12 færslur fundust merktar „pólland“

Kolafarmi frá Suður-Afríku skipað upp í pólskri höfn í sumar.
Pólverjum er vandi á höndum
Stærsti framleiðandi kola í Evrópu utan Rússlands er í vanda staddur eftir að hafa bannað innflutning á rússneskum kolum vegna innrásarinnar í Úkraínu.
12. ágúst 2022
Hinsegin fólk er sagt fá litla vernd frá lögreglu er það mótmælir og verði jafnvel fyrir harkalegum aðgerðum lögregluyfirvalda.
Pólsk stjórnvöld verði að snúa þróuninni við og styðja hinsegin fólk
Yfirvöld í Póllandi verða að láta af skaðlegri orðræðu gegn hinsegin fólki og vernda það gegn hatri og mismunun. Þetta er niðurstaða skýrslu Amnesty International um aðförina að hinsegin fólki í Póllandi sem staðið hefur yfir síðastliðin fimm ár.
22. júlí 2022
Nilofar Ayoubi og Katarzyna Scopiek.
„Allir eiga skilið að vera með hreinan kodda undir höfðinu“
Viðbragð Póllands við einni stærstu flóttamannabylgju frá seinna stríði hefur verið borið uppi af almenningi og hjálparsamtökum. Katarzyna Skopiec leiðir ein slík samtök. Kjarninn ræddi við hana og Nilofar Ayoubi frá Afganistan í Varsjá á dögunum.
10. apríl 2022
Abdul er sjálfboðaliði og flóttamaður í Varsjá.
„Við finnum hér fyrir bræðralagi mannanna“
Þúsundir sjálfboðaliða í Póllandi hafa undanfarinn mánuð lyft grettistaki við móttöku flóttafólks frá Úkraínu. Blaðamaður Kjarnans er í Varsjá og hitti þar fyrir Abdul, flóttamann frá Afganistan sem er sjálfboðaliði á einni lestarstöð borgarinnar.
26. mars 2022
Orlen er stærsta fyrirtæki Póllands og lýtur stjórn ríkisins, sem á í því 27,5 prósent hlut.
Ríkið, olíurisinn, Polska Press og umboðsmaðurinn
Á mánudag frysti dómstóll í Varsjá kaup olíufélagsins Orlen á einni stærstu fjölmiðlasamsteypu landsins. Sjálfstæður umboðsmaður þingsins kærði ákvörðun samkeppnisyfirvalda um viðskiptin og telur þau vega að fjölmiðlafrelsi í landinu. Það telja fleiri.
14. apríl 2021
Rósa Björk er formaður Íslandsdeildar Evrópuráðsþingsins og fráfarandi varaforseti þess.
Útganga Pólverja úr Istanbúlsamningnum ógni lífi og heilsu pólskra kvenna
Rósa Björk Brynjólfsdóttir ætlar að koma athugasemdum á framfæri við sendiherra Póllands á fundi þeirra á föstudag. Hún segir Istanbúlsamninginn vera eitt öflugasta tæki til að berjast gegn kynbundnu ofbeldi, heimilisofbeldi og þvinguðum hjónaböndum.
30. júlí 2020
Þeir sem fengu íslenskan ríkisborgararétt í fyrra flestir Pólverjar
Á síðasta ári fengu 569 einstaklingar íslenskan ríkisborgararétt. Af þeim höfðu langflestir áður verið með pólskt ríkisfang eða 149.
2. desember 2019
Viðhorf til Pólverja breyst á undanförnum árum
Doktor í mannfræði frá HÍ hefur tekið mörg viðtöl við Pólverja hér á landi vegna rannsókna sinna. Einn viðmælandi hennar sagði að Íslendingar kæmu fram við þau eins og varning. Aðrir finna þó ekki fyrir þessu viðhorfi.
24. nóvember 2019
Gerard Pokruszyński, sendiherra Póllands á Íslandi.
Tungumálakennsla númer eitt, tvö og þrjú
Pólski sendiherrann á Íslandi segir að til þess að pólsk börn geti lært íslensku vel þá sé mikilvægt fyrir þau að fá góða kennslu í pólsku einnig.
23. nóvember 2019
Milli tveggja heima – Pólskur veruleiki á Íslandi
Miklar breytingar hafa orðið á íslensku samfélagi á síðustu áratugum og er ein breytan þar gífurlegur fjöldi innflytjenda sem hefur ákveðið að taka sitt hafurtask, söðla um og flytjast landa á milli.
22. nóvember 2019
Malgorzata Gersdorf, forseti hæstaréttar Póllands
Pólska ríkisstjórnin styrkir ítök í dómstólum
Ný lög tóku í gildi í Póllandi í gær sem eykur vald ríkisstjórnarinnar yfir dómstólum landsins, en lagabreytingarnar hafa mætt mikilli andstöðu.
4. júlí 2018
Andrzej Duda, forseti Póllands.
Forseti Póllands staðfestir ekki umdeild lög
Umdeild lög um skipan dómara verða ekki staðfest af forseta Póllands.
24. júlí 2017