29 færslur fundust merktar „píratar“

Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata.
Boðaðar skattahækkanir Pírata hærri eftir skekkju í útreikningum
Þær skattahækkanir sem Píratar hafa lagt til að fjármagna þær aðgerðir sem þeir leggja til í kosningabaráttunni hafa nú hækkað umtalsvert eftir að upp komst að flokkurinn studdist við ranga útreikninga í áætlunum sínum.
17. september 2021
Álfheiður Eymarsdóttir
Átta ára meinsemd
20. ágúst 2021
Einar og Magnús síðustu staðfestu oddvitar á listum Pírata
Píratar hafa nú, fyrstir allra flokka, lokið vali í efstu sætin á listum sínum í öllum kjördæmum.
20. mars 2021
Haraldur Tristan Gunnarsson
Við þurfum að undirbúa Ísland fyrir þriggja gráðna hlýnun, jafnvel fjögurra
12. mars 2021
Álfheiður Eymarsdóttir
Samþjöppuð stórútgerð 1-0
16. febrúar 2021
Andrés Ingi Jónsson þingmaður Pírata
Andrés Ingi genginn til liðs við Pírata
Andrés Ingi Jónsson hefur ákveðið að slást í lið með Pírötum og mun gefa kost á sér í prófkjöri flokksins fyrir næstu kosningar.
10. febrúar 2021
Gunnar Ingiberg Guðmundsson
Drengirnir okkar
9. febrúar 2021
Jón Þór Ólafsson þingmaður Pírata
Jón Þór hættir á þingi
Þrír þingmenn Pírata af sex hafa nú sagst ekki ætla að gefa kost á sér í næstu alþingiskosningum.
9. janúar 2021
Píratar eru með svokallaðan flatan strúktúr í flokksstarfi sínu. Kastað var upp á að Jón Þór Ólafsson tæki við embætti flokksformanns.
Helgi Hrafn verður þingflokksformaður og Jón Þór nýr formaður Pírata
Helgi Hrafn Gunnarsson hefur verið kjörinn nýr þingflokksformaður Pírata og kastað hefur verið upp á að Jón Þór Ólafsson verði nýr formaður flokksins, en því embætti fylgja engar formlegar skyldur eða vald.
1. október 2020
Helgi Hrafn Gunnarsson ætlar ekki að bjóða sig fram í næstu kosningum.
Helgi Hrafn og Smári McCarthy ætla ekki að bjóða sig fram í næstu kosningum
Tveir oddvitar Pírata ætla að hætta á þingi eftir næstu kosningar. Þeim hugnast hvorugum að ílengjast of lengi á þingi.
26. september 2020
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata.
Þórhildur Sunna gagnrýnir niðurstöðu siðanefndar
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, gagnrýnir niðurstöðu siðanefndar sem telur ummæli Önnu Kolbrúnar, þingmanns Miðflokksins, um Freyju ekki brot á siðareglum.
1. ágúst 2019
Píratar greiddu gegn tilnefningu Birgittu í trúnaðarráð flokksins
Birgitta Jónsdóttir mun ekki sitja í trúnaðarráði Pírata eftir að tilnefningu hennar í ráðið var hafnað í atkvæðagreiðslu á félagsfundi Pírata. Alls kusu 55 gegn og 13 með tilnefningu Birgittu í trúnaðarráð Pírata.
16. júlí 2019
Deilur vegna eineltis innan Pírataflokksins
Píratar munu koma saman til fundar í kvöld til að ræða samskipti innan flokksins. Nokkrir hafa sagt sig úr flokknum vegna eineltis og niðurstaða úrskurðarnefndar Pírata varðandi ráðningu aðstoðarmanns hefur verið harðlega gagnrýnd.
5. nóvember 2018
Framsóknarflokkurinn ekki mælst með minna fylgi
Vinsældir ríkisstjórnarinnar halda áfram að dala. Um 40 prósent kjósenda Vinstri grænna og Framsóknar hafa yfirgefið flokkanna en Sjálfstæðisflokkurinn heldur kjörfylgi.
2. október 2018
Þingveturinn framundan: „Við fylgjumst með öllu“
Nýtt þing hefst fljótlega, nánar tiltekið þriðjudaginn 11. september. Kjarninn tók nokkra þingmenn úr mismunandi flokkum tali um þingveturinn framundan og áherslumál flokkanna þetta árið og byrjaði á Þórhildi Sunnu Ævarsdóttir þingflokksformanni Pírata.
30. ágúst 2018
Athugasemdir í kæru Pírata leiða ekki til ógildingar kosninga
Nefnd á vegum sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu hefur komist að þeirri niðurstöðu að athugasemdir af hálfu Pírata vegna sveitarstjórnarkosninganna, sem gerðar voru í kæru til nefndarinnar, séu ekki slíkar að þær leiði til ógildingar kosninganna.
15. júní 2018
Þórólfur Júlían Dagsson
Húsnæði, ekki bara fyrir suma
22. apríl 2018
Birgitta hætt í Pírötum
Birgitta Jónsdóttir, fyrrverandi þingmaður og kafteinn Pírata, er hætt í flokknum.
5. apríl 2018
Halldór Logi Sigurðarson
Forystufé er fyrir sauði
16. október 2017
Snæbjörn Brynjarsson
Gryfja hinna skapandi greina
19. október 2016
Birgitta Jónsdóttir, Smári McCarthy og Einar Brynjólfsson mynda hópinn sem á að sjá um stjórnarmyndunarviðræður Pírata.
Píratar boða fjóra flokka í stjórnarmyndunarviðræður
Píratar ætla í stjórnarmyndunarviðræður í vikunni. Þeir hafa sent bréf til VG, Bjartrar framtíðar, Samfylkingar og Viðreisnar með ósk um viðræður. Flokkurinn vill kynna niðurstöður þeirra viðræðna tveimur dögum fyrir kosningar.
16. október 2016
Ásta Guðrún Helgadóttir er þingmaður Pírata og verður í efsta sæti framboðslista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður.
Þingmaður segir samskiptin rót vandans hjá Pírötum
10. september 2016
400 atkvæði á bak við 105 frambjóðendur
Tæplega 400 hafa kosið í prófkjöri Pírata á höfuðborgarsvæðinu, þar sem 105 manns eru í framboði. Ef allir frambjóðendur hafa kosið gerir það fjórðung af atkvæðunum. 58 hafa kosið í Suðurkjördæmi þar sem 25 eru í framboði.
8. ágúst 2016
Þingmennirnir Ásta Guðrún Helgadóttir og Birgitta Jónsdóttir vilja halda áfram á Alþingi. Helgi Hrafn Gunnarsson ætlar hins vegar að segja skilið við pontuna.
Barátta framundan hjá Pírötum
Að minnsta kosti fjórir ætla að gefa kost á sér til að leiða lista Pírata í Reykjavík. Birgitta Jónsdóttir ætlar að halda áfram og Jón Þór Ólafsson er að íhuga framboð.
12. júlí 2016
Gunnar Hrafn Jónsson sagði upp á Fréttastofu RÚV um helgina til að ganga til liðs við Pírata.
Gunnar Hrafn sækist eftir 2. sæti hjá Pírötum
5. júlí 2016
Sjálfstæðisflokkurinn fékk tæpar 50 milljónir í styrki frá sveitarfélögum og lögaðilum árið 2014. Píratar fengu tæpar 1,2 milljónir.
Sjálfstæðisflokkur fékk langhæsta styrki
Framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins gefur ekki upp hve stór hluti hefur verið endurgreiddur af styrkjum frá FL Group og Landsbanka. Samfylking ætlar ekki að endurgreiða neitt. Sjálfstæðisflokkur fékk langhæsta styrki árið 2014.
5. júlí 2016
Ekki er komin dagsetning fyrir kosningar í haust, en búist er við því að þær fari fram í október.
Misríkir flokkar á leið í baráttu
Fjárhagsstaða stjórnmálaflokkanna er misgóð fyrir komandi kosningar. Flestir flokkar hafa unnið að því að borga niður skuldir og safna fé. Píratar eru skuldlausir og ætla að reka margfalt dýrari kosningabaráttu en síðast.
4. júlí 2016
Gunnar Hrafn Jónsson hefur starfað á Fréttastofu RÚV í átta ár en hefur nú sagt upp störfum.
Hættir á RÚV og fer í Pírata
Gunnar Hrafn Jónsson, fréttamaður á erlendri deild Fréttastofu RÚV, hefur sagt starfi sínu lausu til að hella sér út í pólitíkina. Hann ætlar að ganga til liðs við Pírata.
1. júlí 2016
Einar Brynjólfsson framhaldsskólakennari leiðir lista Pírata í Norðausturkjördæmi.
Tveir framboðslistar klárir í Norðausturkjördæmi
Framboðslistar Vinstri grænna og Pírata í Norðausturkjördæmi hafa nú litið dagsins ljós. Framhaldsskólakennari frá Akureyri leiðir lista Pírata eftir kosningu flokksmanna. Björn Þorláksson segir klíkuskap hafa ráðið því að hann hafnaði neðarlega á lista.
28. júní 2016