9 færslur fundust merktar „norðurlöndin“

Mesta aukning atvinnuleysis á Norðurlöndunum
Atvinnuleysi hefur aukist um þrefalt meira hér á landi en á hinum Norðurlöndunum á síðustu tveimur ársfjórðungum, miðað við sama tímabil árið á undan, samkvæmt tölum úr vinnumarkaðskönnun landanna.
24. júní 2021
Sanna Marin verður næsti forsætisráðherra Finnlands.
Bætist í hóp þeirra kvenna sem leiðir Norðurlöndin
Sanna Marin hefur verið valin næsta forsætisráðherra Finnlands og eru því fjórir af fimm forsætisráðherrum Norðurlandanna nú konur. Marin verður jafnframt yngsti forsætisráðherra landsins og yngsti sitjandi forsætisráðherra heims.
9. desember 2019
Tryggvi Felixson
Norrænt samstarf – öflugt eða orðin tóm?
20. ágúst 2019
Eystrasaltslöndin
Skuggsælt í skjóli stórra ríkja
Eystrasaltslöndin eru enn að finna fyrir afleiðingum alþjóðlegu fjármálakreppunnar. Ríkin þrjú höfðu ekki val um gengisfellingu og þurfti í stað þess að beita hörðum niðurskurð á kostnað almennings.
27. október 2018
Reynir Jóhannesson er aðstoðarráðherra samgöngumála í Noregi.
Vill að Noregur verði „heimsmeistari“ í lögum og reglum
Aðstoðarmaður samgönguráðherra Noregs er Reynir Jóhannesson. Hann vinnur nú að stefnumótun á sviði fjarskiptamála sem hann er sannfærður um að geti skipt efnahagsmál á norðurslóðum miklu máli.
11. apríl 2017
Líkamsþyngdarstuðull íslenskra kvenna hækkaði marktækt á rannsóknartímabilinu.
Íslendingar eru Ameríkanar Norðurlanda
Íslendingar eru þyngstir Norðurlandaþjóðanna, samkvæmt niðurstöðum rannsóknar sem gerð var árin 2011-2014.
25. janúar 2017
Ferðamannaiðnaðurinn á Íslandi getur meðal annars þakkað efnahagshruni og eldgosi í Eyjafjallajökli fyrir að hafa aukið flæði túrista hingað til lands.
Leifsstöð og Bláa lónið halda Suðurnesjum uppi
Hlutfall alþjóðlegra ferðamanna er almennt hærra á Íslandi, samanborðið við hin Norðurlöndin. Eldgosi og efnahagshruni að mörgu leyti að þakka. Leifsstöð og Bláa lónið ýta Suðurnesjum í næstefsta sæti yfir eftirsótt sveitarfélög á Íslandi.
17. febrúar 2016
Hlutfall þeirra sem búa í sveit er lægst á Íslandi af öllum Norðurlöndunum.
Íslenska sveitin heillar ekki
Hlutfall íbúa sem búa sveit og dreifbýli er lægst á Íslandi af öllum Norðurlöndum, um sex prósent. Hlutfallið er hæst í Noregi. Samnorræn skýrsla segir Ísland skera sig úr þegar kemur að breytingu á íbúafjölda.
16. febrúar 2016
Skólavörðustígur í miðborg Reykjavíkur
Reykjavík minnst eftirsótta höfuðborg Norðurlandanna
Reykjavík er minnst eftirsótta höfuðborgin á Norðurlöndum, samkvæmt nýrri samnorrænni skýrslu. Suðurnesin bæta stöðu sína á meðan að framtíðarsýn annarra svæða á Íslandi hrakar. Horft er á þróun og framtíðarhorfur einstakra svæða.
16. febrúar 2016