að leita að slíkum málum í kerfi lögreglu þar sem öll mál eru skráð. „Ekki er hægt að fara í slíka vinnu,“ segir í svari ríkislögreglustjóra.
4. júní 2022
Claudia Ashanie Wilson, Eiríkur Rögnvaldsson, Eliza Reid, Eyrún Ólöf Sigurðardóttir, Gísli Pálsson og Sema Erla Serdaroglu
Kynþáttamörkun
19. maí 2022
Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri mætti á opinn fund í allsherjar- og menntamálanefnd um fræðslu og menntun lögreglumanna um fjölmenningu og fordóma.
Segir að ekki hafi verið um kynþáttamiðaða löggæslu að ræða
Ríkislögreglustjóri segist harma það að ungur drengur skyldi hafa ítrekað orðið fyrir áreiti við leit lögreglunnar að strokufanga í síðasta mánuði. Þó sé í þessu tilviki ekki um kynþáttamiðaða löggæslu eða afskipti að ræða.
17. maí 2022
Ingvar Örn Sighvatsson
Það er kominn tími til að tala um kynþáttafordóma á Íslandi!
2. maí 2022
Halló, 112. Hann er í bakaríinu!
None
22. apríl 2022
„Ekkert annað en fordómar“
Lögreglan hafði afskipti af ungum dreng í annað sinn á tveimur dögum í morgun vegna leitar að strokufanga. Móðir hans var með honum í þetta skiptið og segir í samtali við Kjarnann að þetta sé ekkert annað en áreiti. Hún tók upp atvikið sem um ræðir.
21. apríl 2022
Til vinstri sést lóðin á milli Kleppsspítala og Holtagarða, þar sem björgunarmiðstöð á að rísa. Til hægri er svo afmörkuð með gulum línum sú ríkislóð sunnan við Borgarspítalann sem borgin fær til eignar. Þar á að þróa íbúabyggð.
Björgunarmiðstöð ríkisins við Holtagarða – Borgin fái stóra ríkislóð í Fossvogi á móti
Áformað er að stórhýsi fyrir viðbragðsaðila muni verða á 30.000 fermetra lóð Faxaflóahafna við Holtagarða, sem Reykjavíkurborg framselur til ríkisins. Í staðinn muni ríkið láta Reykjavíkurborg í té stærðarinnar lóð sunnan Borgarspítala undir íbúðir.
9. apríl 2022
Lenya Rún Taha Karim varaþingmaður Pírata.
Gagnrýnir að lög­reglan eigi að fá auknar heim­ildir „til að njósna um fólk“
Varaþingmaður Pírata deilir fast á ný frumvarpsdrög dómsmálaráðherra og segir að ef lögreglan vill sinna öflugra eftirliti þurfi hún sjálf að sæta öflugra eftirliti.
10. mars 2022
Efri röð: Hanna Katrín, Helga Vala og Þórhildur Sunna. Neðri röð: Björn Leví, Sigmar og Jóhann Páll.
„Hér skautar lögreglustjórinn fyrir norðan á afar þunnum ís“
Þingmenn þriggja stjórnarandstöðuflokka hafa gagnrýnt lögregluna á Norðurlandi á samfélagsmiðlum síðasta sólarhring vegna yfirheyrsla yfir blaðamönnum.
15. febrúar 2022
Vélin fórst í Þingvallavatni á tólfta tímanum á fimmtudag.
Segja mikilvæg símagögn hafa borist lögreglu seinna en öðrum
Gögn sem sýndu nákvæma staðsetningu síma eins farþegans í flugvélinni sem fórst í Þingvallavatni gengu manna á milli áður en lögreglan fékk þau í hendur. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu í dag.
8. febrúar 2022
Svikapóstur í nafni forseta Íslands dúkkar reglulega upp á Facebook.
Forseti Íslands ítrekað notaður í svikapóstum
Facebook-aðgangur í nafni Guðna Th. Jóhannesssonar, forseta Íslands, hefur ítrekað birst á fréttaveitum notenda. Forsetaembættið hefur gert lögreglu viðvart en færslurnar birtast alltaf aftur.
4. janúar 2022
Guðmundur Andri Thorsson, þingmaður Samfylkingarinnar.
Leiðtogi ríkisstjórnarinnar lyfti glasi í góðra vina hópi – á meðan þjóðlífið var nánast lamað
Þingmaður Samfylkingarinnar telur umræðuna um Ásmundarsal á villigötum.
25. júní 2021
Viðar Hjartarson
Glæpur og refsing – Hugleiðingar vegna nýfallins dóms
17. maí 2021
„Mér leið alveg ömurlega yfir að hafa smitast“
Víðir Reynisson hefur lært „ótrúlega margt“ um mannleg samskipti frá upphafi faraldursins og hefði viljað gera sumt öðruvísi, m.a. Facebook-færsluna sem hann skrifaði um aðdraganda þess að hann smitaðist sjálfur af COVID-19.
28. febrúar 2021
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík.
Maðurinn sem grunaður er um að skjóta á bíl borgarstjóra úrskurðaður í gæsluvarðhald
Tveir menn eru með réttarstöðu sakbornings vegna skotárása á bíl Dags B. Eggertssonar og á skrifstofu Samfylkingarinnar.
30. janúar 2021
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík.
Karlmaður á sextugsaldri í haldi vegna skotárásar á bíl borgarstjóra
Lögreglan hefur handtekið mann í tengslum við rannsókn hennar á skotárásum á bíl Dags B. Eggertssonar og á húsnæði Samfylkingarinnar.
30. janúar 2021
GRECO, samtök gegn spillingu, segja að Ísland verði að gera meira
Ísland þarf að gera meira til þess að koma í veg fyrir spillingu og efla heilindi hjá æðstu handhöfum framkvæmdavalds og innan löggæslustofnana, samkvæmt nýrri eftirfylgniskýrslu GRECO, samtaka ríkja innan Evrópuráðsins gegn spillingu.
16. nóvember 2020
Nasistar, rasistar, fasistar og hvíthettir – eða kannski bara einn stór misskilningur?
Viðbrögð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu við fánamálinu hafa verið afgerandi – en embættið styður ekki með neinum hætti hatursorðræðu eða merki sem ýta undir slíkt. Það hefur þó ekki verið nóg til að lægja öldurnar á samfélagsmiðlum.
24. október 2020
Sema Erla Serdar
Um lögregluna og haturstákn
23. október 2020
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra.
Áslaug Arna: „Haturstákn og sjónarmið verða ekki liðin innan lögreglunnar“
Dómsmálaráðherra segir „alveg skýrt“ að haturstákn og sjónarmið verði ekki liðin innan lögreglunnar, hvorki nú né framvegis.
22. október 2020
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata.
Punisher-merkið ekki sakleysisleg tilvísun í teiknimyndapersónu
Þingmaður Pírata hefur óskað eftir því að allsherjar- og menntamálanefnd ræði við fulltrúa lögreglunnar um rasisma innan lögreglunnar og aðferðir til að sporna við honum.
21. október 2020
Ólafur Helgi Kjartansson
Ólafur Helgi flyst frá Suðurnesjum í dómsmálaráðuneytið
Ólafur Helgi Kjartansson lögreglustjóri á Suðurnesjum mun taka við starfi í dómsmálaráðuneytinu um næstu mánaðamót. Deilur hafa staðið um störf hans innan lögreglunnar á Suðurnesjum að undanförnu.
19. ágúst 2020
Páley Borgþórsdóttir
Páley skipuð lögreglustjóri á Norðurlandi eystra
Dómsmálaráðherra hefur skipað Páleyju Borgþórsdóttur í embætti lögreglustjórans á Norðurlandi eystra. Páley hefur frá 2015 verið lögreglustjóri í Vestmannaeyjum.
3. júlí 2020
8 mínútur og 46 sekúndur leystu úr læðingi sársauka margra kynslóða
Ólgan í Bandaríkjunum snýst ekki aðeins um þær átta mínútur og 46 sekúndur sem lögreglumaður hélt hné sínu að hálsi George Floyds þar til hann lést. Hún á rætur í þjáningum margra kynslóða fólks er býr enn við misrétti sem er samgróið hugarfari valdhafa.
4. júní 2020
Kemur ekki til greina að gera starfslokasamning við Harald að svo stöddu
Ekki kemur til greina hjá dómsmálaráðherra að gera starfslokasamning við Harald Johannessen, ríkislögreglustjóra, að svo stöddu.
16. september 2019
Fjöldi tilkynntra kynferðisafbrota mun hærri en vanalega
Tilkynningum um kynferðisbrot til lögreglunnar fjölgar. Fjölgunin nemur 18 prósentum á tímabilinu.
18. júlí 2019
Íslendingar treysta ekki Alþingi en treysta lögreglunni
Ánægja með efnahagslífið er stærsti þátturinn sem ákvarðar traust almennings til opinberra stofnana. Íslendingar samsvara sig meira með þjóðum sem lentu illa í efnahagskreppunni 2008 en öðrum Norðurlandaþjóðum þegar kemur að trausti til Alþingis.
24. júní 2019
Lögreglumálum fjölgaði umtalsvert árið 2018
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti að meðaltali um 350 málum á hverjum sólarhring árið 2018. Í heild voru skráð 16 pró­sent fleiri mál hjá lögreglu í fyrra en árið 2017. Innbrotum fjölgaði um 60 prósent á milli ára.
2. janúar 2019
Vopnuð útköll sérsveitarinnar nær þrefaldast á einu ári
Vopnuð útköll og verkefni sérsveitar lögreglunnar jukust um 190 útköll á milli ára. Skýring lögreglunnar er að tilkynningum um vopnaða einstaklinga hefur fjölgað undanfarin ár og þar af leiðandi útköllum lögreglu til að sinna þeim verkefnum.
20. nóvember 2018
Mál á hendur Öldu Hrönn fellt niður
21. desember 2016
Sigríður Björk Guðjónsdóttir vill ekki tjá sig um stefnuna á hendur ríkinu.
Stefnir ríkinu vegna saknæmrar hegðunar lögreglustjóra
Fyrrverandi yfirmaður fíkniefnadeildar hefur stefnt ríkinu á grundvelli saknæmar og ólögmætar tilfærslu sinnar í starfi. Í stefnunni segir að lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu hafi beitt hana ítrekuðu einelti. Lögreglustjóri neitar að tjá sig.
22. júlí 2016
Ólafur K. Ólafsson rannsakar kærur gegn Öldu Hrönn
Ólafur K. Ólafsson sýslumaður á Vesturlandi mun rannsaka tvær kærur gegn Öldu Hrönn Jóhannesdóttur, aðallögfræðingi hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Hann hefur starfað með yfirmanni Öldu, lögreglustjóranum Sigríði Björk Guðjónsdóttur
15. júlí 2016
43 óupplýst mannshvörf hafa verið skráð hjá lögreglu síðan árið 1970.
„Horfinna manna skrá“ á teikniborði lögreglu
Drög hafa verið lögð að sérstakri „horfinna manna skrá“ lögreglu og tengja hana við LÖKE. Sérsveit ríkislögreglustjóra var vopnuð í meirihluta verkefna í fyrra. Konur eru fimm prósent lögreglumanna ríkislögreglustjóra, er fram kemur í ársskýrslu RLS.
27. júní 2016