8 færslur fundust merktar „mannréttindadómstóll“

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir.
„Dapurlegt“ að sjá Róbert Spanó taka við nafnbót í Tyrklandi
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi forstjóra Lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­stofn­unar ÖSE, þótti „dapurlegt“ að sjá Róbert Spanó, forseta MDE taka við heiðurdoktorsnafnbót í Tyrklandi á dögunum.
6. september 2020
Róbert Spanó.
Róbert Spanó kjörinn forseti Mannréttindadómstóls Evrópu
47 ára Íslendingur er orðinn forseti Mannréttindadómstóls Evrópu.
20. apríl 2020
Sigríður kallar MDE „nefnd“ sem hafi gert atlögu gegn íslensku dómskerfi
Fyrrverandi dómstólaráðherra sakar dómara við Mannréttindadómstól Evrópu um atlögu gegn dómskerfi Íslendinga. Um sé að ræða „pólitískt at“. Umboð Mannréttindadómstólsins á Íslandi sé ekkert.
25. maí 2019
Rósa Björk Brynjólfsdóttir
Dómstólar og mannréttindi eru ekki leikfang fyrir ráðamenn
25. mars 2019
Íslenska ríkið fær frest til 14. desember til að svara í Landsréttarmálinu
Lögmaður kæranda í Landsréttarmálinu, sem er í flýtimeðferð fyrir Mannréttindadómstól Evrópu, skilaði athugasemdum og bótakrófu til dómstólsins í gærkvöldi. Í morgun var dómstólinn búinn að senda íslenska ríkinu bréf og kalla eftir frekari svörum.
23. nóvember 2018
Gestur Jónsson og samstarfsmaður hans til margra ára, Ragnar H. Hall, voru dæmdir til réttarfarssektar fyrir að segja sig frá Al Thani-málinu 2013.
Íslenska ríkið braut ekki á Ragnari H. Hall og Gesti Jónssyni
Réttarfarssekt sem tveir lögmenn voru dæmdir í þegar þeir sögðu sig frá Al Thani-málinu var ekki brot á mannréttindum þeirra.
30. október 2018
Ríkið fær frest í Landsréttarmálinu
Íslenska ríkið hefur fengið frest til að skila svörum sínum við spurningum Mannréttindadómstóls Evrópu vegna Landsréttarmálsins svokallaða fram í september.
30. ágúst 2018
Mannréttindadómstóll Evrópu
OPUS hyggst kæra til Mannréttindadómstóls
OPUS lögmenn hyggjast leggja fram mál seinfærra foreldra til Mannréttindadómstóls Evrópu, en Hæstiréttur svipti þá forræði yfir dóttur sinni í janúar.
28. júní 2018