10 færslur fundust merktar „mannfjöldi“

Stór hluti fólksfjölgunar hér á landi er tilkominn vegna fólksflutninga.
Færri Íslendingar flutt af landi brott í faraldri
Samsetning brottfluttra og aðfluttra hefur breyst töluvert í kórónuveirufaraldri. Í fyrra fluttu 506 fleiri íslenskir ríkisborgarar til landsins en frá því og hefur fjöldinn ekki verið meiri síðan 1987.
28. júlí 2021
Nørrebro í Kaupmannahöfn
Danmörk helsti áfangastaður brottfluttra Íslendinga
Á þriðja ársfjórðungi ársins fluttust 880 Íslendingar til Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar. Á sama ársfjórðungi fluttust 1.560 einstaklingar til landsins umfram brottflutta.
4. nóvember 2019
Pólverjar á Íslandi orðnir tæplega 20 þúsund
Fyrir 20 árum bjuggu um þúsund Pólverjar á Íslandi en þeir eru nú um 20 þúsund talsins. Það eru fleiri en heildaríbúafjöldi Reykjanesbæjar eða Garðabæjar.
17. júlí 2019
Tæp­lega helm­ingur félags­manna Efl­ingar stétt­ar­fé­lags er fólk af erlendum upp­runa þar af helm­ing­ur­inn Pól­verj­ar
Pólverjar á Íslandi orðnir um 17 þúsund
Fyrir 20 árum bjuggu 820 Pólverjar á Íslandi. Þeir eru nú um 17 þúsund talsins. Það eru fleiri en heildaríbúafjöldi Reykjanesbæjar eða Garðabæjar.
21. maí 2018
Sprenging í fjölgun erlendra ríkisborgara
Greina má stefnubreytingu í fjölda aðfluttra umfram brottfluttra erlendra ríkisborgara á Íslandi, en fjöldi þeirra á vormánuðum 2017 er sá langmesti í sjö ár.
2. ágúst 2017
Atvinnuþátttaka kvenna aldrei verið meiri
Fleiri konur en karlar eru með háskólapróf, óleiðréttur launamunur kynjanna var 14% árið 2015 og atvinnuþátttaka kvenna hefur aldrei verið meiri. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýjum tölum Hagstofunnar.
8. mars 2017
Fleiri komu heim í fyrsta sinn frá hruni
Fleiri Íslendingar fluttu heim í fyrra frá Noregi, Danmörku og Svíþjóð samanlagt en fluttu til þessara landa. Þetta er í fyrsta sinn frá hruni sem fleiri koma heim frá þessum ríkjum en fara til þeirra. Í heildina fluttu samt fleiri burt en heim.
7. mars 2017
Fleiri fluttu burt en heim í fyrra
Tæplega átta þúsund erlendir ríkisborgarar fluttu til landsins í fyrra, en þrjú þúsund Íslendingar. Aðfluttir útlendingar eru 4000 fleiri en brottfluttir, en tæplega 200 fleiri Íslendingar fluttu burt en heim í fyrra.
30. janúar 2017
Fleiri Íslendingar á öllum aldri flutt burt en heim
10. nóvember 2016
Fleiri Íslendingar flytja burt en koma heim
3. nóvember 2016