8 færslur fundust merktar „norðurslóðir“

Rannsóknarskipið Hákon krónprins við rannsóknir í Norður-Íshafi.
Ískyggilegar niðurstöður úr Norður-Íshafi
Lífríkið undir ísnum í Norður-Íshafinu er ekki það sem vísindamenn áttu von á. Í nýrri rannsókn kom í ljós að vistkerfið einkennist ekki af tegundum sem helst einkenna hin köldu heimskautasvæði.
17. ágúst 2022
Frá Keflavíkurflugvelli.
Segja Ísland geta orðið miðstöð flugs á norðurslóðum
Í skýrslu starfshóps um efnahagstækifæri á norðurslóðum er sagt mikilvægt að flugi frá Íslandi til Rússlands og Kína verði komið á, enda hafi kínverskir ferðamenn mikinn áhuga á ferðum til norðurslóða. Þá séu tækifæri fólgin í betri tengingu við Grænland.
14. maí 2021
Ari Trausti Guðmundsson
Sigrum við norðrið?
10. apríl 2021
Björn Bjarnason afhendir hér Guðlaugi Þór Þórðarsyni skýrsluna.
Norðurlöndin ættu að móta sameiginlega stefnu gagnvart auknum áhuga Kína
Björn Bjarnason fyrrverandi ráðherra hefur skilað af sér skýrslu um öryggis- og utanríkismál til utanríkisráðherra Norðurlandanna. Þar leggur hann til 14 tillögur um norrænt samstarf til framtíðar.
6. júlí 2020
Mikill áhugi á Íslandi frá Rússlandi og Asíu
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hefur lagt áherslu á að vekja athygli á norðurslóðamálum. Hann segir flestar þjóðir heims vera að líta til svæðisins.
26. janúar 2019
Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra í starfsstjóirn og formaður Sjálfstæðisflokksins, ávarpaði Arctic Circle-þingið í Hörpu í dag.
Vill leyfa náttúrunni að njóta vafans
Arctic Circle-þingið var sett í fimmta sinn í morgun.
13. október 2017
Sauli Niinitsoe, forseta Finnlands, Vladimír Pútín, forseti Rússlands og Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands.
Guðni, Guðlaugur og Pútín ræða norðurslóðir
Utanríkisráðherra og forseti Íslands eru í Rússlandi á ráðstefnu um málefni Norðurslóða. Guðni Th. Jóhannesson snæðir kvöldverð með Vladimír Pútín í kvöld.
30. mars 2017
Frá Hörpu til Reykjadals
14. október 2016