26 færslur fundust merktar „lýðheilsa“

Jóhann Friðrik Friðriksson þingmaður Framsóknarflokksins.
Vill að farið verði í heildarendurskoðun á áfengislögum
Þingmaður Framsóknarflokksins segist vera hlynntur frelsi með ábyrgð og telur mikilvægt að farið verði í heildarendurskoðun á áfengislögum með það að markmiði að taka tillit til samkeppnissjónarmiða en einnig þeirra sjónarmiða er snúa að forvörnum.
11. júní 2022
Allar útisundlaugar landsins myndaðar með dróna
Bók með myndum af öllum útisundlaugum landsins er í bígerð. Safnað er fyrir útgáfunni á Karolina Fund.
15. ágúst 2021
Christian Eriksen var borinn af velli eftir að hann hneig niður í leik Dana gegn Finnum um síðustu helgi.
Eriksen og hjartastuðið
Umdeildar vítaspyrnur, rangstöðumörk, brottvísanir eða óvænt úrslit voru ekki það sem þótti fréttnæmast í fyrstu umferð Evrópukeppninnar í fótbolta. Nafn Danans Christian Eriksen var á allra vörum en skjót viðbrögð björguðu lífi hans.
20. júní 2021
Nikótínpúðaframleiðandi segir bann við auglýsingum nikótínvara geta skert lýðheilsu
British American Tobacco leggst gegn auglýsingabanni og banni á sýnileika á nikótínvörum sem lagt er til í nýju lagabreytingafrumvarpi. Þriðjungur framhaldsskólanema notar nikótínpúða samkvæmt umsögn Embættis landlæknis við frumvarpið.
5. maí 2021
Bjórbruggun til einkaneyslu er bönnuð hér á landi.
Embætti landlæknis segir nei við heimabruggi
Í frumvarpi um breytingu á áfengislögum er lagt til að bruggun áfengis til einkaneyslu með gerjun verði heimiluð. Ekki verður hægt að fylgjast með heildardrykkju þjóðarinnar nái frumvarpið fram að ganga, segir í umsögn Embættis landlæknis um frumvarpið.
23. mars 2021
Brugghúsafrumvarp Áslaugar Örnu vekur litla kátínu hjá Landlæknisembættinu og ÁTVR
Embætti landlæknis telur „góða sátt“ um núverandi fyrirkomulag áfengissölu, en lítil merki eru um það í þeim fjölmörgu umsögnum sem borist hafa Alþingi undanfarna daga vegna frumvarps dómsmálaráðherra um sölu bjórs beint frá brugghúsum.
6. mars 2021
Góður árangur íslenskra knattspyrnulandsliða undanfarin ár hefur ugglaust skipt miklu máli í þeirri þróun sem hefur orðið á fjölda iðkenda síðastliðin ár.
Þeim sem æfa knattspyrnu á Íslandi fjölgaði um 50 prósent á áratug
Flestir landsmenn sem stunda íþróttir velja knattspyrnu og iðkendum hennar hefur fjölgað um næstum tíu þúsund á áratug. Iðkendum sem æfa handbolta fjölgar hægt og þeim sem leggja stund á frjálsar íþróttir hefur fækkað frá 2009.
9. janúar 2021
Neftóbakssala ÁTVR hefur dregist saman um 66 þúsund dósir það sem af er ári
Heildsala ÁTVR á íslensku neftóbaki dróst saman um 32 prósent, eða 3,3 tonn, á fyrstu þremur mánuðum ársins miðað við söluna á sama tímabili í fyrra. Innfluttir tóbakslausir níkótínpúðar virðast vera að sópa til sín markaðshlutdeild.
3. apríl 2020
Úlfar Þormóðsson
Er brennivínið besti kostur?
29. mars 2020
Þorsteinn Sæmundsson
Skáldaleyfi og áfengi
13. maí 2019
Neftóbakssala heldur áfram að aukast
Neftóbakssala jókst í fyrra um 19 prósent og voru tæplega 45 tonn af neftóbaki seld árið 2018. Neftóbaksneysla er að aukast hjá fólki á þrítugsaldri sem og konum. Sala á vindlum og sígarettum dróst hins vegar saman um tíu prósent.
21. apríl 2019
Við eldhúsborðið
Máltíð fjölskyldu við eldhúsborðið er iðulega eina samverustund fjölskyldunnar dag hvern. En í þessari samveru felst annað en bara það að nærast.
17. mars 2019
Segir seinkun klukkunnar geta haft áhrif á hreyfingu ungmenna
Tryggvi Helgason barnalæknir telur það líklegt að hreyfing ungmenna minnki ef klukkunni er breytt. Hann segir skýrslu starfshóps forsætisráðherra um klukkubreytinguna vera einhliða og gera mikið úr kostum þess að seinka klukkunni en lítið úr göllum.
5. mars 2019
Meirihluti Íslendinga vill seinka klukkunni – Kjósendur Miðflokksins eru því andvígastir
Munur er á viðhorfi til klukkunnar eftir því hvaða stjórnmálaflokk fólk myndi kjósa. Kjósendur Viðreisnar eru hlynntastir því að klukkunni yrði seinkað en kjósendur Miðflokksins andvígastir.
18. janúar 2019
Hvað skal gera með íslenskan tíma?
Samkvæmt greinargerð sem unnin var á vegum forsætisráðuneytisins eru þrír valkostir í stöðunni varðandi klukkuna á Íslandi en rannsóknir sýna að nætursvefn Íslendinga er almennt séð of stuttur en slíkt getur verið heilsuspillandi.
10. janúar 2019
Ásta Logadóttir
Má bjóða þér góða lýsingu og bætta lýðheilsu með?
27. október 2018
Lýðheilsuleg hræsni
None
8. apríl 2018
Nef- og munntóbakssala ÁTVR aldrei verið meiri í byrjun árs
ÁTVR, sem framleiðir og selur grófkornað nef- og munntóbak og er í einokunarstöðu á íslenska markaðnum, seldi meira af slíku á fyrstu tveimur mánuðum ársins en fyrirtækið hefur nokkru sinni gert áður.
6. apríl 2018
ÁTVR greinir ekki á milli munntóbaks og neftóbaks
Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins framleiðir grófkornað neftóbak. Kannanir sýna að langflestir nota það sem munntóbak. Samkvæmt lögum er neftóbak löglegt en munntóbak ólöglegt. Enn eitt sölumetið var sett í fyrra.
1. ágúst 2017
Meðalævi Íslendinga aldrei verið hærri.
Íslendingar lifa lengur og betur en áður
Ungbarnadauði er hvergi lægri í Evrópu en á Íslandi og íslenskir karlar verða evrópskra karla elstir. Framfarir læknavísinda og bætt heilsumeðvitund hafa þar mikið að segja.
20. maí 2017
Þorleifur Kr. Níelsson
Fjölskyldufræðingar minna á mikilvægi fjölskyldumeðferðar
15. maí 2017
Björg Árnadóttir
Frumvarpið sem vill ekki verða að lögum
18. apríl 2017
Tíu staðreyndir um áfengisfrumvarpið
Hvað felst í því, hversu líklegt er að það verði samþykkt og hver er afstaða þjóðarinnar til að selja áfengi í matvöruverslunum?
11. mars 2017
Hanna Lind Jónsdóttir
Listmeðferð á Stuðlum
28. febrúar 2017
Líkamsþyngdarstuðull íslenskra kvenna hækkaði marktækt á rannsóknartímabilinu.
Íslendingar eru Ameríkanar Norðurlanda
Íslendingar eru þyngstir Norðurlandaþjóðanna, samkvæmt niðurstöðum rannsóknar sem gerð var árin 2011-2014.
25. janúar 2017
Ungar konur í yfirþyngd eru líklegastar til að hafa óheilbrigt viðhorf til eigin mataræðis.
Konur tvöfalt líklegri til að hafa óheilbrigt viðhorf gagnvart mat
Konur eru tvöfalt líklegri til að hafa óheilbrigð viðhorf gagnvart mat heldur en karlar. Eftir því sem fólk er óánægðara með eigin líkamsþyngd eykur líkur á óheilbrigðu viðhorfi gagnvart eigin mataræði. Þetta eru niðurstöður nýrrar íslenskrar rannsóknar.
7. júlí 2016