29 færslur fundust merktar „rúv“

Stefán Eiríksson útvarpsstjóri.
Stjórnendur RÚV hafi ekki staðið alveg nógu þétt við bakið á Helga Seljan og fleirum
Útvarpsstjóri ræðir nýjar siðareglur RÚV í viðtali sem birtist á vef Blaðamannafélagsins í dag. Þar samsinnir hann því að RÚV hefði mátt standa betur við bakið á fréttamanninum Helga Seljan og fleirum í tengslum við ófrægingarherferð Samherja.
28. október 2022
Ingvar Smári Birgisson, aðstoðarmaður Jóns Gunnarssonar dómsmálaráðherra, á einnig sæti í stjórn RÚV.
Meta hvort aðstoðarmanni ráðherra sé heimilt að sitja í stjórn Ríkisútvarpsins
Aðstoðarmaður dómsmálaráðherra sem hóf störf í vikunni situr einnig í stjórn Ríkisútvarpsins. Hann hefur tilkynnt forsætisráðuneytinu stjórnarsetuna sem mun meta hvort honum verði áfram heimilt að sitja í stjórn félagsins.
22. september 2022
Heiðar og Þórir á meðal umsækjenda um starf fréttastjóra RÚV
Fjórir sóttu um starf fréttastjóra Ríkisútvarpsins, allt karlar. Fimm sóttu um starf dagskrárstjóra RÚV
2. febrúar 2022
Helgi Seljan búinn að segja upp – RÚV á ekki að þurfa að stilla upp í vörn
Einn þekktasti fréttamaður landsins, sem hefur hlotið þrenn blaðamannaverðlaun og fjórum sinnum verið valinn sjónvarpsmaður ársins, hefur sagt upp störfum hjá RÚV.
13. janúar 2022
Baldvin Þór Bergsson
Baldvin ritstjóri nýs Kastljóss – Hættir sem dagskrárstjóri Rásar 2
Nýtt Kastljós mun hefja göngu sína á RÚV í byrjun árs 2022.
23. desember 2021
Sigríður Dögg Auðunsdóttir, formaður Blaðamannafélags Íslands.
BÍ: RÚV af auglýsingamarkaði er nauðsynlegt skref en bæta þarf fyrirtækinu tekjutapið
Blaðamannafélag Íslands segir að það skref að taka RÚV af auglýsingamarkaði sé „nauðsynlegt skref í átt til hagfelldara rekstrarumhverfis“. Þó þurfi að bæta RÚV tekjutapið úr ríkissjóði og passa upp á að niðurskurður bitni ekki á fréttastofu RÚV.
3. júní 2021
Heiðar Örn Sigurfinnsson, varafréttastjóri fréttastofu RÚV:
Varafréttastjóri RÚV gerir athugasemdir við afsökunarbeiðni Samherja
Heiðar Örn Sigurfinnsson segir það ekki vera mjög skýrt hver innan Samherja hafi verið að biðjast afsökunar né á hverju. Þá liggi ekki fyrir hvern sé verið að biðja afsökunar.
31. maí 2021
Eurovision-hópurinn fékk undanþágu og fór fram fyrir í bólusetningu
RÚV fór fram á það við sóttvarnaryfirvöld að hópurinn sem opinbera fjölmiðlafyrirtækið sendi til Hollands til að taka þátt í, og fjalla um, Eurovision, myndi fá bólusetningu áður en þau færu. Við því var orðið.
17. maí 2021
Aðalsteinn hættur á RÚV og í Kveik – „Ekki vinnustaður fyrir mig eins og stendur“
Einn þeirra sem stóð að gerð umfjöllunar Kveiks um Samherjamálið hefur ákveðið að hætta störfum hjá RÚV. Hann segir að RÚV sé „ekki vinnustaður fyrir mig eins og stendur.“
30. apríl 2021
Stefán Eiríksson útvarpsstjóri.
Stefán Eiríksson: Helgi Seljan hefur búið við „fordæmalausar árásir“ af hálfu Samherja
Útvarpsstjóri hefur kallað eftir því að fulltrúar starfsfólks RÚV verði tilnefndir í hóp til að endurskoða siðareglur fyrirtækisins. Hann segir starfsfólk RÚV hafa sett gildandi siðareglur.
31. mars 2021
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja.
Stjórn RÚV fundar í dag – Beiðni Samherja vegna niðurstöðu siðanefndar rædd
Stjórn Ríkisútvarpsins mun í dag funda og meðal annars ræða kröfu Samherja um að Helgi Seljan fjalli ekki meira um mál sem tengjast fyrirtækinu.
30. mars 2021
Tara Margrét Vilhjálmsdóttir
Opið bréf til Stefáns Eiríkssonar útvarpsstjóra vegna skaðlegrar fjölmiðlaumfjöllunar um holdafar
3. febrúar 2021
Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
Nýr þjónustusamningur við RÚV lítur dagsins ljós
Lögð verður áhersla á þjónustu við börn og ungmenni, m.a. til að efla lýðræðisvitund, auka miðla- og upplýsingalæsi og hvetja til þátttöku í dagskrárgerð og öðru skapandi starfi.
28. desember 2020
Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður VG.
Kolbeinn: RÚV þarf að fá útvarpsgjaldið bætt að fullu
Þingmaður Vinstri grænna telur að til þess að hægt sé að halda rekstri Ríkisútvarpsins áfram gangandi þurfi það að fá útvarpsgjaldið bætt að fullu.
8. desember 2020
Óðinn Jónsson
Níræða Ríkisútvarpið
5. desember 2020
Skoða þurfi í hverju og einu tilviki hvort einstaklingur geti talist „sjálfstæður framleiðandi“
Í nýju mati fjölmiðlanefndar er bent á að skilgreiningin á „sjálfstæðum framleiðendum“ í þjónustusamningnum við RÚV sé víðtækari en sú í fjölmiðlalögunum. Útvarpsstjóri telur að þetta þurfi „að sjálfsögðu að vera eins skýrt og kostur er“.
12. nóvember 2020
Tökur enn í gangi þrátt fyrir sóttvarnareglur
Íslensk framleiðslufyrirtæki hafa náð að halda áfram starfsemi sinni, þrátt fyrir fjöldatakmörk og tveggja metra fjarlægð. Framleiðsludeild RÚV fékk undanþágu frá heilbrigðisráðuneytinu og mega þar 20 manns starfa í hverju rými.
12. nóvember 2020
Kolbrún Halldórsdóttir og Kristín Þorsteinsdóttir.
RÚV braut ekki jafnréttislög við ráðningu á útvarpsstjóra
Tvær konur sem sóttust eftir því að verða ráðnar í starf útvarpsstjóra RÚV kærðu niðurstöðu ráðningarferilsins til kærunefndar jafnréttismála. Hún hefur komist að þeirri niðurstöðu að þeim hafi ekki verið mismunað þegar Stefán Eiríksson var ráðinn.
7. september 2020
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja.
Segir Seðlabankann og RÚV hafa unnið saman gegn Samherja
Forstjóri Samherja telur Seðlabankann og RÚV hafa skipulagt Seðlabankamálið svokallaða gegn Samherja í þaula.
16. ágúst 2020
Helgi Seljan var borin þungum sökum í myndbandi Samherja
RÚV og Helgi Seljan hafna ásökunum Samherja
„Ný viðmið í árásum stórfyrirtækis á fjölmiðla og einstaka fréttamenn,“ segir í yfirlýsingu frá Helga Seljan og Þóru Arnórsdóttur sem þau sendu frá sér vegna myndbands Samherja. Myndbandið var birt á YouTube rás Samherja fyrr í dag.
11. ágúst 2020
Stefán Eiríksson, sem nýverið var valinn af stjórn RÚV til að stýra fyrirtækinu til næstu fimm ára hið minnsta.
Verðandi útvarpsstjóri vill opna safn RÚV fyrir fjölmiðlum og almenningi
Stefán Eiríksson vill að allt efni sem er til staðar í safni RÚV, og er ekki bundið rétthafatakmörkunum, verði opið og aðgengilegt öllum almenningi og öðrum fjölmiðlum til frjálsra nota.
25. febrúar 2020
Stefán Eiríksson tekur við starfi útvarpsstjóra 1. mars næstkomandi.
Stjórnmálamenn verði að senda skilaboð um hvað ætti að skera niður hjá RÚV
Verðandi útvarpsstjóri segir að ef það eigi að setja takmarkanir á getu RÚV til að afla sér auglýsingatekna, sem eru yfir tveir milljarðar króna á ári, þá þurfi stjórnmálamenn að segja hvað eigi að láta undan í rekstrinum í staðinn.
24. febrúar 2020
Algjörlega tilbúinn í hið pólitíska at sem fylgir því að stýra RÚV
Stefán Eiríksson segist að sjálfsögðu hafa sínar pólitísku skoðanir og lífsviðhorf, en sé ekki tengdur neinum stjórnmálaflokkum og með góða reynslu af því að takast á við stjórnmálamenn.
22. febrúar 2020
Umsókn Svanhildar sýni hið furðulega samband Sjálfstæðismanna við RÚV
Þingmaður Samfylkingarinnar telur það segja sig sjálft að það sé ekki heppilegt að manneskja sem hafi aðstoðað formann Sjálfstæðisflokksins árum saman gegni starfi útvarpsstjóra. Svanhildur Hólm Valsdóttir er á meðal umsækjenda.
17. desember 2019
Frá mótmælum fyrir utan RÚV fyrir nokkrum árum síðar, þegar til stóð að skera niður fjárframlög til fyrirtækisins.
Staða útvarpsstjóra RÚV auglýst laus til umsóknar
Umsækjendur hafa þangað til 2. desember að sækja um stöðu útvarpsstjóra, en Magnús Geir Þórðarson var nýverið skipaður þjóðleikhússtjóri.
16. nóvember 2019
RÚV sýknað í eineltismáli Adolfs Inga
Ríkisútvarpið var í dag sýknað af kröfu Adolfs Inga Erlingssonar fyrrverandi íþróttafréttamanns um skaða- og miskabætur vegna meints eineltis sem hann varð fyrir af hálfu yfirmanns síns sem og vegna þess sem hann taldi vera ólögmæta uppsögn.
7. júní 2018
RÚV lengir í lífeyrisskuldinni um áratugi
Síðasti gjalddagi skuldabréfs sem LSR á vegna lífeyrisskuldbindinga RÚV er nú í október 2057, eftir að endursamið var um skilmála þess. Áður var lokagjalddaginn í apríl 2025.
10. maí 2018
Hvorki stjórn RÚV né ráðherra kom að siðareglunum
Formaður stjórnar RÚV vísar gagnrýni Bjargar Evu Erlendsdóttur á bug um siðareglur RÚV. Starfsfólk RÚV setji sér sjálft siðareglur, en ekki stjórnin eða menntamálaráðherra. Björg verður framkvæmdastjóri VG og hættir þá í stjórn RÚV.
13. apríl 2016
Björg Eva Erlendsdóttir hefur sagt sig úr stjórn RÚV.
Björg Eva ætlar að hætta í stjórn RÚV
Björg Eva Erlendisdóttir hefur sagt sig úr stjórn RÚV. Hún segir ritskoðun ríkisstjórnarfulltrúa gagnvart RÚV grimma og menntamálaráðherra misnota nýjan þjónustusamning. Nýjar siðareglur voru ekki bornar undir stjórnina.
12. apríl 2016