30 færslur fundust merktar „sagnfræði“

Stefán Pálsson
Gullborinn 100 ára
16. mars 2022
Mörland
Jón Gnarr fjallar um hina svokölluðu Íslandssögu í pistlaröð. Hann segir að það sé ekki að ástæðulausu sem þeir sem höfðu starfað eða búið á Íslandi hefðu á hinum Norðurlöndunum verið kallaðir Mörlandinn, eða fólkið sem dvaldist á Spik-landi.
10. júlí 2021
Ingó og Hjöddi og dularfulla eyjan
Jón Gnarr tekur fyrir hina svokölluðu Íslandssögu í pistlaröð. Í níunda pistli sínum leggur hann til að styttan af Ingólfi Arnarsyni, sem er á Arnarhóli, verði fjarlægð.
26. júní 2021
Hugmyndin um Ísland og menn sem giftast náfrænkum sínum
Jón Gnarr tekur fyrir hina svokölluðu Íslandssögu í pistlaröð. Áttundi pistill Jóns fjallar um að skálda í eyðurnar.
12. júní 2021
Hörður Filippusson
Jafnaðarstefna? Hvað er það?
3. júní 2021
Víkingarnir koma! Ekki
Jón Gnarr tekur fyrir hina svokölluðu Íslandssögu í pistlaröð. Í sínum sjöunda pistli segir hann víkinga hafa verið jaðarhópa í samfélögum Skandinavíu og að meint víkingaarfleifð Íslendinga sé að mestu byggð á óskhyggju og lygasögum.
29. maí 2021
Enn af þrælmennum
Jón Gnarr tekur fyrir hina svokölluðu Íslandssögu í pistlaröð. Sjötti pistill Jóns, sem er beint framhald þess fimmta, fjallar um það harðræði sem þrælar og ambáttir hafa mátt sæta í gegnum tíðina.
16. maí 2021
Af þrælmennum
Jón Gnarr tekur fyrir hina svokölluðu Íslandssögu í pistlaröð. Fimmti pistill Jóns fjallar um meðgöngu, gamalt fólk sem fékk ekkert að borða, mannfórnir, kynlífsathafnir og stéttarstöðu.
9. maí 2021
Rammvilltir lúðar með spýtnadrasl og sjóveika fugla í búri
Jón Gnarr tekur fyrir hina svokölluðu Íslandssögu í pistlaröð. Fjórði pistill Jóns fjallar um sjómennsku fornaldar.
25. apríl 2021
Gúlagið Ísland
Jón Gnarr tekur fyrir hina svokölluðu Íslandssögu í pistlaröð. Þriðji pistill Jóns fjallar skáldin og skáldskapinn sem stundum er kallaður lygi.
11. apríl 2021
Saga byrjar
Jón Gnarr tekur fyrir hina svokölluðu Íslandssögu í pistlaröð. Annar pistill Jóns fjallar um landnámið en Jón efast um að það hafi atvikast með sama hætti og okkur hefur alltaf verið kennt.
28. mars 2021
Sagan sem aldrei var sögð
Jón Gnarr tekur fyrir hina svokölluðu Íslandssögu í pistlaröð. Hann hefur þá skoðun að sú saga eigi meira sameiginlegt með biblíusögum en raunverulegri sagnfræði. Þetta er fyrsti pistillinn í þeirri röð.
14. mars 2021
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Brellur, firrur, gloppur, skekkjur og villur í verkum Jóns Ólafssonar
14. febrúar 2021
Matthías Aron Ólafsson
Saltnámur, gagnsiðbót og orkudrykkir
25. október 2020
Magnús Hrafn Magnússon
Síðustu dómar Ruth Bader Ginsburg
24. september 2020
Jóhannes Hraunfjörð Karlsson
Dreyfus-málið: 1899–2019
18. janúar 2020
Karolina Fund: HÆLIÐ setur um sögu berklanna
Safnað fyrir því á vef Karolina Fund að setja upp setur um sögu berklahælis á Kristnesi í Eyjafirði.
30. desember 2018
Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokks.
Sagði SS-sveit sérfræðinga að sunnan koma í veg fyrir framfarir á Vestfjörðum
Þingmaður Sjálfstæðisflokks sagði að SS-sveitir sérfræðinga að sunnan kæmu í veg fyrir að atvinnulíf, samgöngur og virkjanir fái að rísa á Vestfjörðum. Hann sagðist ekki hafa verið að notast við líkindi við sérsveit nasista.
9. október 2018
Þorvaldur Logason
Rýtingsstunga nasistanna yfirfærð á Ísland II
20. september 2018
Þorvaldur Logason
Rýtingsstunga nasistanna yfirfærð á Ísland
9. september 2018
Þröstur Ólafsson
Hvers konar lýðræði?
14. apríl 2018
Þröstur Ólafsson
Takmarkað framsal á fullveldi og ESB
13. apríl 2018
Þröstur Ólafsson
Hnattvæðing andspænis þjóðvæðingu
12. apríl 2018
Þröstur Ólafsson
Hnattvæðing, áhrif frjálshyggjunnar og lýðræðið
11. apríl 2018
Recy Taylor var numinn á brott og nauðgað af hópi manna í Alabama árið 1944.
Í þá tíð… Grunnurinn að réttindahreyfingu lagður eftir hræðilega árás
Recy Taylor var nauðgað af hópi manna í Alabama á fimmta áratug síðustu aldar. Þrátt fyrir játningar voru nauðgararnir ekki sóttir til saka. Recy lést fyrir skömmu í hárri elli, en Oprah Winfrey rifjaði upp mál hennar og hugrekki nýverið í magnaðri ræðu.
14. janúar 2018
Þjóðarbrot á Balkanskaga hafa borist á banaspjót um langa hríð með miklum afleiðingum fyrir alla Evrópu.
Í þá tíð… Þegar „Púðurtunna Evrópu“ sprakk
Eftir fjögurra alda veru í Evrópu stóð veldi hinna tyrknesku Ottómana á brauðfótum. Deilur þjóðarbrota á Balkanskaga eftir brottrekstur Tyrkja í upphafi aldarinnar, höfðu varanleg áhrif á valdahlutföll í Evrópu.
17. desember 2017
Salvator Mundi var talið glatað í margar aldir þangað til að það kom fram á ný árið 2011. Það þykir bra öll helstu einkenni Leonardos og er nú orðið dýrasta listaverk allra tíma.
Í þá tíð... Frelsari heimsins seldur á metfé
Uppboðshaldarinn Christie‘s í New York setti nýtt met nýlega þegar málverk sem talið er eftir Leonardo da Vinci seldist á 450 milljónir Bandaríkjadala. Þetta er aðeins í þriðja skiptið sem sérfræðingar hafa almennt vottað „nýtt“ da Vinci-verk.
26. nóvember 2017
Rósa Magnúsdóttir
Rússneska byltingin 100 ára
7. nóvember 2017
Í þá tíð… Fyrsti raðmorðinginn eða fórnarlamb samsæris
Aðalsmaðurinn Gilles de Rais var stríðshetja í Hundrað ára stríðinu og barðist meðal annars við hlið Jóhönnu af Örk. Hann var hins vegar sakfelldur fyrir morð á 140 börnum, en á seinni tímum hefur örlað á nokkrum vafa á sekt hans.
15. október 2017
Margir forsetar í Bandaríkjunum en einungis einn kóngur
Hann er einn þekktasti dægurlagasöngvari sögunnar. Samdi sjálfur ekki eitt einasta lag og hélt einungis fimm tónleika utan Bandaríkjanna (í Kanada). Fjörutíu ár eru síðan Elvis Presley, kóngurinn, lést á heimili sínu, Graceland.
20. ágúst 2017