17 færslur fundust merktar „siðareglur“

Sigurður Ingi Jóhansson, formaður Framsóknarflokksins og innviðaráðherra.
Meðferð brota á siðareglum verði í samræmi „við réttlætisvitund fólksins í landinu“
Þingmenn úr öllum stjórnarandstöðuflokkum gagnrýna að mál innviðaráðherra vegna rasískra ummæla hafi verið fellt niður hjá forsætisnefnd. Þingmaður Samfylkingar segir að koma verði upp fyrirkomulagi þar sem meint brot á siðareglum fá faglega umfjöllun.
27. september 2022
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og innviðaráðherra.
Mál Sigurðar Inga vegna rasískra ummæla fellt niður fimm mánuðum eftir að það barst
Hluti forsætisnefndar, þar á meðal einn stjórnarþingmaður, gagnrýnir harðlega afgreiðslu nefndarinnar á erindi sem henni barst vegna rasískra ummæla innviðaráðherra. Málsmeðferðin fari gegn tilgangi og markmiðum siðareglna þingmanna.
23. september 2022
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og innviðaráðherra.
Innviðaráðherra kærður fyrir brot á siðareglum Alþingis
Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins hefur verið kærður fyrir brot á siðareglum Alþingis vegna ummæla sem hann viðhafði. Ekki liggur fyrir hver kærði.
11. apríl 2022
Umfjallanir um liprunarbréf Jakobs Frímanns og „Karlmennskuspjallið“ ekki brot á siðareglum
Hvorki DV né 24.is brutu gegn siðareglum Blaðamannafélags Íslands með umfjöllunum sínum um Jakob Frímann Magnússon annars vegar og „Karlmennskuspjallið“ hins vegar.
17. janúar 2022
Siðanefnd skoðar ekki ummæli Björns Levís um að Ásmundur hafi dregið að sér fé
Fyrir tveimur árum komst siðanefnd og forsætisnefnd Alþingis að þeirri niðurstöðu að þingmaður Pírata hefði brotið siðareglur fyrir að nota orðalagið „rökstuddur grunur“.
13. maí 2021
Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata.
Þöggunarmenningin svo rótgróin og djúpstæð „að við sjáum hana ekki einu sinni“
Þingmaður Pírata telur að tjáningarfrelsið sé ekki virt í íslensku samfélagi. Dæmin sýni það.
27. apríl 2021
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ráðherra.
Ráðherrar og #samstarf eigi ekki samleið
Ráðherra fékk þau skilaboð í áliti frá skrifstofu löggjafarmála í forsætisráðuneytinu í síðustu viku að ekki væri mælt með því að hún tæki þátt í viðburðum sem væru kynntir sem auglýsing eða samstarf við einkaaðila í framtíðinni.
25. ágúst 2020
Þórdís ekki talin hafa brotið siðareglur en biðst afsökunar
Þátttaka Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur í vinkonuhittingi um liðna helgi var ekki talið brot á siðareglum ráðherra. Hún segist hafa greitt uppsett verð. Ráðherrar eigi þó að haga gerðum sínum þannig að þær séu hafnar yfir vafa.
18. ágúst 2020
Sérfræðingar frá ÖSE ráðleggja Alþingi – Endurskoðun siðareglna stendur nú yfir
Tveir sérfræðingar frá Lýðræðis- og mannréttindaskrifstofu ÖSE munu heimsækja Alþingi í byrjun næstu viku til að ræða við þingmenn og skrifstofu Alþingis um endurskoðun siðareglna fyrir alþingismenn.
31. janúar 2020
Jón Ólafsson
Misjafnt hvort viðurlög séu nauðsynleg eða möguleg
Fyrrverandi formaður Gagnsæis telur að betra sé að almennar siðareglur séu ekki hugsaðar þannig að þeim fylgi einhver sérstök viðurlög.
13. ágúst 2019
Siðanefndir óþarfar í fullkomnum heimi
Prófessor í heimspeki segir að heppilegast sé að hafa siðanefnd Alþingis án tengsla við stjórnmálin, þá komi síður upp vanhæfnisspurningar. Kjarninn spjallaði við Sigurð Kristinsson um siðareglur og siðanefndir.
12. ágúst 2019
Helga Vala Helgadóttir
Standa og falla með trúverðugleikanum
Til stendur að endurskoða siðareglur fyrir alþingismenn og mun vinna við það hefjast í haust. Formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar telur þó að ekki sé hægt að byggja upp traust með því einu að breyta reglunum.
11. ágúst 2019
Búið að vísa Klausturmálinu til siðanefndar Alþingis
Tveir tímabundnir varaforsetar forsætisnefndar hafa vísað Klausturmálinu, sem snýst um drykkjutal sex þingmanna Miðflokksins, til siðanefndar Alþingis.
23. maí 2019
Siðanefnd handónýtt fyrirbæri?
None
17. maí 2019
Treystið okkur
8. september 2018
Óttarr Proppé, fyrrverandi heilbrigðisráðherra, tekur lagið með HAM.
Óttarr mátti spila með HAM gegn greiðslu en Ragnheiður Elín mátti ekki fá lánað skart
Sex ráðherra hafa óskað eftir ráðleggingum um hvort að tilvik sem þeir stóðu frammi fyrir væru í samræmi við siðareglur ráðherra.
4. apríl 2018
Hannes Hólmsteinn braut gegn siðareglum með ummælum um Kjarnann
Prófessor í stjórnmálafræði, sem ítrekað hélt fram röngum staðhæfingum um Kjarnann á opinberum vettvangi, braut gegn siðareglum Háskóla Íslands með athæfi sínu. Hann hefur neitað að rökstyðja staðhæfingar sínar og vill ekki leiðrétta þær.
13. mars 2018