17 færslur fundust merktar „sjónvarp“

Fjölskyldustund í uppnámi?
Í 31 ár hafa danskar fjölskyldur sest saman við sjónvarpið á föstudagskvöldum og horft á dagskrárliðinn Disney Sjov og borðað vikuskammtinn af sælgæti. Nú hverfa Disney myndirnar af skjánum en nýr þáttur kemur í staðinn. Ekki eru allir jafn spenntir.
4. desember 2022
Birgitte Nyborg tekst á við stór verkefni í nýjustu þáttaröðinni af Borgen.
Komdu fagnandi, Birgitte Nyborg!
Hún er mætt aftur, hin metnaðarfulla og sjarmerandi stjórnmálakona Birgitte Nyborg í fjórðu þáttaröðinni af Borgen. Nú er það Grænland sem er í brennidepli og baráttan um norðurslóðir.
14. febrúar 2022
Hvað kostar Ófærð okkur?
Eikonomics bendir á að framleiðsla á íslenskri menningu sé greidd úr sameiginlegum, takmörkuðum, sjóðum samfélagsins. Eðlilegt sé að velta fyrir sér hvort að því fé sé vel varið.
3. nóvember 2020
Streymisþjónustan Viaplay í loftið á Íslandi
Viaplay mun frá 1. apríl bjóða íslenskum áhorfendum upp á sérframleitt efni, kvikmyndir, þáttaraðir og barnaefni, auk þess sem beinar úsendingar frá íþróttaviðburðum munu bætast við síðar.
26. mars 2020
Rúmlega 90 prósent ungs fólks með áskrift að Netflix
Um þrír af hverjum fjórum Íslendingum hafa aðgengi að Netflix. Kjósendur Viðreisnar eru líklegastir til að hafa aðgengi að streymisveitunni en kjósendur Vinstri-grænna ólíklegastir.
8. júlí 2019
Hin umdeilda Roseanne
Bandaríska sjónvarpsstöðin ABC hefur tekið sjónvarpsþátt Roseanne Barr af dagskrá eftir svívirðilega rasískt tíst sem Roseanne sendi frá sér. Leikkonan hefur alltaf verið umdeild og Kjarninn rifjaði upp nokkur atvik þar sem Roseanne kom sér í vandræði.
30. maí 2018
„Farðu heim hóra! Við viljum ekkert við þig gera á okkar þjóðþingi“
Fyrrverandi þingmaður segir í sjónvarpsþætti Kjarnans á Hringbraut að á margan hátt sé komið fram við konur af erlendum uppruna sem annars flokks borgara.
8. febrúar 2018
Símtal Davíðs og Geirs er svo „íslenskt“
Eitt frægasta símtal Íslandssögunnar, milli Davíðs Oddssonar og Geirs H. Haarde, er til umfjöllunar í Kjarnanum á Hringbraut í kvöld klukkan 21. Þar er einnig rætt um almenna tregðu íslenskra stjórnvalda til að veita almenningi upplýsingar.
29. nóvember 2017
Segir Sjálfstæðisflokk stunda hundaflautupólitík gegn útlendingum
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, segir að málflutningur einstaklinga innan Flokks fólksins um útlendinga hafi ekki verið verri en málflutningur einstaklinga innan Sjálfstæðisflokksins. Þetta kemur fram í sjónvarpsþætti Kjarnans í kvöld.
15. nóvember 2017
Ekki bjartsýnn á að næsta ríkisstjórn muni jafna lífskjör í landinu
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, segir leyndarhyggju, frændhygli og sérhagsmunagæslu hafa einkennt Sjálfstæðisflokkinn undanfarin ár. Það sé pólitískt verkefni að gera atlögu að því. Þetta kemur fram í sjónvarpsþætti Kjarnans í kvöld.
15. nóvember 2017
Páll Gunnar Pálsson er forstjóri Samkeppniseftirlitsins.
Segir starfsemi RÚV vera samkeppnisskekkju
Samkeppnismál eru til umræðu í sjónvarpsþætti Kjarnans í kvöld. Þar er meðal annars rætt um Costco-áhrifin, breytta neytendahegðun, áhrif netverslunar, fjölmiðlamarkaðinn og skort á beikoni og gæða nautakjöti.
11. október 2017
Þrjú stærstu stefnumál Miðflokksins eru Sigmundur, Davíð og Gunnlaugsson
Tveir menn sem heita Andrés ræða ímyndastjórnmál, subbuskap í kosningabaráttu og framboð sem hverfast um einstaklinga sem nærast á stanslausri umfjöllun í nýjasta sjónvarpsþætti Kjarnans. Hann er á dagskrá Hringbrautar klukkan 21 í kvöld.
4. október 2017
Una Jónsdóttir, hagfræðingur hjá Íbúðalánasjóði.
Gæti skapast hættuástand eins og í síðasta hruni
Skuldastaða fólks virðist ekki hafa nein áhrif á kaup þess á húsnæði. Reiknað er með um sjö þúsund íbúðum í Reykjavík til 2020. Húsnæðismarkaðurinn er til umfjöllunar í þætti Kjarnans í kvöld.
27. september 2017
Verið að taka peninga fram yfir lífsgæði í Helguvík
Björt Ólafsdóttir segir að það verði að spyrja sig að því hvort ekki sé skynsamlegt að hætta stóriðjustarfsemi í Helguvík áður en að vandræði þar verði enn meiri. Þetta kemur fram í nýjasta sjónvarpsþætti Kjarnans á Hringbraut sem sýndur verður í kvöld.
13. september 2017
Sögur úr hinu óvinnandi stríði
Stríðið gegn fíkniefnum tekur á sig ýmsar myndir. Sigur í því mun aldrei koma fram. Þetta viðfangsefni er í brennidepli í Narcos seríunum á Netflix.
6. september 2017
Elisabeth Moss í hlutverki Hjáfreð.
Dystópía Margaretar Atwood endurvakin á óvissutímum
Handmaid's tale eða Saga þernunnar hefur nú verið gerð að þáttaröð en hún þykir ekki síður eiga erindi nú en þegar bókin kom út. Kjarninn kannaði hvað gerir söguna svo sérstaka og höfundinn áhugaverðan.
20. júlí 2017
365 aftur með í Eddu-akademíunni
365 verður aftur með í Íslensku kvik­mynda- og sjón­varps­aka­dem­í­unni eftir að hafa sagt sig frá Eddu-verðlaununum árið 2015.
1. febrúar 2017