7 færslur fundust merktar „ríkisútvarpið“

Þættirnir Tónaflóð um landið voru á dagskrá í bæði útvarpi og sjónvarpi.
Tónaflóð geti ekki talist „íburðarmiklir dagskrárliðir“
Fjölmiðlanefnd hefur sektað Ríkisútvarpsins ohf. um 1,5 milljónir króna fyrir að hafa brotið gegn lögum með kostun þáttanna Tónaflóð sumrin 2020 og 2021.
1. júlí 2022
Helgi Seljan fréttamaður.
Siðanefnd RÚV segir Helga Seljan að það sé ekki hægt að áfrýja
Siðanefnd RÚV segist ekki hafa neinar forsendur til þess að endurupptaka úrskurð sinn í máli fréttamannsins Helga Seljan. Úrskurðir nefndarinnar séu endanlegir og þeim verði ekki áfrýjað.
17. apríl 2021
Stefán Eiríksson útvarpsstjóri.
RÚV telur óljóst hverju það skili að innheimta útvarpsgjaldið eins og bifreiðagjöld
Ríkisútvarpið segist ekki sjá hvernig frumvarp sjö þingmanna Sjálfstæðisflokks verði til þess að auka aðhald með rekstri og dagskrárgerð ríkisfjölmiðilsins. Sýn styður frumvarpið og segir fólk oft gleyma því að RÚV sé ekki ókeypis.
19. mars 2021
Kolbeinn Óttarsson Proppé þingmaður VG.
Kolbeinn segir gagnrýni á hópavinnu sína með Silju og Páli „furðulega“
Stjórnarandstæðingar á þingi hafa sumir brugðist við skipan þriggja manna þingmannahóps um málefni RÚV með háðblandinni gagnrýni. Formaður hópsins furðar sig á þeim viðhorfum og segir að enginn ætti að undrast að stjórnarflokkarnir vilji ná saman.
20. febrúar 2021
Stjórn Ríkisútvarpsins neitaði að gefa upp hverjir það voru sem sóttust eftir starfi útvarpsstjóra í fyrra, en það var þvert á vilja löggjafans, samkvæmt nýju frumvarpi menntamálaráðherra.
Vilji löggjafans að almenningur hafi rétt til upplýsinga um starfsmannamál RÚV
Ríkisútvarpið mun þurfa að veita almenningi upplýsingar um starfsmannamál sín rétt eins og um stjórnvald væri að ræða, samkvæmt nýju lagafrumvarpi sem mennta- og menningarmálaráðherra hefur lagt fram í samráðsgátt stjórnvalda.
12. nóvember 2020
Höfuðstöðvar Ríkisútvarpsins í Efstaleiti.
Félag fréttamanna gagnrýnir myndband Samherja harðlega
Stjórn Félags fréttamanna, stéttarfélag fréttafólks á Ríkisútvarpinu, segir ómaklega veist að Helga Seljan fréttamanni í myndbandi sem Samherji birti í dag. Áhyggjuefni sé að reynt sé að gera fréttamann tortryggilegan í stað þess að svara spurningum.
11. ágúst 2020
RÚV vill hlut í hagnaði kvikmyndaframleiðenda
Kvikmyndaframleiðendur telja RÚV reyna að ná til sín endurgreiðslum vegna kvikmyndagerðar með breyttum samningsskilmálum. RÚV vill nota hagnað sjálfstæðra framleiðenda af sjónvarpsefni til að fjárfesta í innlendri dagskrárgerð.
5. maí 2019