24 færslur fundust merktar „samkeppniseftirlitið“

Samkeppniseftirlitið felst á kaup Ardian á Mílu – „Verulegar breytingar“ á heildsölusamningi
„Innkoma sjálfstæðs innviðafjárfestis inn á íslenskan markað og rof á eignatengslum Símans og Mílu er til þess fallið að treysta samkeppni ef vel er að málum staðið,“ segir forstjóri Samkeppniseftirlitsins.
15. september 2022
Róbert Farestveit, Sigríður Ingibjörg Ingadóttir og Vilhjálmur Hilmarsson
Samkeppni skiptir sköpum fyrir lífskjör á Íslandi
19. apríl 2021
Samkeppniseftirlitið telur vísbendingar um yfirráð Samherja yfir Síldarvinnslunni
Að mati Samkeppniseftirlitsins eru veruleg tengsl milli stórra hluthafa í Síldarvinnslunni. Þrír af fimm stjórnarmönnum í Síldarvinnslunni eru skipaðir af eða tengdir þeim eigendum. Um er að ræða Samherja og Kjálkanes.
1. apríl 2021
Páll Gunnar Pálsson
Samkeppniseftirlitið og hagsmunir af beitingu samkeppnislaga
31. mars 2021
Samkeppniseftirlitið sektar Símann um 500 milljónir
Samkvæmt Samkeppniseftirlitinu hefur Síminn brotið gegn skilyrðum í sáttum sem fyrirtækið hefur á undanförnum árum gert við eftirlitið. Það telur að brotin séu alvarleg og sektar Símann vegna þessa um 500 milljónir króna. Síminn ætlar að áfrýja.
28. maí 2020
Páll Gunnar Pálsson
Þegar hagsmunabarátta fer yfir strikið
13. apríl 2020
Ekki draga tennurnar úr Samkeppniseftirlitinu
Eikonomics segir að fyrirtæki séu fyrst og síðast stofnuð til að græða peninga. Þegar refsing fyrir svindl verði lítil eða auðvelda verður undan henni komist muni fyrirtæki verða líklegri til að svindla. Það muni bitna á litlum fyrirtækjum og neytendum.
22. október 2019
Íslendingar verða varir við samkeppnisvandamál á matvörumarkaði
Íslendingar mest varir við skort á samkeppni í farþegaþjónustu
Íslendingar verða mest varir við samkeppnisvandamál í farþegaþjónustu, fjármálaþjónustu og matvælamarkaði samkvæmt könnun MMR. Þá var hátt verð og lítill marktækur munur á verði nefnd sem helstu vandamál markaðanna.
17. júní 2019
„Það eru ákveðin verðmæti í hræinu á WOW air“
Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, hefur áhyggjur af því að minnkandi samkeppni í flugrekstri, í kjölfar gjaldþrots WOW air, muni hafa neikvæð samkeppnisleg áhrif á neytendur.
28. apríl 2019
Vildu tryggja að fleiri ættu séns en Icelandair
Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, ræddi um samkeppni í fluggeiranum og hvernig eftirlitið hafi beitt sér til að tryggja hana í 21 á Hringbraut í vikunni.
27. apríl 2019
Stjórnvöld þurfa að styrkja rödd neytenda
Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, gagnrýnir að almenningur sé aldrei spurður um árangur eftirlitsstarfsemi, heldur einungis fyrirtæki sem þurfa að sæta slíkri. Tilgangur eftirlitsins sé enda almannahagur.
27. apríl 2019
Forstjóri Samkeppniseftirlitsins: „Þar sem er vesen, þar erum við“
Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, segir að gera megi ráð fyrir því að fyrirtæki sem lendi í rannsókn vegna brota eða samkeppnishindrana séu ekki ánægð með starfsemi eftirlitsins.
24. apríl 2019
Íslandspóstur afskráði dótturfélag án samþykkis
Íslandspóstur afskráði dótturfyrirtæki sitt ePóst þann 13. desember síðastliðinn án samþykkis Samkeppniseftirlitsins. Eftirlitið á eftir að taka afstöðu til þess hvort um brot gegn sátt frá árinu 2017 sé að ræða.
4. janúar 2019
Segir ekki fara Guðmundi vel að umgangast sannleikann, lög og reglur með réttum hætti
Stjórnarformaður Fréttablaðsins sendir frá sér yfirlýsingu til að svara yfirlýsingu Guðmunar í Brimi, sem setur fréttir Fréttablaðsins í samhengi við störf stjórnarformannsins fyrir Vinnslustöðina sem Guðmundur hefur staðið í deilum við.
19. september 2018
„Stjórnarformaður Fréttablaðsins er einnig lögmaður meirihlutaeigenda Vinnslustöðvarinnar“
Guðmundur Kristjánsson hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna forsíðufréttar Fréttablaðsins í morgun. Samkeppniseftirlitið sendi einnig frá sér tilkynningu vegna málsins.
19. september 2018
Samkeppniseftirlitið er ekki að neyða Haga til þess að loka Bónus á Hallveigarstíg
Eiríkur Ragnarsson leiðréttir misskilning um lokun Bónusverslunar og reynir að koma fólki í skilning um það sem Samkeppniseftirlitið gerir og hvers vegna.
18. september 2018
Samkeppniseftirlitið stöðvar gjaldtöku Isavia við bílastæði
Samkeppniseftirlitið hefur stöðvað gjaldtöku Isavia á ytri rútustæðum við Leifsstöð. Telur að Isavia hafi misnotað markaðsráðandi stöðu sína með óhóflegri verðlagningu. Jafnframt mismuni það viðskiptavinum í verðlagningu og skilmálum.
17. júlí 2018
Síminn hf. sakaði RÚV um að setja víkja frá lögbundinni gjaldskrá í tengslum við sýningar HM.
SE segir ekkert að sölu RÚV á auglýsingum á HM
Samkeppniseftirlitið gerir engar athugasemdir á auglýsingasölu RÚV í tengslum við yfirstandandi HM.
9. júlí 2018
Hagar hafa meðal annars lagt til að selja tvær Bónusverslanir til að koma samrunanum í gegn.
Telur Haga enn vera markaðsráðandi
Samkeppnisyfirlitið lítur svo á að innkoma Costco í fyrra hafi ekki breytt markaðsráðandi stöðu Haga á smásölumarkaði.
5. júlí 2018
Lagaumhverfi leigubifreiðamarkaðarins samkeppnishamlandi
Sami fjöldi leigubifreiða starfandi á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum og var fyrir ellefu árum síðan, þrátt fyrir mikla fólksfjölgun og sprengingu í komu ferðamanna. Samkeppinseftirlitið segir takmörkun á fjölda hafa augljós neikvæð áhrif á samkeppni.
3. apríl 2018
Samkeppniseftirlitið rannsakar gjaldtöku Isavia
Samkeppniseftirlitið hyggst rannsaka háa gjaldtöku af hópferðabílum við flugstöðina á Keflavíkurflugvelli.
8. febrúar 2018
Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins
Landsbankinn gerir sátt við Samkeppniseftirlitið
Landsbankinn hefur, fyrstur íslenskra banka, lokið viðræðum við Samkeppniseftirlitið um aðgerðir til að virkja samkeppni milli viðskiptabanka. Aðgerðirnar fela í sér m.a. aukið upplýsingaflæði og minni skuldbindingar neytenda í bankaviðskiptum.
12. júní 2017
Páll Gunnar Pálsson er forstjóri Samkeppniseftirlitsins.
Samkeppniseftirlitið: Full þörf að virkja samkeppni í lyfjainnkaupum
Samkeppniseftirlitið tekur undir umfjöllun Kastljóss um litla samkeppni við lyfjainnkaup hérlendis. Það ætlar að að fylgja málinu eftir.
7. júní 2017
Sigurður Ingi Jóhannsson, þáverandi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, skrifar undir búvörusamninana.
Samkeppniseftirlitið hakkar búvörusamningana í sig
Samkeppniseftirlitið segir að frumvarp um nýja búvörusamninga þarfnist gagngerrar endurskoðunnar áður en það verður að lögum. Óbreytt muni það bæði skaða hagmuni bænda og neytenda.
10. júní 2016